Þjóðólfur - 13.05.1854, Síða 4
214
úr þyi Orsteð nti ekki fæst til annars en b'ða þeirra
tilla<ra.
— Eklti voru orðin ráðsjafaskipti í Danmörkn þegar
Póstskip fór, en biinir vorti þeir, víst sumir þeirra, að
biðja um lausn Itjá kontin<;i, og fá hana, t. tl. Ha nsen
lierstjórnar-ráð<íjafi, og Carl Moltke frreifi, ráðgjafi
fyrir Sljesvík; engir voru komnir f þeirra staft; en talið
var vist, að flestii’ ráðgjafanna yrði að leggja niður
völdin, sakir vantrausts þess, sem þjóðin bæri til þeirra
og Rfkisþíngið hafði kveðið upp yfir þeim; og búinn
var konúngur að lela Rlúhme og Tillisch leyndar-
ráðum, að reyna að mynda og útvega sér nýtt ráða-
neyti.
— Stríðið er staðráðið inilli Rússa og Engilsmanna
og Frakka, sent veita Soldáni, þvt Nikulás vill eklti j
gánga að sættakostum þeirra. Enski herflotinn var
kominn allur inn f Eystrasalt, en sum skipin ristu svo
dji'ipt, að þau koinust ekki inn Eyrarsund og urðu að
sigla inn Stórabelti, milli Fjóns og Sjálands. Sá heitir
Carl Napier, sem fyrir flotanum er, Itaunér l.ivarður
og hefur 8 uiii 60. Flota Frakka var von á hvcrri
stundu til að sameinast enska flotanum f Eystrasalti.
Enskir tóku matvæli ,og lorða hjá Dönutn; en ekki var
hcrra Garl lengi að láta létta akkerum þegar Itann spurði
fyrir páskana, að 18 stór-herskip Hússa lægi seglbúin
f Helsfngjafossi í Finnlandi og ættu að sigla inn til
Krónstaðar, þar sem er hið öflugasta varnarvirki Rússa j
og beztaherskijmhö^ og liggur þar meginfloti þeirra;
herra Carl vildi verða fyrir þessuin 18 herskipum og
ná þcim til atlögti. — Rtissar liafa í 3 stóreflis herfylk-
ínguin brotizt suðtir yfir Dóná inn f lönd Soldáns.
— Sakir strfðs þessa horfðist til dýrtíðar á öllunt
nauðsynjum einkum á matvælum; öll skip voru og nijög
dýrkeypt á leigu. Skip voru nlmcnnt hoðin á leigu til
Islandsferða, fyrir 80—100 rbdd. undir hverja Iest fyrir
ferðina fram og apttir. — Vér lieyrum sagt, að stjórnin
hafi leyl’t kaupmanni Bjeríng að taka á leigu spánsk
skip, til að flytja híngað timbur cn aptur fisk héðan til
Spánar; ekki er samt að hugsa að fá þetta leyfi með
öðru móti en að greiða 20 rbdd. toll fyrir Itverja lest.—
Ut lítur fyrir cklu og dýrtíð hér í sumará timbri; engir
Norftmenn höfðu lcyst leiðarbréf lu'ngað þegar sfðast
spurðist, og timburaðflutníngar voru litlir til Danmerkur
frá Finnlandi, þvf Engilsmenn tóku skip þeirra hertaki. j
— Vér höfttin nú f'rétt úr flcstum héruðum landsins, i
þó suinar fregnirnar séu fornar. Ur norðari héruftun-
um er ckki annars getið, en góöra fjárhalda og vellíð-
unar. Fjárskaðinn í Húnavatns- og Skagaljarðar-sýsltt
var 29. marz, (2. miðvikud. i einmánuðij; hláka var frain-
an af deginum af landsuðri, og fénnður úti; en þegar
áleið daginn, hljóp hann í vesturútsuður með ofsaveður
og gaddbil; ckki varð fjárskaðinn cins mikilfengur alls,
eins og fyrst var sagt; hann varð mestur á 5 bæjum í
Svartárdal; þar á ineðal á Gili 60 fjár; á Guðrúnarstöð-
mn í Vatnsdnl fórust 100. I sama veðrinu lauk Fagra-
nes-kirkja, cins og fyr er getið, og er sagt, að ekki
hafi verið eptir af henni annað en fáeinar góllfjalir. I
| Sama daginn fauk og á sjó út lítið timburhús f Vopna-
fjarðar-kaupstað með eigandanuin i; hann liafði brugft-
ið sér inn í húsið, þegar fcllibilurinn dattá, til að bjarga
þaðan penínguin, en svona fór; þar sleit og þenna dag
úpp stórt kanpfar, „Tetis“, sein þángað var nýkomið
frá Khöf'n, þar fórust 600 tunnur matvæla auk annars.
— Að vestan lengra eru ljárhöld sögð góð en fiskiafla-
Iftið vfðast; undir Jökli voru mest um 350 fiska hlutir
undir páskana; hákallaafli góður i Stranda-s.
— Vcrzlunarumboðsmaftiirinn á Eyrarbakka, herra
G u ð m. Thorgrimsen hefir gengizt þar fyrir sam-
skotuin lianda þeim ekkjuiu, sein misstu inenn sfna og
fyrirvinnur f mannskaðanum 14. marz þ. á. þar er safn-
að HOrbdd. og skipt milli 3 ckkna, hlaut ein þeirra
55, önnur 35, hin þriðja 20 rbdd.
— Fénaðarhöld eru víða sögð ill hér sunnanfjalls,
einkum í Borgarfjarðardölum, á Mýrunum, i Mýrdal og
undir Eyjafjöllum; suinstaðar eru hross farin að falla
af megurð, er meðal annars þar til nefndur Varmalæk-
ur og Kistufcll í Borgarlirði, Gróf i Mosfellssveit, og
vfðar; sauðfénaður er og fnrinn að horlalla, einkum i
Lundareykjadal, og mun og hælt i fleirum sveitunum.
II o r - m i s s i r er bæði hrillilegur og viðbjóðslegtir; skað-
inn er niikill að lionum, en skömmin inargfalt meiri;
hann er fyrir sjálfskaparvíti optast nær, og fyrir það,
að menn öktunar - eg tillinníngarlaust pinnta svona
smátt og smátt þrótt og Iff ur skepnunum, sem skapar-
inn liefir gefið okkur til gagns og nota, og trúað okkur
fyrir að höndla vel og kristilega.
— Prófessor og Dr. herra P. I’jctursson hefir f bréfi
7. þ. m. ritað oss, ,;aft fregn sú“, — sem vér hreifðum f
seinasta blaði, — „aðhannværi fenginn til að þjóna
dómkirkjubrauðinu“, „væri ástæðulaus", og beðið oss
að geta þcssa hér.
þetta gjörum vér ineð ánægju, og eins þá viður-
kcnníngu, að vér höfum má ske valið fyllra orð en
skyldi, þar sem vér sögðuin fregnina, að lierra Pjeturs-
son væri „fcnginn“. þvi þetta mundi vcrða að fullgjör-
ast al' herra stiptprófastinum, cn það mun ekki erin þá
gjört. Vér vissum meft nokkurnvegin snnni, að hcrra
Biskupinn liafði orðfært þetta við lierra P. P., og að
hann þá aftók þetta ckki.
Vér vonum, að lierra prófessorinn skorist ekki und-
an þessari þjónustu, þcgar licnnar verður löglega og
vanalega farið á lcit við hann; vér meguiii fullyrða, að
hann mtindi þar mcð uppfylla ósk allra sóknarmanna.
það er sitt hvað, og fær vel staðizt, aft menn óski þessa
af alltuga, og þó hali óbeií á hinu, að sameina presta-
skólaembættið við dómkirkjuprcstsembættið að stað-
a I d r i.
Prestaköll:
— Meðallands- þfngunum er slegið upp 5. þ. ináu.
Ábyrgftarntaftur: ,/ón Guðmundsson.
Prentaður f prentsmiðju íslands, hjá E. þórðarsyni.