Þjóðólfur - 30.09.1854, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.09.1854, Blaðsíða 3
285 til min um þaö, að honum þætti sér gjört ofmikið út- svarið, og heiddist úrskurðar niins þar á. Eg var uppalinn í næstu sveit við lirepp þenna, og hafði mi verið i honuni heiinilisfastur 2 ár; eg hafði i höndiim skírslur uin fasteignar- og lausafjártíundir hænda þar i hreppnum, og um það, hve mikið hver maður álti þar í jörðum, og vissi hverja aðalaðdrælti hver hóndi hefði að búi sinu: eg vissi einnig það, sem svo að Italla livert niannsharn þar í hreppnum vissi, og liægt er að sanna, að hreppsljóri var enginn vinur hóndans. Eg hafði fullan kunnugleika á öllum atlotum málsins, enda þurfti ekki lengi eða grannt að líta á útsvara- skrána í hrepp þessum til þess að sjá, að annaöhvort höfðu þessir 3 eiðsvörnu inenn, „sem Vestliröingur" getur iiii), ekki haft emhættiseiðinn fyrir pundara, þá er þeir vógu útsvar hóndans, eða þá hitt, að svo helir veriö farið að diinina á „sálarskjáinn“ hjá þeiin, að þcir eWti hafa getað séð glöggt, livort stóð i marki á pundaranum. yrði helzt til lángt að telja upp allar þær ójöfnur, sem voru á útsvaraskrá þeirra gjörðarmannanna, og því vil eg að eins veila lesend- 11iiuiii nokkuð sýnishorn athenni; en afþví eg nú ekki hef hjá mér skírteíni þau er að þessu máli lúta, og eru í skjalasafni Barðastrandarsýslu, gelur verið, að cg-nnmi ekki allar tölur öldúngis nákvæmt, og fyrir því inun jeg í upptalníngunni, þar sem svo stendiir á, að eg man ekki ötdúngis glöggt, jafnan gjöra minna úr því, sein gæli orðið til að sýna ósanngirni gjörðar- manna við hóndann, en meira úr liinu, er verða kynni áliti þeirra til afbötunar: Útgjöld til sveilarþarfa voru liaust þetta í hreppn- iim, nær 80 en 70 vættum; hreppurinn átti á vöxlum yfir 200 rdd.; 32 eða 33 húendiir voru í hreppnuin, og og var einuin eða enguin al' þeim laggt af sveit. Auk þessa voru í hreppnum ekki allfáir húlausir menn, og nokkrum af þeim var gjört töluvert útsvar, stiiiiuin 3 v. eða meir, svo að það, sem hreppsbændur þurftu að greiða í þurfamannatíundir og aukautsvör inun nauinast liafa verið yfir 60 vættir. Bóndi sá, sem útsvarsmálið reis út af og gjörðar voru 4 vættir, hjó á 5 hndr. jörð og var leiguliði; tíundaði héruin hil 6 hndr. í lausafé; liann á 8 hndr. í kotjörðu og er allt afgjald af þeim 8 til 10 dala virði á ári. Hann á átlæring einn, sem hann með miklum kostnaði við og við hleypir á vetrum út í Breiðafjörð til hákallnveiða, og tekur hann af honum 3 eða 4 hluti; veturinn I8jf aftaði liann sæmilega, en eins og nærri má geta var óvíst haustið 1852, hvort hann þann vctur, er þá fór í liönd, mundi afla nokkuð eða alls ekki. El' allt skal greina, er frá jörð hans heitnræði, en nú um nokkur ár hefir þar verið þvinær fiskilaust, nema heilagliski til soðning- ar. Bóndinn er maður kominn um sextugt, Imfði 7 manns í heimili, og var einn þar af léttur óinagi. Mér fanst nú að fullnóg væri að gjöra liónda þessuiri 3 vættir i útsvar, en ofmikið að gjöra honum fjórar í samanhurði við aðra hreppsbændur, hvort heldur lilið var til útsvara ríkismanna í hreppnum, eða hjargálna- bændanna; og var þá fyrst að skoða ofnahag rikis- mannanna í hreppnum; þeir voru nú, sem nærri má geta allir i nefndinni er gjöra skyldu um útsvörin. (Framli. síðar). Fréttir. J>aí), sem getií) var í seinasta bl., aí> strftií) værj á enda, reyndist tilhæfulaust. Einstök dagblöið frá Hamborg og Liverpool hafa borizt híngað, og er hií) ýngsta 29. f. m.; eptir þessum blöíium var sífeur en ekki hlé á stríbinu um mánaíamótin; en ekkert hafiii gjörzt verulegt. Kólerasóttin var komin í lií) hvorutveggju, bæ%i Engilsmanna og Frakka er veita átti Tyrkjum, og^svo í Rússaher; var hún mjög maun- j skæí), og hafiji drepnð af þeim 24000, en af hinum 10,000 þegar sftast spurþist, og dró drepsótt þessi mjög dug og kjark úr hermönnum. AÍ) sunnanverhu smáhopuþu Rússar undan fyrir Omer jarli, svo aþ hann hafði, þegar síðast spuroist, meginher sinn hjá Frateschti, en Rússaher hafði aþaiaþsetur sitt í Jassy-borg, en hún er skammt eittfyrit sunnan landamerki þeirra. Hersátrunum um Rússahafnir hélt áfram, og for&uíiust Rússar enn aþ gefa Engilsmönn- um nokkurt færi á sér. En í öndverþum ágúst, þegar land- her Frakka, (þær 40,000, sem fyr er getiþ), var kominn inn í Eystrasalt, þá lagghi nokkur hluti sambandsfiotans, meí þessum landher innanboríis, að festíngunni Bomarsundi — er hún á Alandseyjunum, sem liggja fyrir iniðju minui Ilelslngjabotns og nndir Finnland; — þar voru til varnar rúmar 2000 rússiskra hermanna, en ekki skipti mörg- um togum, áíiurkermenn Frakka gátu orþiþ landfastir; gafst þá setuliþiíi upp eptir litla vörn, og á náíiir fjandmanna sinna, en þeir tóku þá til fánga sitt þúsundií) hver, Engilsmenn og Frakkar, og fluttu út á skip sín, en tóku kastalann og létu þar eptir nóg liþ til varnar. Sá heitir Baraguai d’IIilier (Barage Dííer), sem var fyrir landlilði Frakka, æfhur herforíngi og þjóhkunnur; hann fór jafnsnart, sem festfngin var unnin, til Stokkhólms á fund Oskars Svíjakon- úngs, töldu meuu víst, afi hann ætti þau erindi af reka frá I.ofvík keisara vif Oskar, af vinna hann til af gánga í lft meb Englendíngum og Frökkum í móti Rússum. — Af var genginn fuudur sá í Vínarborg, sem reyna átti at> koma sættunf á milji Rússa og þeirra, sem í móti þeim eru. En ekki komst á sætt, því Nikulási þókti ógángandi af kostum þeim, sem Engilsmenn og Frakkar gerfu, en þeir voru þessir: Af Rússar færi mef öllu burt úr Furstadæm- unum Moldá og Valachíi mef allt sitt herlif; a'b þeir slepti öllum verndarafskiptum af kristnum mönnum í löndum Soldáns; af Engilsmönnum og Frökkum og Tyrkjum væri leyfí) afarkostalaus siglíng og Verziun um öl! Dónármynn- in (þar sem Dóná rennur út í Svartahaf) og einnig um- hverfls Krím- nes; og aþ Rússar greiddi Engilsmönnum Friikkum og Tyrkjum af fullu allan strífskostnaf þeirra. — þif hafa menn fyrir satt, aí) þegnuin Nikulásar standi hin versti bifur á strífi þessu, og hafl hinir helztu efalmenn í ríkisráfi hans og mef þeim keisaraefnif, tekif sig saman og ritaí) Nikulási ávarp þess efnis, af hann myndi aldvei rísa rönd vif slíku ofurefli, sem í móti væri, enda væri þaf rángt af honum af halda áfram strífi því, sem öl!

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.