Þjóðólfur - 04.11.1854, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 04.11.1854, Blaðsíða 3
— 3 — hinir sönnu öldúngar (xpEffP'JTSpoO lýí>sins og leib- togar þeirra. Til þessara og þvílíkra starfa „hefir köllun prestanna ákvarfeab þá“ tij þess aí) vinna í vín- garbi drottins, ekki a& eins meí> gjálfrandi kenn- íngu og lieilögu bulli í stólnuni, lieldur meb því ljósi og meb því dagfari, sem lýsi fyrir mönnum, ekki meb því framferÖi sem sýni, ab kenníng þeiira, hversu sein hún er áheyrileg, er eintómur „hljóm- andi málrnur og hveilandi bjalla“, ebur „nyt fyrir utan kjarna“, og a& þeir sjálfir séu „kalkabur veggur“, Yér leggjum ótraufcir undir álit og dóm sjáifrar hinnar heifcarlegu preststéttar vorrar yfir iiöfufc afc tala, hvort hér sé ekki brýn naufcsyn á einhverri breytíngu, einhverju öfcru eptirliti hér mefc, en því sem til þessa hefir verifc afc fagna, og vér skorum á yfcur, hvort hér sé efca verfci fundifc annafc efca betra ráfc til, heldur en skynsamlega og löglega stofnafc prestaþíng kosinna kennimanna úr öllum prófastsdæmum landsins. Bréf til ábyrgðurmanns þjóðálfs ilags. Höin 15. sept. 1854. Eg lofafci yfcur reyndar, þegar vifc skildum, afc rita yfcur fáeinar línur, og reyna hvernig riiér gengi afc segja fréttir, sem þér gætifc, ef til vildi, látifc þjófcólf færa almenningi, en þegar afc á afc iierfca, þá finnst mér eins og eg ætti afc stíga í stól, afc þafc komi kökkur fyrir brjóstifc á mér, og eg þurfi eitthvafc afc hressa mig á; en þafc er bótin, afc verfci þetta mjög ónýtt, þá vona eg þér stíngifc því hjá yfcur, og geymifc alþýfcunni þángafc til annafc kemur betra. — Mér gekk ferfcin vel, þó skipifc væri svona „trunta“, þá kenvst allt í byrnum, og þó þeir færu fram úr okkur allir sem vifc sáum, þá var eg seinast orfcin því svo vanur, afc eg var glafcur vifc afc sjá öll þau skip sem á ferfcinni voru, og á eptir sigldu. Fallegt þókti mér afc sigla inn Eyrarsund, og einhvern tíma lángafci mig til afc sýna yfcur lýsíngu mína á því, þegar eg er nú bú- inn afc gánga alveg frá henni. Eg stég á land á Tollbúfcinni, og þókti mér merkilegt afc þar skyldi ekki vera livorki fjóshaugur né fiskistakkar hjá flæfcarmálinu, eins og í Reykjavík; þar sást ekki ein gota í fjörunni, efca sköturass, efca neitt nema fallegar steintröppur og bryggja til afc gánga á land. 1‘afc lítur því svo út, sem menn geti lifab án þess afc liafa goturnar og fiskislorifc fyrir nösunum á sér, þegar mafcur stígur fæti á land, eins og í liöfufc- stafcnum okkar á Islandi. Eg vil nú ekki í þetta sinn fara fram á afc lýsa Ilöfn, efca lífinu hér, mefcan eg er ekki orfcinn kunnugri, en eg er afc safna í bók um þafc, til afc koma því einhverstafcar á framfæri, og lýsi eg þar í löndum vorum eins og öfcrum, því eg held þeir liafi gott af því, þeir sem hér eru, afc þeir fengi afc vita afc menn tæki eptir þeim, því sumir eru svo gerfcir, afc þeir verfca ó- varkárri ef þeir halda ekkert beri á sér, og eingmn taki eprir sér efca gefi sér gaum. Danir eru nú í harfcla þúngum þaunkum, og eru afc bera sig afc luma á grundvallarlögum sín- um og því yfirveldi yfir samþegnum sínum, sem þeir hafa haft, einkum sífcan 1848. En nú er komifc afc því, afc þeim er bofcifc sama af stjórnar- innar hálfu, eins og þeir bufcu áfcur hertogadæmun- um, og okkur Islendíngum 1851. En Danir eru líka makalausir í ákeffc sinni. þeir héldu nú nýlega fund, og var þar stúngifc upp á afc styfcja þá em- bíettismenn, sem yrfci afc missa í vegna keppni sinn- ar afc vemda frelsi þjófcarinnar móti stjóminni, og gáfu kaupmenn nokkrir sína 1000 dalina lner, og svo var vel undir þetta tekifc, afc á einu kveldi gáf- ust 15000 dala til samskota þessara. En blessafcir embættismennirnir þora ekki afc standa samt, heldur falla þeir frá ófcum, frelsislietjumar Clausen og 11., og er þeim láfc þetta af mörgum manni, en aldrei finnst mér þafc undarlegt, því embættismenn ílestir era uppaldir til þess afc gegna skipun stjórnarinnar í öllu, hugsnnarlaust, og þjófcin ætti aldrei upp á þá afc ætla, nema til þess afc gegna emhættum sín- um, — enda er þafc nóg, ef þeir gera þafc vel, — og þafc er ekki fjöfcur á fati allrar þjófcarinnar, afc hafa nóga frjálsa menn og ótraufca til afc fylgja sínum málum. þér megifc nú fara afc kenna Islend- íngum afc koma upp mönnum til þessa, því ekki verfca embættismennirnir þar drjúgari en annarstafc- ar til afc fram fylgja málum þjófcarinnar móti harfcri stjórn, þafc höfum vifc séfc á flestum konúngkjörnu mönnunum, og á því liveraig stjórnin fór mefc þann eina al’ þeim, sem óliikafc fylgdi þjófcinni, séra Ilal- dór á llofi. þegar eg gekk upp götur var mér sýnd Ama- líuhöll (Amalienborg), þarsem eru nú haldnir fundir hins svo nefnda ríkisráfcs, sem nú er ný skapafc mefc tilskipun 26. júlí, sem þér munufcsjá; þar má enginn lilusta á, eins og á alþíngi liér um árifc, og allt er þar ófrjálslegt. Láenborg á þar elnn þíng- niann en ísland engan. og vona eg þer aýnifc íslend- ínguin laglega. livafc nú er á lopti. þafc er líklegt þeim sé þafc nú ljóst hvafc þeim er ætlafc, nefnilega a& vera nýlendumenn, eins og höffcingjar þeirra liafa lengi kallafc sig og þjófc sína. þér sjáifc sjálfur.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.