Þjóðólfur - 04.11.1854, Blaðsíða 5
5
f. m.; lierra sti|)lamtmafuiriim settist |iar f>á i
forsetasæti sitt í iillnm viftliafnar embættisskrúfta
síntim, en háyfirdómarinn óskafii hann velkom-
inn í {lennan nýja sal yfirdómsins, sem liefíii
tekift svo miklum umbótum fyrir lians tilstuftlan.
Eptir aft 5 dóinar {)ví næst voru upp kvefmir,
og öðriim {>eim inalum gegnt er þenna dag áttu
af> koma fyrir, bauf) stiptamtinafturinn dómend-
endunum, og {>eim 2, sem nú sækja þar og
verjn flest málin, herra V. Finsen og herra P.
(íuftjohnsen, til morgunverðar heima hjá ser.
fleybruni í Brœðrattmr/u.
Afifaranóttina In'ns 30. f. m. kom upp eldur
í heyjunum í Bræftrntúngu; {>ar er tvíbýli, og
.voru heyjabyrgftir miklar. Jegar fólk koin {>ar
á fætur, var eldurinn kominn í 3 austustu heyin
en óvist er {)aft meft öllu, i hvors húandans
heyjum hafi fyrst kviknaft. Vihthir var hægur
af austri svo eldinn og reykinn lagfti yfir allan
garftinn; var {)á sent eptir fóiki um sveitina,
en nokkrir komu .sjálfkrafa, {)aftan sem reyk-
urinii sást, einkum úr Hrunamannahreppi; var
f»á tekift aft rífa skörft í heyin og aft bjarga
{>ví sem eldurinn var ekki magnaftur í, en á
mefian á {)ví stóð, læsti eldurinn sig fram i
fjórfta lieyift, sem var i vefturstöfturini, var þvi
ekki annaft sjáanlegra, en öll heyin innan
skamms færu í eitt bál. jþegar fólkið nú fjölg-
nfti, komu bændurnir scr saman um aft kjósa 3
menn til aft stjórna verkinu; var þá strax farift
aft hlafta í geilarnar milli heyjanna eptir endi-
launguin garftinuin til aft sföftva eldinn, hvaft
þ® mjög var torsókt Vegna elds og svælu; en
meft því þar voru margir og iluglegir menn, tókst
þaft um siftir. Jessi 4 hey, sem eldurinn var
kominn i, voru her um bil 10 faftma laung
hvort um sig, og 6 álna há; áttu bændurnir sín
2 heyin hvor. Jegar nú búift var aft traftfylla
geilarnar meft torfi og hnausum, var farift aft
þekja heyin mefi blautu torfi og mold, og troftin
sem unnt var; meh þessum liætti tókst aft kæfa
logann svo ekki lagfti upp eld efta reyk. Aft
þessu unnu um daginn 53 menn aðkomandi
þaT af 11 úr Ilrunamannahrepp, var þá hætt
uin kvöldift og fengnir 6 menn til aft vaka um
nóttina. Á sunnudaginn var aptur tekift til
verka og kallaft saman fólk um sveitina, og
gekk þaft fljótt, þá haffti eldurinn læst sig í
fimta heyift sem fyrst var hlaftift fyrir, var þaft
á stærft vift þau fj7r töldu. Jcnnan dag voru
bornir út úr garðinum hér uin bil 12 faðmar
mjög lítið skemmilir, sem báftir bændurnir áttu,
aft þvi unnu 83 menn aftkomaiuli, voru þá fengnir
9 menn aft vaka um nóttina.
Á mánudaginn og þriftjudaginn var fólk
stöftugt aft rifa upp þaug hey, sem þakin voru
á laugardaginn og jafnótt aft hera út og hlafta
upp utangarfts; þennan dag unnu aft þvi 04
menn aftkomandi og á þriftjudaginn 69.
Alls eru unnin aft því aft bjarga heyjunuin
í Bræftratúngu 269 dagsverk, auk þess seni
heimilisfólkift og kvennfólk úr hverfinu vann
þar aft. Af þessum 269 dagsverkum voru 22
úr Hrunamannahreppi og 6 úr Skeiftahreppi.
jLninig varft þá meft samtökum, frainkvæmd
og dugnafti bjargaft fjarska miklu heyi úr elds-
vofta, ogundir eins ölluin þeim húsum, sem eru
áföst vift heygarftinn, enda þótt hann sé laus
vift sjálfan bæinn.
Útgefari þjófiólfsumbiftst, aft auglýsa skýrslu
þessa í blafti sinu, til þess hún gæti orftið til
leiftarvísis í liku tilfelli, ef einhver vildi hrúka
þessa aftferft, sem oss hefir þannin gefizt svo
vel til þess aft kæfa meft eld; en gjarnann
viljum vér þekkja betri ráft til þess, ef feng-
ÍZt g6ta. Skrif.'it) í oktúber. 1854.
af nokkrum Biskupstúm/namönnum.
Gjafir off styrkur til barnaxkólam á Eyrarbakka.
Árleg tillög: & ¥
Levinsen á Eyrarbakka . . 1 » )>
Exani. júr. J. Guftmundsson í
Reykjavík ..... 2 » 3
fíjafir í eitt slcipti:
Silfursmifiur Sigurftur Jónsson . 1 » »
Björn Björnsson úr Leira . . » l 8
Hreppstjóri Ilelgi Teitsson í »
Keflavík » 1 »
Gísli Olafsson á Breiftumýrar-
holti 10 »
Ilelgi Jónsson á Ásgautsstöftum 1 » »
Séra Gísli Thorarensen aft Felli 1 » »
þuríftur Einarsdóttir afc Afialgotu » 2 »
Jón Pétursson hreppst. aft Engey » 4 »
Kristen Magnússon samastabar » 3 8
Sérc Jón Högnason á llrepp-
hólum 5 1) »
Ilannes Bjamason á Unhól 1 » » 21
Séra Sigurímr Sísvertsen á Ut-
skálum, 3 expl, af „kristin-
dómsbóku.
Skólastjómin þukkar þessuin velgjörftamönnum
skólans. Eyrarbakka 18. okt. 1854.