Þjóðólfur - 04.11.1854, Síða 6

Þjóðólfur - 04.11.1854, Síða 6
Landsyfirréttardámar. Frammi fyrir vebönduni yfirdómsins, spurði ábyrgðar- inaður þjóðólfs ybrdómendurna, hvort hann niætti alls einkis svars vænta upp á bréf það er hann hafði ritað þeim og afhent lé. maí i vor; varð þá háyfirdómarinn konferenzr. herra þórður fyrir svörunum, og sagði: raá þjóðólfur gæti ekki fengið yiirréttardómana, bæði af því að hann hefði lofað þeim hinu blaðinu, — „Ing- ólfi sum sé,—“ og hann mætti fullyrða, að það blaðið héldi ál'ram — og svo hefði yfirdómendurnir í hyggju, að gefa sjálfir út alla yfirréttardómana orðrétta“. Vorir heiðruðu lesendur sjá af þessu, að héðan er ekki liðs að leita, og vér bætum því einu hér við, að þar sem vér gátum þess til fyrir skemmstu, að á meðdómendunum (assessorunum) myndi helzt hafa staðið með svör upp á bréf vort 16. maí, þá er þessu með öllu rángt til getið, því vér vituin með nokkurnveginn sanni, að enn þótt bréfið væri orðað og ritað til allra yíirdómendanna, þá tók háyfirdómarinn það til sín, stakk því i vasa sinn og hefir til skamms tíma ekkisýnt þaðmeðdómendum sínum, eða borið málið reglulega undir þá. I.ýðurinn, sem launar þessum sem öðrum embættismönnum sínuin, og sem á lögheimilan rétt á að fá að sjá dóma yfirdómsins, verður að dæma um þessa aðferð háyfirdómarans eptir því sem réttvfst er og sanngjarnt. Vér erum samt ekki hættir við þetta svo búið. Að yísu sjáum vér nú ekki færf á að svo koinnu, að geta auglýst orðrétta dóma yfirdómsins í sakamálum, — i flest- um einkamálum munum vér sjá ráð til þess, — úr því engin fæst afskriptin, en ábyrðarmaðurinn ætlar sér að vera við, hvenatr sein dómar eru upp kveðnir, og rita hjá sér samstundis aðal intak og atriði hvers dóms, og þann- ig með tilstyrk minnisins láta bláðið færa ágrip áf dóm- um yfirdómsins í sakamáluin, mcð líkutu frágángi og er í Klausturpóstinum, og vér vonum að þessi ágrip reynist eins fróðleg og áreiðanleg, eins og þau, sem Ingólfur hefir haft að færa, og kemur hér nú eitt þesskonar ágrip af dómi yfirdómsins, sem var kveðinn upp 23. f. m. Gísli nokkur Jónsson, Sem veturinn 1852—53 var til heimilis á Gíslastöímm á Vóllnm innan Múia-sýslu, varstadd- ur á Akureyri haustib 1852 á leií) til Skagafjarbaisýslu, og tók þar vib af austurlandspóstinum bréfl til Jóhannesar bónda þorkellssonar á DýrflnnustiÆum í Skagaflrþi, og fylgdu því 16 spesíur í innsiglubum umbúíum. og tókst Gísli á köndur ab faera Jóhannesi hvorttveggja. En í staþ þess a5) standa skil á peníngnm þessum og breflnu, þá greip hann tii peuínganna og varfci þeim í sjálfs síns þarflr, meb því aí) smokra um- búhurmm utan af þeim áu þess ab brjóta ebs rífa upp lakk- ib; en lét Jóhannes á Dýrflunustöfcum ekkert vita um þaí), aí) hann hefbi átt aí) færa honum bréf eþur penínga. Bréfllfc og umbúhimar af peníngunum fuudust sílfcar í fúmi Gisla, á Gíslastöifcum, og af því ábnr var farih aí> kvisast um óskil hans á þessu, þá var sýslumanni í Norlfcunnúla-sýs hr. þorsteini Jínssýni fært hvorttveggja, en haun dróg Gísla fyrir þetta fyrir raunsak og dóm, og ákærbi hann í réttvísinnar nafni fyrir svik. og dæmdi hánn fyrir aukarétti 27. júníþ. á. tíl tuttugu vandarhagga refsíngar, og aVataudast allan málskos tuaí). þessum dómi skaut hinn sakfeldi til yflrdómsins, og á- leit yflrdómurinu, aþ „eugi yflrgnæfandi ástæíia hafbi verií) til ab hötí:a mál hér útaf í réttvísinnar nafni“, á mebau sí. sem varlfc fyrir peníngamissinum, ekki klagaþi hann eea lét klaga, .eins ográþgerter í tilsk. 11. apríl 1840 §44: aí) þaþ væri þar aí) auki hiuum sakfelda til málbóta eptir sömu laga- grein, aþ hann ekki braut efca reif upp innsiglí?) fyrir pen- íngnnum, aí> hann aldrei bar í móti heldur játabi vibstöbu- laust upp á sig þetta traustatak sitt til penínganna, og aí> hann skilalfci þeim aptur á?)ur en undirréttardómur féll í mál- inu; af þessum ástæþnm dæmdi yflrdómurinn 23. okt. þ. ár rétt aí) vera: aí) GísliJónsson ætti ísök þessari af ákær- um sækjiajnda sýkn ab vera, en þó greiísa a 11- an löglegan kostnaþ af málssókninni bæí)i fyrirundir-og yflrdómi. Vér höfum frétt, alfc einn yflrdómendanna hafl verii) á gagnstælfcu máli og greitt atkvæbi fyrir,' at> staulesta hiraís- dóminn e%a jafnvel herba á honum. Landsyfirrettardómur, kveöinn vpp '23. október 1854. Mál þetta er rlsið út al' því, að fyrir nokkrura áruni síðan, þegar jörðin Bólstaður 1 Kaldrananess kirkjusókn, sem kvað vera 8hndr. að dýrleika, varð laus úr byggíngn, k}'gSdi eigandi jarðarinnar, Torfi hreppstjóri Einarsson hana ekki aptur, heldur tók til að hafa þar eins konar útibú frá aðalbýli sinu Kleyfuin, þó þanmg, eptir sögn hans hér fyrir réttinuni, að hann að eins helur haldið þar nokkr- uui hluta húsmala síns á sumruiu sem I öðru seli, en á vetrum, sem við beitarhus, og látið reita þur að fjárhús- unum heyskap þann, sein þar er að fá. Fjárhaldsmaður fyrnefndrar Kaldrananess kirkju, fyrruin hreppstjóri Gísli Sigurðsson á Bæ, áleit nú, að greindum Torl'a hreppstjóra bæri að lúka áminnstri kirktju Ijóstoll af þessu útibúi sinu — því svo nefnir hann það — auk ljóstolls þess, er hann sera ábúandi á Kleyfum ætti að lúka henni, og er hrepp- stjórinn færðist undan að lúka Ijóstoll þenna, þarhanná- leit, að sér ekki bæri að gjalda kirkjunni nema einn Ijós- toll i allt á ári hverju, lét fyrnefndur Gísli 14. dag júní-~ mánaðar 1852 taka lögtaki hjá honura tvo fjóstolla, er hann taldi þá kirkjuuni vera fallna til lúkningar af áminnstri jörðu Bólstað. Utaf þessu höfðaði óptnefndur Torfi hrcpp- stjóri inál i héraði gegn þráttnefndum Gisla, og krafð- ist þar, auk annars, að áminnst fjárnámsgjörð yrði dæind ógild og ólögleg og að sér yrði dæmt endurgjald þess við fjárnámið tekna með 9 rd. 32 skk.; en með dómi sýslu- mannsins i Stranda-sýslu, gengnnm að Gautshamri 10. d. nóvembermánaðar sauia ár, var hinn stcfndi dæmdur sýkn fyrir ákærum stefnandans í málinu og málskostnaður látinn falla niður. Við þennan dóm hefur nú Torfi hreppstjóri ekki viljað una, heldur skotið honum fyrir landsyfirréttinn. hvar hann hefur krafizt, eins og fyrr við undirréttinn, að fjárnámið væri dæmt ómerkt og ógilt, og að hinn stefndi verði skyldaður til að skila aptur því, sem þá var tekið, með 8 rd. 32 skk. og en fremur til að lúka sér í máls- kostnað fyrir báðum réttum 100 rd. þar á móti hefur sá fyrir Kaldrananesskirkju hér við réttinn skipaði svaramað- ur krafizt þess fyrst og fremst, að málinu verði frá vísað og hinum innstefnda dæmdir í kost og tæring af áfríand- anum 50 rd., en til vara, að hin árainnsta fjárnámsgjörð verði staðfest og áfriandinn skyldur til að svara Kaldrana- nesskirkju heilum ljóstolli á ári hverju afbúi sínu ájörð-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.