Þjóðólfur - 04.11.1854, Page 8

Þjóðólfur - 04.11.1854, Page 8
— ílúsbruni. Nóttína milli 30.—31. maí í vor brann búr og elilhús, hjá mer unilirskrif- uðum. efnafáum nýbýlismanni. Og af því, eins og opt er hjá nýbýlismönnum, að þeir hafa fá hús en þettskipað í þeim fáu, þá brann f>ar mestöll búslóð mín, matur, áböld, amboð, reið- týgi, borðviður o. fl.; er skaðinn metinn hér um bil 80 rdd. Um leið og þú, „5jóðólfur“ tekur þetta til auglýsingar, bið eg þig jafnframt að geta þess, að mér er svo mikið bættur skaðinn, sem nem- ur yfir 40 rdd., og er það mest af þíngvalla- sóknarmönnum; voru gjafirnar mestar frá þeim séra Símoni Beck á Jíngvöllum, Einari bónda Jónssyni á Skálabrekku, Einari bónda Einars- syni á Mjóanesi og Árna hreppst. á Fellsenda; þessum mönnum og svo öllum, sem rétt hafa mér góðfúsa hjálparhönd, votta eg mitt inni- legt þakklæti. Móakoti í þíagvallasveit sumarið 1854. Bjarni 3>órhaIlason. Auf/lýsingar. — Iler mefe bife eg undirskrifafeur lögfræfeíng hr. .Tón Gufemundsson í Reykjavík, og gef lionum full- makt til, afe inn kreíja fyrir mig, þafe sem eg á útistandandi í Reykjavíkur-sókn, af því ersóknuar- menn þar áttu afe gjalda mér, þá tíö eg var þar prestur. Odða þann 21. sept. 1854. A. Jónsson. Samkvæmt þe3sari fullmakt, bife eg Reykjavíkur- sóknarmenn, sem standa í skuld vife prófast herra Asmund Jónsson, afe greifea þær skuldir til mín fyrir lok þ. mán., en eg mun von bráfear senda liverjum einum þeirra skriflega kröfu, um upphæfe skuldar- innar. Jón Guðmundsson. — Lestrarfélagife í Skálholts, Torfastafea og Rræferatúngu sóknum vottar herra Guðm. T/torgrim- sen á Eyrarbakka innilegt þakklæti fyrir bók þá, er hann gaf félaginu í sumar. I nmbofei félagsins, Eyjólfur Guðmundsson. — Raufeur hestur, 1$ vetra, mefe mikife fax raufegrátt og tagl, aljárnafeur mefe fjórborufe. pottufeum skeifum, mark: stýft hægra (má ske undirben á vinstra eyra), hvarf 1. þ. m, af mýrunum’fyrir sunnan Reykjavík, og bife eg afe mer verfei faerfeur hestur þessi efea fregn af honum gegn sanngjarnri þóknun. Hrepphólakoti f Ytrihrepp 8. okt. 1854. Jón Oddsson. — Ljósjarpur hestur, miíaldra, affevtur mefe drag- stöppujármim, ómarkafeur, (efeur afe eins rfiefe litlum undir- benjum) hvarf úr vóktun í Reykjavík í mifejum septbr. mán- ufei, og eru menn befenir afe halda honum til skila afe skrif- stofu þjófeólfs, og verfeur þar horgafe fyrir. — Hes tur raufeblesóttur, 8 vetra, grannur járnafeur á fram- fæti og apturfæti, tvíhánkafeur í bijósti, rnark: tvístíft aptan hægra, hvarf af Álptanesi 21, f. m. og er befeife afe halda honum til skila gegn sanngjarnri þóknun til Bjarna Bjarna- sonar á Brekku á Álptanesi. — Hestur, brúnn, únglegur, ójárnafeur mefe litlu efeur engu marki, kom afe Svartagíii í þíngvallasveit á slættinum á næstlifeuu sumri. Hver sem sannar sig afe vera réttan eiganda afe hesti þessum, má vítja hans þángafe gegn borgun fyrir hirfeínguna qg þessa auglýsíngu. Fellsenda í þíngvallasveit 29. sept., 1854. Arni Bjiirnsson. — Ranfeur hestur, aljárnafeurmefe sífeutókum oggjarfea- fórum, nálægt 18 vetra, mark: biafestyft framan hægra, geir- styft vinstra, hvarf mer í júlf mánufei, og bife eg afe bald*. honum til sklla afe Káranesi í Kjós, gegu sanngjarnri borgun. Jón Bernharðsson. — Tvö hross, — raufeskjóttur hestur, tvístjörn- óttnr, 6 vetra, mark: stýft hægra, aljárnafeur, —ogmóbrún hryssa, nálægt mifealdra, mark: tvístigafe aptan hægra, sest glöggt fyrir meifeslaskurfeum í herfeum, aljárnufe — hvurfu mér í öndverfeum oktober, — og bife eg afe halda þeim trl skila, gegn sanngjarnri þóknun, annafehvort til Haldórs bónda Jónssonar á IIv ammi í Kjós, efea þá til mfn, hvort sem hægra er. Gróttu, 2. novbr. 1854, Jón Jónsson. Prestaköll. Veitt: Dómkirkju-braufeife í Reykjavík, 10. sept 1854, pró- fasti sera Ólafi Pálssyni til Stafholts f Mýra- sýslu, enséra Hallgrími prófasti Jónsyni loyft. afe haida sínu braufei Hólmunum. Skarfe- s tr andarþ í* gin, 30. f. m. prófastinum í Isa- fjarfearsýslu, sfera Lárusi M. (Sigmundssyni) Jó h n- s e n til H o 11 s í Öuundarflrfei. — Á s í Fellum innan Norfenrmúlasýslu, s. d. afestofearpresti til Valþjófs- stafear, sfera Vigfúsi Guttormssyni. Oveitt: Stafholt (Stafholts og Hjarfearholts safnafeir) í Mýrasýslu, afe fornu mati 62 rdl. 2 mrk.; 1838, (afei ótöldum dagsverkum og aukaverkum) 254 rdl.; slegife upp þ. m. H o 11 í Onundarflrfei (Ilolts- og Kirkjubóis safnaíir í Valþjófsdal) afe fornu mati 75 rdl. 12 sk.; 1838: 311 rdl. slegife upp s. d. — Næsta blafe, ‘A órk, kemur út 7. þ. m. Ábyrgðarniaður: Jón Guðmundsson. Prentafeur í prentsmifeju íslauds, hjá E. jiórfearsyni.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.