Þjóðólfur - 07.11.1854, Page 3
— 11 —
konúngsfulltrúa fyrir óllum, s«m jafnframt því a'b hafa fullt
traust landsmanna og þjú%fulltrúanna, einnig er í þeirri stöílu
erlendis og hjá stjórninni, a% hún geti undirbúiþ hann til
þíngstarfanna og hann kynnt 6Ör rilja hennar og meiníngar
áþur hann fer híngaþ, og sjálfur borilb fram þíngstórf sín viþ
stjórnina, og talab máli þeirra og útlistaí) þau, þegar þeim
er hér lokií).
Jtaþ vita allir, í hverri stöþn jústizráþ og forstóbutnabur
hinnar íslenzku stjórnardeildar, herra Oddgeir Stephensen
er hjá stjórninni, og ab einmitt þessi staba hans gjörir hon-
um þaí) auoveblara en hverjum öþrum, bæí)i at) tala mali
stjórnarinnar á alþíngi, og ab útlista fyrir henni störf sín og
tala máli þíngsins og landsmanna þegar þíngi er loki?) og
þánga?) kemur aptur; hanu einn væri fær um a'b hafa kon-
úngsfulltrúastörfln á hendi meb eins konar ábyrgb; og þa?)
mun mega fullyrba, a?) hvorki þíngmenn né Islendíngar yflr
höfu?) a?) tala, mundu sjá neinn setjast í sess konúngsfulltrúa
á alþíngi, sem þeir bæri meira traust til, en hans.
Fri’Jtir.
Framh. þjóðcrnisiiicnnirnir una næsta illa þessari ófrjéls-
Jegu breytingu, scm leiðir aftilsk. 2t>. júlí, bæði á stjórn-
arskránni og stjórnarfyrirkomulaginu yfir hiifuð að tala,
og liafa þeir aldrei verið ráðgjölunuin reiðari en nú.
„Fædrelandelu, aðalblað þjóðernismanna, sýndi fram á
sköminu eptir, að þeir ráðgjalarnir, sem heiðu látið kjósa
sig til þjóðþíngismaiina, og unnið hinn lögboðna cið, að
balda grundvallarlögin og vernda þau, en hefði þó nú
staðfest tilsk. 26. júlí með konúngi, að þeir væri e i ð r o f a r.
Fyrir þá prcin er höfðað sakamál gegn ábyrgðarmanni
blaðsins í réttvísinnar 'nafui, eins og líka var gert í vor
ut af ýmsum greinum þess gegn ráðgjölunum, — og virt-
nst sumar þeirra mjög berorðir, — cn i þvi ináli var blað-
amaðurinn frí fundinn af ákæruin sóknarans.
29. ágúst áttu þjóðcrnis- og frelsisinennirnir fund
mcð sér í Kaupmannahöfn, og voru þar saman komnar
2000 manna; þar var ályktað:
1. að tilsk. 26. júlí væri bæði þvert ofan í loforð sjálfrar
stjórnarinnar og í móti ákvörðunum grundvallarlag-
anna.
2. *ð þar sem tilsk. 26. júlí leggði að eins ráðgefandi
vald í höndur Ríkisráðinu uin þau cfni, sem áhræra
löggjöf, og stjórn ríkisfjárhagsins, þá kæmi hér fram
afneitau og ónýtíng þeirra grundvallarregla, sem cr
aðal uudirstaða sérhvcrs frjálslcgs fyrirkomulags, og
sem grundvallarlögin eru byggð á.
3. að fundurinn byggði fast og óbilugt á samheldi og
lestu ríkisdagsins gegn þessum ráðgjöfum, sem skorti
allt traust landsmanna, og sem hefði breytt þannig í
móti grundvallarlögunum, gjörvöllu rikinu til tjóns.
4. að fundarmenn, sera væri borgarar i frjálsu landi,
vildi gera allt, sem stæði i þeirra valdi, til þess, að
hvcr sú ályktun, sem rikisþíngið kæmi sér niður á,
til þess að lialda uppi réttindum þjóðarinnar, skyldi
ná fullu afli og þýðíngu samkvæmt grundvallarlög-
unum.
Á þessum fundi urðu og þau samskot, sem getið er
um í bréfinu hér að framan, til þess að styrkja þá cm-
bættismenn, sem stjórnfn svipti embætti og atvinnu fyrir
það, að þeir héldu fram frelsismálum þjóðarinnar.
Ályktanir þessar átti að senda ríkísþínginu undir eins
og það kæmi saman, 2. f. mán. og svo til allra þcirrn
félaga í ríkinu, sem liafa myudazt til að vernda og verja
grundvallarlögin.
— Af merkismönnum liafa ýmsir látizt í Danmiirku,
siðan seinast fréttist. Meðal þerra var doctor i lögvisi
Bornemann, fyrri æðsti dómari f Hæstarétti, 91 árs,
og Konferenzráð J. 0. Hansen, sem eitt sinn var fyrir
Islands máluin i Rentukainmerinu, einn hinn mcsti lög-
vitringur og nýtur maður í niörgn.
— Um stríðið milli Rússa og þeirra Engilsm. Frakka
og Tyrkja er það að segja, að það sem vér höfum áður
skýrt frá eptir enskum blöðum (sjá 6. ár „þjóðólfs“ 164.
bl.) uni að Engilsmenn og Frakkar liali náð kastalanum
Bomarsund, og þar með öllum Álandseyjum frá Rússum,
og tekið 2000 þeirra til fánga, staðfestist eptir dönskum
blöðuin; sömiilciðis cru sannir friðarkoslir þeir, sem getið
er áðnr að Engilsmenn og Frakkar buðu Nikulási, en hann
vildi ekki gánga að. Austurríki veitir þeim sambauds-
mönnum gegn Rússuin að þvi, að inikill her þaðan er
seztur að í Dónár-furstadæmunum siðan Rússar hörfuðu
þaðan, til þess að verja þau lönd fyrir yfirgángi og að-
súg Rússa. ef þcir leituðu þángað aptur; að öðru leyti
gánga ekki Auslurrfkis menn í bcrhögg við Rússa. Eu
að sunnan verðu liala og Tyrkir með tilstyrk Engilsmanua
og einkuin Frakka, ekki að eins hrakið Rússa út ur fursta-
dæinunum og norður yfir 1’rúth-lljótið, svo að nú eru
þessir mótsöðumcnn Rússa komnir þar (að suðvestan
verðu) inn á þeirra lóð, heldur hafa Frakkar og laud-
sett meir enn 55000 landhers á Krim-nesi í Assowska
hafinu (innar af Svartahaii), til þess að veita herflota
Engilsmanna og Frakka að vinna hina miklu borg Rússa,
Sebastopol, þar á nesinu; er þar hin bezta herskipa-
höfn, og öflugasta vígi, sem ltússar eiga með ströndum
sinum að sunnanverðu, og þykir sambandsmönnum næsta
inikið undir komið að ná þessum stað frá Rússum, þvi þá
væri lokið öllum yfirráftum þeirra yfir Svartahafi og sigl-
iuguni þar fram úr. Enda Inut allt að því þegar síðast
spurðist, að þetta mundi takast, þvi mn 20. sept unnu sam-
kandsmcnn raikinn sigur yfir landher liussa hjá Alina-
(Ijótinu — það cr skamt frá Sebastopol, — og þó mikið
yrði mannfallið báðum mcgin, því af Engilsmönnuin og
Frökkum féllu um 3000 manns á einni klukkustundu, þá
náðu þcir saint öllum landskönsum Rússa, 2 herforingj,
uin þeirra auk l'jölda dáta, og 2 l'allbyssum, cn þeir urðu
allir, scm liii héldu og undan komust, aó flýja inn fyrir
borgarmúrana í Sebastopol; sjávarmegin laggði herfloti
sambandsmanna einnig að borginni uin sania inund, ogskaut
á hana, og náði forviginu C o n s t a n t í n þeim megin, en úr
því var vörn sjálfrar borgariunar miklit torsóktari. M e n ts-
chikoff fursti (-afkomandi hins nafnfræga Mentschikoffs
sem segir af í „Kvöldvökunuin“) er aðalforingi Hússa í Sc-
bastopol, og hafði þar20,000 varnarliðs, en væntihjálparliðs á
hverjuin degi. Ji11* orft lék almennt á, bæði í Vínarborg,
París og Lundúniim, liina fyrstudaga i f. m. aft þeirsainbands-
menn væru búnir aft ná Sebnslopol, og búift var aft senda
braðaboð með þá frétt til Loftvíks keisara, en ekki var
komin iun þaft opinber skýrsla frá lierforingjiinum, og
ekki þóktust menn sjá, aft þetta gæti satt verift eptir
jafnstuttan tima frá þvi slagurinn stóð vift Alma, nema