Þjóðólfur - 07.11.1854, Síða 4

Þjóðólfur - 07.11.1854, Síða 4
— 12 — jþvl að eins, að varnarlið IJússa liefði gefizt npp á hðnd- ur óvinnni sínum án |iess að sýna af sér neina verulega vörn, (eins og revndar var að nokkru leyti í Bomar- sundi i sumar), og selt þeim svo i liöndur aðalvígið og horgina; en það liafa hermenn Rússa sýnt optar i suin- ar, liæðí í Bomarsundi, við Alma og víðar þar sem þeir hafa beðið ósigur, að þeir kjósa heldur að gánga á vald fjandmanna sinna en snúa heini aplur og sæta þar miklii verri kostiim, útlegð fángelsi eður má skc bráðum bana hjá Nikulási, því þeir vita, að hann refsar þeim ölluiu griinmilega, sein tlýja og biða ósigur. En þo að þannig þækti ekki mið öllu sannfrétt, þegar póstskip fór, að Sepastopol væri nnnin, þá töldu menn víst að það yrði von bráðar, með þeiin viðbúnaði, sem sambandsmenn höfðu til þess. Hinn aldraði berforíngi þeirra Paskiewitsch, sem særðist í sumar við Silislríii er nú albata og hefir teklð aptur við æðstn herstjórn yfir landhernum. Sá heitir Saint Árnaud (Sengt Arnó) sem er æðsli herforingi yfir landher Frakka, dázt allir að því, hversu vel þeir Omer Tyrkja-jarl haga árásum siiuim á Rússa og smáskreppa að þeim, og þess gat Victoría Engladrotlning í ræðu sinni, þegar hún sleil uiálstofuþiiigunum í sumar, hve aðdáanlega hreysti að Tyrkir befði sýnt af sér í þessu strífi. — í Eystrasalti hafði ekkert gerzt sögulegt frá því Bomarsund og Álandseyjarnar náðust frá Rússum: og baft var fyrir satt, að herra Carl Napier liefði ritað stjóruenilum sinum á Englandi, að hann sæi ekki færi á að vinna Krónstað með herskipum einum, eða svo, að kastalinn sætti ckki meðfram árásum landmegin af landher. Sumir mæltu, að herra Carl mundi ætla að gjöra áblaup á kastalann Reval, sem Rússar eiga þar nokkru vestar, en ekkert hafði gjörzt um það, þá póstskip fór, enda voru nú mörg herskip’ Frakka og Englismanna l'aria að lialda lieim i leið úr Eystrasalti. Ávörp frá Miðnefndinni Samkvæmt ályktunum þíngvallafundarins í sumar (sjá „þjóðólf“ 6. ár 153.-156. bl.) leyfir Miðnefndin iReykjav. sér, 1. að skora á alla þjóðkjörna alþíngismenn, að þeir, hver í sínu kjördæmi, hvetji héraðsbúa til að s ækj a þíngvallafundi f r a m ve gi s, annaðhvort fyrtr kosna menn, að minnstakosti einn.úr hverju kjör- dæmi, eður þá með öðru regluiegu skipulagi, sem betur þækti eiga við, og annaðhvort svo, að fundurinn væri haldinn árlege, eða þá ekki nema annaðhvort ár, ef það þækti aðgengilegra, til þess að fundirnir yrði sóktir alinennt og skipulega úr öllum kjördæmum landsins;og að alþíngismenn, komist eindrcgilfcfyrir, hvorthéraíismenii einkuin norðan- ogvestanlands, vildi sækja þíngvallafundi framvegis með einhverju'þessu skilyrði, cður þá öðruni, svo aðþíngmenn gæti skýrthiklaustfráþessuogmeðnokk- urnvegin vissu afeður frá á liinum næsta þingvallafundi. 2. Einnig leyfir Miðnefndin sér að skora á alla þá f liin- um ýmsu héruðum landsins, sem þess eru á cinhvern veg umkomnir, að senda Miðnefndinni uppástúngur um hið líklegastafyrirkomulaggreiðrapóst- gángna, hver fyrir sitt hérað, bæði innanhéraðs og í sambandi við hin næstu héruð báðumegin. Oskar Mið- nefndin, að fá þessar uppástúngur ekki seinna en með næstu miðsvetrarferðum, svo hún gæti, eptir því sem auðið verður, samið yfir þær yfirlit, og eptir þeim tengt saman uppástúngur um greiðar póstgaungur yfir gjör- valt landið. t þar að auki leyfir nefndin sér að skora á héraðsmenn, að þeir hugsi og ræði vandlega betra fyrirkomulag ávegabótum, bæði yfir fjallvegi og í hérnðunum; veit nefudin til, að þessumáli hefir þegar verið hreift rækilega í Árnes-sýslu og þar um samdar uppástúngur, sem nú gánga þar til álita milli sýslunefndarmannanna. Samjtvæmt fBndargjörðiim Miðnefndarinnar, 30. f. m. Ján Guðtnundsson formaður. — Sjóíiurinn til skýlisbyggíngar á þíngvSllnm, átti í sumar, (sjá 6. ár „þjóí)ólfs“ bls. 241) 166 rdd. 32skk. þar bætist vií>: 1, Vaxtir af 125 rdd. frá 31. okt. 1853 til 31. ágúst 1854 ..................... . 4 — 16 — 2. Samskot, siifnuíi af herra Gísla Eyjðlfs- s y n i á Kröggólfsstóíium..........2 — „ — Samtals 172 rdd. 48skk. þar af ern á vöxtum gegn jarfcarvehi 150 rdd., en hjá formanni Mitnefndarinnar 22 rdd. 48 skk. — Samskot til Jónanna: Úr Skaptafells-sýslu; frá 1 búanda í Kleifahrepp . . ■ • l rd. „ skk. — Rángárvalla-s.; frá ónefndum manni í upp - Holtum . . 2 — „ — — Árnes-s.; þíngvallahr. (til hr. J. Sigurlfcss. eiusamalls) 3—82 — Hrunamannahr. (sómuleiííis).........8 — 72 — Gnúpverjahr..........7..............8—24 — Biskupstúngnahr.....................14 — 78 — — Mýra-sýslu; frá 2 mönnum í Hraunhrepp . . . . „ — 48 — — Dala-sýslu; Laxárdals-hrepp . . . . . • • ■ ó — 27 — Kvennabrekku-sókn ,.................2 — 69 — — Barfcastrandar-s.; frá dannebrogsm. hr. Eyj ó lfi í Svefneyjum 3 — 64 — Samtais 50 rd. 80 sk. Póstferíiir MiÖnefndarinnar. Miinefndin heflr feingií) bréf frá hinum setta sýslurn. í Mýrasýslu herra Páli Melsteí) á Bjarnarhöfn, dags. 4. f. m. tekur hann ljúflega undir aíi setja póst sinn frá Stykkis- hólmi a7 Stafholti í samband viíi póst nefndarinar, sem þángat) fer, svo a'b þeir geti mætzt þar, í þeim 4 mánuþum sem vér höfum fyrri auglýst. En desemb er-ferí) póstsins héþan verlur aþ breyta nokkuí) frá því sem átlur var auglýst sakir þess, hvernig á stendur fyrir herra P. M. þessi breytíng er þannig: Mitnefndar pósturinn-fer háþan næst: ab Stafholti O. d esember — Hraungeríii 16. s. m. þeir af hinum heiþruþu útsölumönnum „þjó^- ólfs“, sem enn eiga ógreidt andvirþi hins 6. árgángs, bit) eg aí) standa mér skil af því sem fyrst; flestir eru búnir aþ því fyrir laungu, en þar sem eg á þó enn útistandandi hátt á þritlja hundraþ dala, þá vona eg mönnum skiljist, aþ eg þoli ekki at) eiga jafnmikiíi lengi í sjó. Jón Gubmundsson. Ábyrgftarmaftur: Jón Guðmundsson. PreutaÍJur í prentsmíþju íslands, hjá E. þórþarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.