Þjóðólfur - 19.05.1855, Side 2
— 82 —
abkomandi og innlendir læknar höfíiu í mörgum
ljóáum ritum og álitsskjölum sýnt og sannab, ab
juanndauÖinn og einkum barnadaufeinn her, fram yfir
þab sem er í öörum löndum ab tiltölu, og lángt
fram yfir þa& sem hif) heilnæma lopt og einfalda
mataræbi á Islandi þyrfti a& lei&a mef> sér, — a&
þessi mikli manndaubi hér sýndi, hve brýn þörf
væri á ab fjölga læknum hér á landi fram yfir þessa
8, sem til eru á þeim 1800 ferhymíngsmílum, sem
land þetta er ummáls, — þegar þá átti aft fara ab
bæta úr þessum miklu vankvæfmm og alþíng Is-
lendínga átti af> leggja ráb til þess, þá risu upp
meiri hluti þjó&fulltrúanna og sögfiu á þá leif), af)
hér væri ekkert fé fyrir höndum til þessa, og því
yrf)i þaf) af) bífia svona og fólkif) a& veslast upp og
deyja fyrir læknaleysi, eins og veri& hef&i; og þegar
þessum þjó&fulltrúum var bent til, a& þó væri til
ýmsar a&rar tekjur, en sjátfir spítalasjó&irnir, t. a.
m. spítalahlutirnir, nálægt 1090 rdd. árlega, afgjald
spítalajar&anna gegn fullri leigu nálægt 476 rdd.,
þeir 400 rdd., sem nú gánga til fátækrame&ala ár-
lega, húsaleiga lifsalans í Reykjavík 150 rdd., og
einnig þeir 60 rdd., sem landlækni voru veittir árlega
me& konúngsúrskur&i 28. febr. 1806 til þess a& kenna
úngum læknaefnum, — þá þókti þjó&fulltrúunum
tvísýnt og hæpi& eins um allt þetta, eins og um
hva& anna&, sem upp á var stúngi&.
þessar tekjur, sem vér nú töldum, og sem eru
samtals árlega........................... 2086 rdd.
eru þó bæ&i allar beinlínis fyrir hendi, og
má eptir e&li þeirra og tilgángi beinlínis
verja til a& bæta læknaskipunina; má og
þar vi& bæta þeim 200 rdd., sem árlega eru
veittir úr hvers amts jafna&arsjó&i, me&
opn.br. 23. ágúst 1848, til þess a& kenna
a&sto&arlæknunx; en þa& eru sajntals árlega 600 —
auk þess sem sí&an hefir safnazt fyrir af
þessu fé, a& því leyti ekki hefir gefizt færi
á a& verja því eptir tilgánginum, e&a auk
árlegra vaxta þar af. t'annig eru fyrir
hendi til umbóta læknaskipunarinnar, auk
spítalasjó&anna sjálfra og hinna árlegu
vaxta af þeim, — samtals árlegar tekjur 2686 rdd.
Og hvaö lí&ur spítalasjó&unum sjálfum? já,
spyrjiÖ þi& herra biskupinn a& því, gó&ir menn!
þa& hefir ekki or&i& vart vi&, a& hann hafi rumskaÖ
vi& ákalliÖ og spumíngarnar hans „Arvaks* okkar,
þær í vetur, heldur en stiptamtma&urinn; undan-
farna 2 vetur hefir einhver sýníngsskýrsla komiö um
þa& í 2 og 3 línum, hva& Ilörgslands og Kalda&ar-
nesspítali átti í sjó&i, um árslokin 1852 og 1853,
en na)Stli&inn vetur, — ekki einn stafur þar um.
Amtma&urinn fyrir vestan hefir ekkert látiö spyrjast
af fjárhag Hallbjarnareyrar sí&an um árslok 1851,
og amtma&urinn fyrir nor&an ekki lieldur neitt um
Mö&rufell, si&an um árslok 1852, nema ef „Nor&ri"
hefir a& flytja þa& nú á útmánu&unum, en hann er
ekki kominn híngaö enn. Eptir þeim skýrslum, senx
þannig eru fyrir hendi um spítalasjó&ina, skulum vér
í næsta þætti skýra frá efnahag þeirra og ástandi.
Sendiferðir miðnefndarinnar, veturinn 1854 — 55.
Sendibo&i mi&nefndarinnar hefir á þessu tíma-
bili fariö 4 reglulegar fer&ir a& Stafholti, og 5 a&
Hraunger&i, allar á þeim tíma, sem fyrifram hefir
veriö auglýst í þessu bla&i, nema þá fyrstu, a&
Hraunger&i, því hvorki var póstskipib þá komiö, né
önnur bréf en svo sem 2 e&a 3 smábréf. Bæ&i
sýsluma&ur herra Páll Melsteö og nokkrir Ráng-
vellíngar hétu formanni Mi&nefndarinnar, a& senda
á móti sendibo&a hennar, frá Bjarnarhöfn a& Staf-
holti, og frá Yarmadal e&ur Odda a& Hraunger&i.
Af því fyrsta sendifer&in hé&an a& Hraunger&i hagg-
a&ist, eins og nú var sagt, út yfir þa& sem auglýst
var og dagsett, þá fór sendima&ur Rángvellínga ár-
ángurslaust a& Hraunger&i þessa fyrstu fer&; hina
næstu, í desember, kom hann,, en ekki í janúar fyr,
en sendima&ur mi&nefndarinnar var farinn og búi&
var a& gjöra þeim eystra or&, a& bréfin me& hon-
um Iægi órá&stöfuÖ, svo a& me& þeirri fer& gátu
engin bréf komizt a& austan hínga& su&ur; og í
febrúar-fer&inni kom alls enginn ma&ur frá þeim;
bá&ar þessar fer&ir fór þó sendima&ur mi&nefndar-
innar á ákve&num tíma eins og fyrifram var aug-
lýst. Sendima&urinn frá Bjarnarhöfn kom í nokkurn-
veginn ákve&inn tíma 3 fyrstu fer&imar, en í næst-
li&num mánu&i kom þa&an enginn; þess vegna bár-
ust híngaÖ engin bréf a& vestan í þeirri fer&.
Kostna&urinn til þessara fer&a, a& ótöldu öllu
umstángi vi& a& taka vi& bréfum rita bréfaskrárnar
o. s. frv., er þessi:
1. Pósttaska me& fó&ri....................28 rdd.
2. 5 sendifer&ir a& Hraunger&i, hver á 4 rdd. 20 —
3. 4 sendifer&ir a& Stafholti, hver á 8 — 32 -
samtals 80 rdd.
En tekjur voru þessar:
1. Fríviljug samskot Reykvíkínga (Bjering
5 rdd., Egill Jónsson 5 rdd., Einar þór&-
arson 6 rdd., Gísli Magnússon 2 rdd.,
H. K. Fri&riksson 2 rdd., Jakobsen kaup-
ma&ur 2 rdd., Jón stúd. Amason 5 rdd.,
flyt 80 rdd.