Þjóðólfur - 19.05.1855, Qupperneq 4
nr segja, að lilheyri Melalandi en eigna þó jafnframt þíng-
eyrastað, sknrtir cptir orðaskipuninni i registrinu næga á-
stæðu til að álíta, að þeir liggi á svæðinu frá Hópsósi til
Sigrfðarstaðaóss, því registrið er hér að telja upp reka
klaustursins, og það er auðsært, að það er setníng sér:
að staðurinn cigi frá Hópsósi og að Sigríðarstaðaósi all-
an hvalreka, og önnur sú: að hann eigi tvo hluti í við-
reka, er tilheyri Melalandi, svo hér af verður engan-
vcginn ályktað, að þessi viðarreki liggi á sama svæði og
hvalrekinn, að minnsta kosti geta menn ekki leidt hér út
af nieð neinum gildum rökum, að viðrekinn, eptir registrinu
liggi á því svæði, hvar það eignar Breiðabólstaðar kirkju
rcka, eþur á þrætu sviðinu frá Sigríðarstaðaósi austur að
Brandslóni, og samkvæmt þessu hlýtur og rckaskráin að
skiljast. — Að vísu hefir nú hinn stefndi laggt fram eptir
rit af nokkrum vitnisburðuin um það, að Melaland hafi
verið sama jörð og Melatún, er legið liafi á sandinum i
landnorður frá Sigríðarstöðum fyrir vestan Björgin; en
auk þess, að það er hvergi til lilftar upplýst, að þessi
jörð Melatún hafi átt nokkurn reka niður á saudi, virðast
skjöl þessi ekki svo áreiðanlcg, að með fullri vissu verði
nokkuð á þeim byggt að eingaungu. — Eptir því sem
narst vcrður komizt af skjöluin þeim, er málsviðeigend-
urnir hafa fram laggt, — þar á meðal cru nokkrir frum-
ritaðir vitnisburðir fram laggðir af áfríjandanum, —virðist,
sem hinn umþráttaði reki bæði viða og hvala, sem optast
liafi verið hirtur af Breiðabólstaðar prestum allt fram
undir 1694, en úr því virðist þetta að hafa breyzt þannig:
að tveir hlutir að eins af hvala og viðarreka hafi verið
notaðir frá þíngeyrum. En hvað þá sérílagi hinn um-
þráttaða viðreka snertir, og hvort þíngeyrar geti álitizt
að hafa unnið liefð á honum með því að hafa fénýtthann
yfir 100 ár, kynni þetta í fljótu bragði virðast, sem leiða
mætti út af 16. grein f einbættisbréfi biskupanna hér á
landi frá 1. júlf 1746, er segir, að ef einhver komi með
lángvarandi hefð yfir 100 ár o. s. frv., þá skuli stiptamt-
maður og hlutaðeigandi biskup með nokkrum skynsömum
mönnum dæma um slfka hefð, áður en dómur megi gánga
f málinu; en hvcrnig sem inenn svo vilja skilja þennan
lagastað, er enganvcginn þar með sagt, að dómurinn
skuli ávallt gánga kirkjunni á móti, en þcim f vil, sem
notað hafa eitthvað yfir 100 ár af þvf, cr kirkjan á, og
þetta geta menn þvi siður álitið, sem löggjafinn þá hefði
gjört kirkjunum f vissu tilliti lægra undir höfði, en
öðrum; þvf eptir Jónsbókinni Llb. kap. 26, geta mcnn
ckki haldið reka eður öðrum landsnytjum, þó þeir hafi
haft þær 20 vetur eður lengur, ef. hinn hefir lögleg vitni,
— eður þá óræk heimildarskjöl, er hljóta að vera eins
gild, — til þess að hann á, ef hann skal óræntnr vera. —
Eptir þessum málavöxtum, og þareð nefnt embættisbréf
biskupanna frá 1. júlí 1746 § 16. gcfur Olafs biskups
Högnvaldssonar máldagabök og Sigurðar registri sama
gildi, og óræk heimildarskjöl hafa, en þau hvorutveggju
eigna Brciðabólstaðar kirkju reka á saiidinum austur að
Brandslóni og Staurgýg, leiðir þar af, að binn umþráttaði
viðreki, sem eptir fyr nefndu samkoinulagi partanna liggur
austur að stefnulinunni úr Brandslóni miðju og f svo
nefnd Selskér, hlýtur að dæmast Breiðabólstaðar kirkju
cign; en hvað tilkall áfríjandans til hvalrekans snertir á
því umþrætta rekamarki, hlýtur hinn stefndi að dæmast
sýkn af þvf; þvf auk þess, sem þíngeyra - menn liafa
notið meiri hluta þessa reka uin svo lángan tfma, eru
engin óræk skilrfki fyrir honum komin fram frá Breiða-
búlstaðar kirkju hálfu, en eptir Sigurðar registri, sem
hlýtur að vera eins áreiðanlegt hvað klaustraeignir snertir
sem kirkna, Ifggur téður hvalreki undir þlngeyrastað,
og verður þvf, hvað þetta atriði snertir, undirréttarins
dómur að staðfestast, sem og livað málskostnaðinn i
héraði snertir. Málskostnaðurinn fyrir landsyfirréttinum
virðist og eptir krfngumstæðunum eiga að falla niður.
Ilinum settu svaramönnum málsviðeigendanna við lands-
yfirréttinn bera, hvorurn fyrir sig, 30 rdd. í inálsfærslu-
laun, er borgist þeim úr opinberum sjóði. — Að þvf
leyti málið liefir verið gjafsóknarmál fyrir undirréttinuin
og yfirréttinum, vitnast, að rekstur þess, mcðferð og
sókn f héraði hefir verið forsvarauleg, og sókn og vörn
þess hér við réttinn lögmæt“
„þvi dæmist rétt að vera:“
„Breiðabólstaðar-kirkju í Vesturhopi bera hinir um-
þrættu tvcir lilutir viðarreka frá Sigríðarstaða- vatns ósi
og austur þángað, er mið Sclsker bera i mitt Brandslón.
Að öðru leyti á undirréttarius dómur óraskaður að
standa. Málskostnaður fyrir landsyfirréttinuin falli niður.
Ilinum settu málsfærslumönnum við landsyfirréttinn,
lögfræðíngi Jóni Guðmundssyni og Organista P. Guð-
johnssen bera í málsfærslulaun, hvorum fyrir sig, 30
rdd., sem lúkist þeim úr opinberum sjóði“.
Frettir.
Lausakaupmenn þeir, sem eru koinnir hér, er sagt
að selji rúg og mél á 10 rdd., kaffi á 23 sk., sikur á 18
sk.; verð á íslenzkurn vörum hafa þeir ekki látið upp-
skátt; utanlands voru þær í háu verði í vor nema tólg-
in, en það er alltítt á vorin, þegar Ijósalíminn erúti.—
Stríðinu er að sögn haldið áfram af alefli, og umsátrinu
tim Sebastopol; er í mæli, að sambandsinenn væri búnir
að skjóta í grunn niður öll varnarvirki staðarins en varn-
arlið Rússa héldist þar þó við enn. En allar þessar
fregnir eru óljósar, því engin skip frá Höfn eða blöð
voru komin 16. þ. m. þegar lokið var setningu blaðsins.
iS'okknr hluti enska llotans var kominn inn í Eystrasalt.
Nikulás Rússakeisari dó 2. marz úrkvefsótt („la grippe“).
Alexander son bans, er til rikis kom, er 3S ára.
— Hryssa brúnsokkótt, hvít á vinstra bóg og
frani á háls, meðallagi stór, affexi, ójárntið, 6 vetra, i 11-
geng; mark: heilrifað vinstra, hvárf héðan fyrir mánuði,
og bið eg þá sem kynnu að finna liana, að koma henni
til min fyrir sannagjarna borgun, — að Brekku á Álptanesi.
Gucjmundur Pálsson.
Prestaköll.
Veiti: Garður í Kelduhverfi, 14. þ. mán., séra Stef-
fáni Jónssyni, aðstoðarpresti á Hjaltastað i
Norðnrmúla-s. Auk lians sókti einúngis, Finn-
nr stúdent Jjorsteinsson úr Siiðurmúla-s., og
ckki aðrir.
Ábyrgílarmaftur: Jón Guðmundsson.
Prentaður í prentsmíþju íslands, hjá E. þórbarsyni.