Þjóðólfur - 08.12.1855, Page 2
— 18
Úr bréfi frá kaupmanni Herm. Baars í Björgvin-
um í Noregi* 1, dags. 31. ágúst. 1855.
— — Bróftir minn er nú kominn aptur frá Islandi
fyrir 8 diigum liönum, en af því eg varfe afe láta
hann leggja af stafe í afera ferfe strax deginum eptir,
en úr þeirri ferfe kemur hann ekki aptur fyr en
afe nokkrum vikum lifenum, þá gafst mér ekki færi
á afe fræfeast af honum um, hvernig á stendur á ís-
landi. En þó varfe eg þess áskynja, afe ekkert
muni vera því til jafnmikillar fyrirstöfeu afe vel-
megun eflist þar afe því skapi sem þar í landi nú
er ríkugleg uppspretta til velmegunar, sem þafe,
hvafe landsmenn eru fastheldnir vife allskonar gamlar
venjur, og í annan stafe hin öldúngis fráleita verkun
á ýmsum þeim landvörutegundum, sem þó er mest
um vert. Hvorttveggja þetta varfe til hnekkis hinni
litlu verzlunartilraun sem eg lét gera þar á landi
í sumar. því brófeir minn færfei ekki einúngis híng-
afe heim aptur ýms ný veifearfæri, sem nú eru orfein
algeng hér í landi, t. a. m. glerflárnar2, og hife smáa
vélspunna þorskanetagarn, og ágæta engelska aungla,
þar sem honum þar á móti gekk vel út hife grófa
handspunna seglgarn og aunglagrey þau er hér í
landi eru smífeufe, — heldur var og lýsi þafe, er
hann íærfei híngafe frá íslandi svo afarilla verkafe,
afe engin ein tunna af því lýsi gat náfe mati („funbe
pflgfere a$rflgntng") hér, og mér hefir ekki gengife þafe
út, en þótt eg hafi bofeife þafe 8 rdl. minna, liverja
tunnu, heldur en Norfelanda-lýsi okkar, og veit þó
hamíngjan, afe þafe lýsi er sífeur en ekki vel verkafe.
Ljósa- efea hrálýsife (sem frá íslandi kom) var sum-
sé sterkjuþrátt, en þafe mun vera af því, afe lands-
menn, sjálfsagt til þess afe ná sem mestu lýsinu,
láta þafe standa á lifrinni í köggunum, þángafe til
lifrin sjálf er orfein úldin og morkin; en dökkva
(brædda) lýsife var, sjálfsagt vegna drýginda, ekki
nærri nóg sofeife.
Til þess afe geta verkaö einkar vandafe skært
lýsi, sem þá einnig má hafa til mefeala, útheimtist,
afe menn líafi til þess einúngis glænýja lifur jafn-
snárt og hún kemur úr fiskinum; lifrin erþá tekin
strax og þvegin vel, og gallblaferan vandlega af tek-
*) þetta er hinn sami kaupmaður, sem sendi híngað
i sumar litlu jagtina með ýmsan varníng, og var skipherra
fyrir henni hálfbróðir hansVedeler. Vér ætlum að bréf-
brot þetta innihaldi ýmsar eptirtektaverðar hugvekjur fyrir
landsmenn. Ábm.
J) það eru glerkúlur, holar innan, sem Norðmenn nú
almennt hrúka á net sín i stað flotholts; fast utan um þær
cr riðin karfa úr seglgarni, og eru þær þá alls ekki brot-
hættar; en miklu ódýrara er þetta á net heldur en flot-
, holt, og varanlegra. Ábrn.
in; sífean er lifrin látin í vel hreint leir- efea blikk-
ílát (þafe má sjálfsagt líka vera úr látúni efea eir),
og er ílát þetta látife ’ ofan í pott en hann skal fylla
. mefe vatni umhverfis ílátife, og kinda sífean undir
þar til vatnife hleypur í sufeu; en fyrir hitann af
hinu sjófeanda vatni þá rennur lifrin smámsaman
í innra ílátinu, og er þá lýsife fleytt ofan af og
látife á vel hreint kvartil efea tunnu. Ekki spillir
þafe til, þó dálítife af salti sé látife í; en atls ekki
má brúka undir þetta lýsi þau ílát, sem áfeur hafa
verife höffe undir kornbrennivín1, edik, öl efeur ann-
an súrkenndan lög. Svona verkafe lýsi mundijafn-
an seljast 6—8rdl. betur en hife almenna norska
lýsi og allt afe 12—16rdl. — hver tunna, — betur
heldur enn íslenzka hrálýsife, eins og þafe er nú
werkafe. Bæfei undanlás þá af lifrinni, sem ekki vill
renna á þenna hátt, og svo hina lakari lifur skal
sífean sjöfea snarpt og vel, svo, afe lýsife sem úr sýfest
fái vifesmjörsgrænan lit, er þafe sífean látiö setjast
til sem vandlegast og varazt, afe nokkur sori efea
grugg fari þar saman vife, heldur allur grútur skilin
vandlega frá, en grúturinn er sjálfur hife ágætasta
áburfearefni. þar afe auki verfea menn vandlega afe
gæta þess, afe slengja ekki einni lifrartegundinni
saman vife afera, en um fram allt, afe ekki blandist
saman hákallalifur og þorskalifur. En ef menn skyldi
ekki vilja hafa þafe fyrir afe verka tært lýsi áþann
hátt sem hér er bent til, þá mega menn samt sem
áfeur fyrir engan mun láta þafe standa of lengi á
lifrinní, áfeur en þafe er veidt ofan af, og verfeur
affarabetra, afe menn láti sér lynda minna afe vöxt-
uirum, heldur en meira, þegar þar leifeir af, afe var-
an rýrist fyrir þafe mjög svo í verfei.
Vedeler færfei híngafe 150 lýsip. tólgar, og seld-
ist hún bæfei fljótt og vel; og var sama afe segja
uui lítilræfei eitt af saltfiski er hann kom mefe, vakt-
ist eptirtekt manna hér afe því, hve ágætlega hann
var verkafeur, og mega landar yfear ekki leggja árar
í bát mefe þá verkun. A mefean hann dvaldi í
Réykjavík var spanskt skip afe ferma þar, og mér
er skrifaö frá Bilbao (á Spáni), afe skip hafi þáng-
afe verife nýkomife frá Vestmanneyjum mefe saltfisk,
og er hér af auferáfeife, afe verzlunarfrelsife er þó
farife afe bera ávöxt. En undir því er nú komife,
afe landai1 yfear og einkum kaupmennirnir skipti svo
vife hina útlendu menn, afe þeir fælist ekki íburtu,
eins og optar hefir átt sér stafe í Noregi, þar sem
menn hafa viljafe nýta sér komu útlendínga á þann
*) þar af leiðir, að þó ronun, konjak eða vín hali
verið á ílátinu, þá saki það ekki lýsið. Ábin.