Þjóðólfur - 08.12.1855, Page 3
19 —
hátt, afc upp skrúfa viö þá verb landvörunnar úr
öllu hófi.-----
— Þa& viröist ekki sem landar yfcar sækist mikií)
eptir a6 fá penínga fyrir vöru sína, aö minnsta
kosti færfei Vedeler heim mef) sér aptur meir en
helmíng þeirra penínga, sem hann ilutti meb sér
héban til Islands.---------
— , í hugvekju þeirri eptir Dr. og landlæknir
herra J. Hjaltalín, sem vér tókum inn í 7. ár „þjóö-
ólfs" bls. 129 — 130, eru landsmönnum ekki ab eins
gefnar ýmsar varúfcarreglur og ráfcleggíngar til afc
koma í veg fyrir og eyfca hinni skafcvænu saufcfjár-
pest, sem gengifc hefir hér og eydt fjölda fjár, eink-
um um allt sufcurland, um mörg ár undanfarin, heldur
er mönuum þar gjörfcur kostur á afc fá mefcöl vifc
pestinni sumpart fyrir lítilvægt verb en sumpart
ókeypis afc miklu efca öllu leyti.
Sífcan eru nú lifcnir meir en 2 mánufcir afc
mönnum var gefinn kostur á þessu; hinn vanalegi
fjárpestartími fer nú í hönd efca er þegar byrjafcur,
og þó hafa sárfáir, enn sem komifc er, leitafc til
herra Hjaltalíns um þau mefcöl sem kostur er gefinn
á og eru lítils virfci í sjálfu sér, og þar til fáanleg1
fyrir ýmist hálfvirfci efcur jafnvel ekkert verfc fyrir
alla hina fátækari sveitabændur; og er sorglegt til
þess afc vita, hvafc menn geta sýnt sig kærulausa
einnig í þeim efnum þarsem um afcalbjargræfcisveg
svo margra er afc tefla, og tilraunir til afc vemda
hann fyrir eyfcileggíngu.
Landlæknir Dr. J. Hjaltalín hefir haft mikifc
fyrir bæfci þeim uppgötvunum er lúta afc, afc finna
ráfc vifc fjársýkinni. hér, og afc vinna stjórnina til
afc veita fjárstyrk til þess. Til þess afc ávinna
þetta, ritafci hann í fyrra vetur dýralækníngaráfcinu
lángt og greinilegt álitsskjal um þetta efni, en þafc
féllst afc öllu leyti á skofcun og tillögur Dr. J. Hjalta-
líns, og ávann vifc stjórnina, ab hún styrkti til þessa
mefc fé. — Vér vonum afc hinir betri og hyggnari
sveitabændur láti þafc ekki spyrjast, afc allt þetta
sé unnifc fyrir gýg, og féfc, sem til þess er veitt,
látifc ónotafc, og þafc einúngis 'sakir hirfculeysis og
kærule}rsis.
Um jarfchnetur.
(Sjá 7. ár „þjóðólfs“, bls. 134 og 135).
(Niðurlag). Ekki má setja staungulinn i stakk né hlöðu
fyr en hann er orðinn fullþur, þvi ella skemmist hann og
l'únar. Hneturnar má taka upp jafnóðum og þær eru brúk-
aðar, og skemmast þær eigi þótt þsr liggi í jörðunni
allan veturinn. En af því jörðin frýs svo um vetur að
hneturnar verða eigi brotnar upp, þá rífa menn þær upp
þegar frjósa tekur mikið. Geyma má hneturnar með sama
móti og jarðepli, annaðhvort i gryfjum eður dýngjum, en
þó bezt í kjöllurum.
Jarðhneturnar geta, eins og þcgar var sagt, notazt
bæði að yfir- og undirvexti, til fjáreldis; peníngur etur
yfirvöxtinu bæði grænan og þurkaðan. Búnaðarfræðíng-
urinn Schwerz hælir cinkuin því fyrra, cn tekur mönnum
jafnframt vara fyrir að gefa aldrei yfirvöxtinn grænan,
eingaungu, heldur blandaðan með öðru fóðri. Allur pen-
íngur etur vel yfirvöxtinn, þó sækja hestar og sauðfé
einkum í hann. þegar hncturnar eru gefnar fénaði, þá
eru þær skornar sundur i sneiðar og gefnar þvínæst með
öðru fóðri, optast eru hneturnar gefnar sér og heyið ann-
aðlveggja undan eður eptir. Hneturnar eru stundum hafðar
til manneldis, en ekki þykja þær jafn bragðgóðar eða
munntamar eins og jarðeplin. Bezt fer að rækta jarð-
hneturnar á akri sér, en*rækta þar aldrei arinað; því el'
þær eru ræktaðar undan öðru sæði, auka þær ógras í þvi.
Bætur jarðhnetanna ern sífrjóvar, skjóta þær staunglum
hvert ár, ef þær eru alltaf látnar liggja kyrrar ijörðunni.
Sem dæmi upp á, hve jarðhneturnar eru sífrjóar, getur
Kade, frakkneskur búnaðarfræðíngur, þess, að hann hati
ræktað þær á dálitlum bletti i jurtagarði sfnum, og tók
liann aldrei af þeim nema yfirvöxtinn, en tók hneturnar
aldrei upp, og báru þær staungla í 32 ár samfleytt. Sami
inaður segir, að hann hafi, að meðaltali á meðaljörð feng-
ið 200 vættir af þurrum jarðhnetna-staunglum af einum
„hektar“ (rúmum 3 dagsláttum), en af undirvexti 100—180
tunuur og þar yfir. það er eins með jarðhneturnar og
aðrar jurtir, -að eptirtekjan cr að þvf skapi meiri, sem þær
eru betur ræktaðar.
Eg hika ekki við, að mæla fram með því við landa
mína, að taka upp að rækta jarðhneturnar til fjáreldis; og
til þess að sannfæra inenn um, að til nokkurs sé að rækta
þær, þá hefi eg hér að framan bent á tvcnnt, nefnil., að
þær bæði þola kulda og spretta í flestri jörð; og í öðru
lagi hefi eg sýnt, hver eptirtekja þeirra sé af tilteknum
bletti. Beri menn sauian eptirtekjuna sem er af jarðhnet-
um og heyi á jafnstórum bletti, þá sést, að t. a. m. af
einni dagsláttu fæst töluvert meira fóðurmegin af jarð-
hnetum en af heyi.
En nú munu menn spyrja: eru jarðhnetur, sem fást
af einni'dagsláttu, jafn saðsaint og gott fóður, eins og
taða af jafnstórum bletti? Til þess að svara þessari spurn-
íngu, ætla eg að hnýta hér aptan við dálitlu ágripiaf töflu
eptir Boussingault, sem sýnir fóðurgæði jarðhnetanna og
nokkurra annara jurta, í samanburði við töðugæft hey:
A mótí 100 pundum af töðugæfu heyi,
þurfa: 348 pund af jarðhnetum; 217 pund af jarð-
hnetnagrasi; 460pund af næpum; 383 pund af gulrúfum;
287 pund af jarðeplum; 274 pund af sikurrófum og 383
pund af gulrætum.
Ilér er nærfngarmegn jurtanna reiknað eptir hold-
gjafanum (Nitrogenium) í þeim. G. Olafsson.
Landsyjirrettardómar.
I. í Péturseyjar fjöru - málinu.
(Niðurl. sjá 8. ár „þjóðólfs“ bls. 6—7). „Af þvi sem að
framan er tilgreint, meiga virðast nægileg rök leidd að
því, að áfrijandinn sé eigandi hinnar umþrættu fjöru; þvf
hún er með berum orðum honum áskilin f makaskipta-
bréfinu við Svein Alexandersson árið 1838, og einnig und-