Þjóðólfur - 08.12.1855, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 08.12.1855, Blaðsíða 6
— 22 - Departementstidende 1853 — 1854. Alpíngisbœltur frá 1701 till797. og 1799 — 1800, 10. b. B. gefnar, a, frá ríkisþínginu. Rigsdags - Tidender, 3.—6. Session. * Forslag til Finantslov 1854—55. Finantslov for 1854—55. Finantslov for 1855—56. Fortegnelse over Rigsdagens Bibliothek 1849- ---- —---------- ---------- 1855. Statsrevisorernes Beretning om Regnskabet 1851-52. b, frá sjókortasafninu. Kort over det sydvestlige Islands Kyster. c, frá ríkislýsíngar-skrifstofunni (Statistisk Bureau). Statistisk Tabelvœrk, ny Rœkke, 7., 8. og 10. B. Folketodling i Island 1850. d, frá herra alþíngismanni J. Sigurbssyní í Kaupmannahöfn. Deutschlands Constitutionen. Statskalender 1S54. Rördam: Ft Ord i Anledning af Arvefölgesagen 1853. Kongen, Rigsdagen og Ministeriet 1854. Tscherning: Belysning af de senere indre poli- tiske Begivenheder og Tilstande. Lagabob þau, er út hafa komiö í Danmörku árin 1853 og 1854, og lögh voru fyrir alþíngi í sumar til þess ab þab segbi álit sitt um, hver af þeim, og aí> hve miklu leyti þau gætu átt vi& á íslandi, eru og tekin inn í bókasafnib. Enn frem- ur voru alþíngi send í sumar nokkurafþeim laga- boíram, er út hafa komiS fyrir Island þessi árin. — t>egar vjb fórum aí) gæta aí> bókum alþíngis vib flutnínginn, vantar nokkrar bækur, er alþíngi átti ab eiga eptir þeim bókalistum, er vib höfum í höndum, og eru þær þessar: 1. Tíðindi frá alpíngi Íslendínga 1849. 2. Jarðatal Johnsens. 3. Schytte: Om Hekla. 4. Funeh: 7 Aar i Nord-Grönland. 5. With: Om Hestekjöd. 6. Hoffmann - Bang: Om Malkeköer. Hafi einhverjir, hvort heldur alþíngismenn eíia abrir, fengiö þessar bækur ab láni og eigi skilab þeim aptur, veríram vib ab bibja þá aí) senda okk- ur þær hií) brábasta, eba gefa okkur hverja þáupp- lýsíngu, er þeir geta, um þær. Eins og mönnum mun kunnugt, úrskurbabi konúngur 19. d. maím. 1849, ai) í hvert skipti og alþíngi kæmi saman, skyldi þaíj fá 100 rdl. til bóka- kaupa, og skyldi þessum 100 rdl. jafna á landsbúa, eins og öferum alþíngiskostnabi. þetta eru og hin- ar einu tekjur, er bókasafnib hefur, og er þab eigi mikii) er fyrir þaö verbur keypt, allrasízt er taka skal af því fyrir allt bókband. Yilji einhver styrkja ab því ai> auka safnib, hvort heldur er meíi hókum eba fjegjöfum, skulum viii gjöra skýra skilagrein fyrir öllu því, er í okkar hendur kemuT. H. Kr. Friðriksson. Jón Pjetursson. H. A alþíngi í sumar var okkur, er her ritum nöfn okkar undir, falin á hendur umsjón á bóka- safni alþíngis til næsta alþíngis 1857. Vii> höfum nú látiíi flytja bækurnar nibur á kirkjulopt, met> því eigi var rúm handa nægum skápum í alþíngis- salnum, og hefur herra stúdent Jón Arnason, bóka- vörbur stiptsbókasafnsins, tekizt á hendur umönnun bókanna og útlán, og höfum vii> settar reglur fyrir útláninu, þær er nú skal greina: I. Bækurnar fást ai> láni þær stundir, er bókavöriiur er á stiptisbókasafninu, á miövikudögum og laug- ardögum, kl. 12 — 1. 2. • Allir alþíngismenn og embættismenn, sem eru bú- settir hér í Reykjavík, geta fengiö bækur úr þessu safni ai> láni í gegn viirarkenníngu. Sömuleifcis fá og þeir alþíngismenn, sem eigi eru búsettir hér í Reykjavík, bækur ai> láni, en þó því ai> eins, ai> þeir annaihvort selji bókaveröi í hendur fullt vei) fyrir bókum þeim, er þeir fá, ei>a einhver sá al- þíngismaírar eia embættismaiur, sem búsettur er hér í bænum, vilji ábyrgjast bækurnar, og skulu lántakendnr selja bókaverii í hendur skriflegt skír- teini ábyrgiarmannsins fyrir því. Ef einhver annar en þeir, er nú voru greindir, vill fá bók ai láni úr bókasafninu, veröur hann aÖ fá sérstaklegt leýfi hjá okkur. 3. Hver sá, er fær bækur ailáni úr þessu safni, ritar meikenníngarblai fyrir bókunum, og á þai fullt nafn bókanna, hvar þær séu prentaiar og hve nær, mánaiardaginn, er hann fékk þær, og svo nafn sitt. 4. Enginn fær meir en fimm bindi ai láni í senn, og meiga eigi lántakendur halda neinni bók lengur en 6 vikur; en hafi enginn beiii um bókina á þeim tíma, getur hann endurnýjai lánii. Týnist eia skcmmist bók í höndum lántakanda, bæta þeir fyrir bækurnar eia spjöll þeirra ai fflllu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.