Þjóðólfur - 22.12.1855, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 22.12.1855, Blaðsíða 2
26 - lúta helzt hér aí> rit sumra efealmannanna, t. a. m. Dirkinlt - Holmfelts, barúns. En mest þókti samt kveba aí> því í þessu efni, aö erf&aprinzinn Ferdin- and, fö&urbróíiir konúngs vors, þvertók aí> skuld- bindast e?)a skrifa undir þetta nýja stjórnarfyrir- komulag; og þykir hér af mega rába þaö, sem reyndar fyr hefir leikiÖ orö á, og útlend blöö einnig hafa bent til, t. d. „Revue des deux mondes" (les: revý de du mongd’), aö tveir væri flokkarnir viö hirö konúngs vors, og sinn á hverju máli, nefnil. fiokkur frelsisins meö konúngi vorum til oddvita, er vildi styÖja grundvallarlögin og efla þjóöfrelsiö, og „prinzaflokkurinn", er vildi af má grundvallar- lögin, fá aptur innleidda einvaldsstjórn, og halda sem fastasta vfnáttu viö Rússa en því nefna þetta útlend blöÖ prinzaflokk, aö þókt hefir mega gánga úr skugga um, aö bæÖi erföaprinz Ferdínand, hiö nýja konúngsefni Kristján frá Glukksborg, og hinir mörgu hessisku prinzar sem eru í Danmörku og eru bæöi skyldir og tengdir konúngsættinni, sé odd- vitar þess flokksins. þegar erföaprinzinn af tók aö undirskrifa hiÖ nýja stjórnarfyrirkomulag, þókti kon- úungi vorum, sem^hann mætti ekki líöa þaö aö öllu ávítalaust, og svipti hann því Ferdínand föÖur- bróöur sinn þeim æöstu yfirráöum yfir landhernum á Sjálandi, er hann hefir haft á hendi um mörg undanfarin ár. Hefir viljaö verÖa margrædt og ritaö um þetta atvik bæöi í blöÖunum og lausum smá- bæklíngum; þykir sumum aö Ferdínand hafi haft ástæÖur fyrir undanfærslunni, og aö hann hafi oröiÖ of hart úti fyrir hjá konúngi og ráögjöfum hans, en öÖrum þykir, aö konúngur hafi breytt viö hann aÖ maklegleikum, úr því Ferdínand vildi ekki skuldbindast undir þaÖ stjórnarform sem formlega var á komiö eptir samkomulagi konúngs og þjóÖ- fulltrúanna. — Yms breytíng er nú og komin á fyrirkomulag hinnar æöri embættis- og framkvæmd- arstjórn í Danmörku, síÖan þessi stjórnarbreytíng komst á; skal þá einkum geta þess, aÖ hin íslenzka stjórnardeild er tekin undan ráösmennsku innan- ríkisráögjafans, og lögö undir dómsmála- eÖa lög- gæzluráöherrann; sá heitir Símony, sem nú er fyrir þeim málum; Færeyjar eru þar látnar fylgja Is- landi, og Grænland nú fyrst um sinn. — Ekki var enn orbiÖ neitt af ráöiö eöa útgert um Eyrarsunds- tollinn; Danastjórn haföi í haust ritaÖ flestum stjórn- endum Noröurálfunnar vinveitt bréf um máliö, og tjáöi hún sig ekki ófúsa til miöiunar og tilslökunar áþann veg, aÖ Danir sleppti tilkalli til tollsins, en fengi í staÖinn ákveöna sumrnu íjár („ítapitalife- ring"); er aÖ ráöa af útlendum blööum, sem stjóm- endur annara landa hafi tekiö þessari uppástúngu ekki illa; en annaö bréf ritaöi stjórnin síöar, og skoraöi á stjórnendurna, aö þeir sendi í veturhver um sig fulltrúa til Hafnar til aö semja út um þetta mál, og stóö þar viÖ í miöjum f. mán. — Flestar nauösynjar voru enn meö dým veröi í Höfn; þó hafÖi rúgur hvorki þar, né í Hamborg eöa Hollandi komizt í hærra verö en lO’/a rdd. fráþvíí öudveröum október til þess í miöjum nóvember; og var meöalveröiö á öllu þessu tímabili 10 rdd. 24skk., eptir því sem blööin skýra frá í hverri viku; nokkurra samnínga er og getib um rúg uppá 10 rdd. verö til næsta vors, og skyldu seljendur geyma og ábyrgjast vetrarlángt, en færa út á skip í vor á sinn kostnaÖ. Nafnkenndur kornkaupmaöur i Eng- landi hefir og ritaö kaupmanni í Höfn á þá leiö, aÖ kornvara hljóti heldur aö falla í veröi þegar vori aö; byggir hann þetta á ýmsu er hann til færir, og þar á meöal á því, aÖ enþótt Rússakeisari hafi lagt bann á aö færa nokkurt korn út úr sínum löndum, þá hafi hin bezta uppskera veriö í Úng- verjalandi og löndunum þar umhverfis, — aö út líti fyrir góÖa uppskeru í vetur á Egyptalandi, aÖ upp- skeran á Englandi hafi í haust orÖiÖ í meöallagi og þurfi ekki þángaö kornaÖflutnínga aö ráöi fram yfir þaö vanalega, og sama sé aö segja um flestöll önnur lönd nema Frakkland, en miklu meiri hveiti- aöflutníngar hljóti samt, þegar vorar, aö veröa inn- an úr MiÖjaröarhafi frá Úngverjalandi og Egypta- landi, heldur en því svarf sem Frakkland brast nú á vanalega uppskeru, en hér af hljóti aö leiöa, aö kornvarau hækki ekki í veröi þegar út á líöur. — Vanalegt gott Brasilíu-kaífe var í Hamborg ogHöfn í stórkaupum á 16 —17 sk. pundiö, og sikur í Ilöfn meÖ sama verÖi. — Engin linun eöa þrot virÖast enn vera á strið- inu. I blööunum sem nú komu, eru enn þá glöggv- ari og áreiÖanlegri skýrslur um sigurvinníngu sam- bandsmanna yfir borginni Sebastopol heldur enn póstskips blööin færÖu; eptir þessum nýrri skýrsl- um er áreiöanlegt, aö af Frökkum féllu þann dag (8 septbr.) 7,500 manns, auk hinna særöu, en af Englendíngum 2500, svo aÖ alls féllu þann dag af sambandsmönnum 10,000, auk óvígra manna og sárra sem þó liföu af bardagann. Svo lítur út, sem mannfalliÖ hafi oröiö svona frekt í liöi sam- bandsmanna einkum fyrir þá sök, aö Bretar aö dugöu ekki nærri aö því skapti sem þeim var ætlab í þeim fylkíngararminum sem þeir voru settir, né eins vel eins og Frakkar, heldur viröist svo, sem Bretum hafi enn farizt viÖlíka óhraustlega, þegar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.