Þjóðólfur - 29.03.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.03.1856, Blaðsíða 4
- 64 — hcr \ií> r&ttinn til greina, og er þ\í þann í sökinni dæmda undirréttardóm ng sakarinnar meþferþ \ií> undirrcttiim fri 7. ágúst f. ár ómerkt a% dæma. Sóknara hcr viþ ri'ttinn bera 5 rdl. r. m., og svaramanni 4 rdl. r. m., sem eptir kringumstæííunnm, eins og annar kostn- aþnr sakarinnar vií) landsyflrrettinn, eiga aí) borgast úr opiu- berum sjú7i. Frekar, enn áíiur er sagt, flnnst sakarinnar meþferh vih undirrcttinn ekki hafa verií) vítavorí), en sókn og vöm hör vií> rcttinn hcflr verií) forsvaranleg". „þ>ví dæmist ritt a?) vera“: „Uudirri'ttarins dómur í sökinni og honnar meífer'í) |,ar, frá 7. ágúst f. ár ómerkt ac vera. Sóknara viþ landsyflrrcttinn kandídatus júris A. Thorsteinson bera 5 rdl. r. m., og svaramanni, - organista P. Gudjohnsen 4 rdl. r. m. í sakarfærslulaun, sem eins og annar kostn- aísur sakarinnar vií) landsyflrrcttinn lúkist þeim úr opinberum sjóþi".1 — Skiptapar ogaþrarsiysfarir. f fyrra Sumar (oss var ekki skrifa?) hvaþa dag) fórst bátur me?) 2 mönnum á „Sandi“ fyrir vestan. — 4. okt. f. ár, fórst frá Ólafsvík bátur meí) ó manns á úr flskirúÆri; formaílurinn, Asgeir Jónsson a?> nafni, „úngur bóndi og vænn maþur‘‘, var 6 vikutn síþar dreginn á flskaungul á miþum úti, fulla viktt sjó- ar undan landi, — A 3. í jólurn fóru 4 menn á báti úr 0- lafsvík og út í Rif, barst bátnum svo á, ah einn maíiurinn drukknaíli, en 3 var? bjargaí . — Nálægt Fagurey fyrir vestan varfc og bátstjón 2. jan. (eíia febr.) þ. ár; vom 3 menn á bát ,,a?) flytja sig til Jökulferí>ar“, drnkknaþi einn, en hinum var bjargaþ.” — 31. jan. var?) úti á Fró?iárhei?)i fyrir vestan úng- ur ma?)ur frá Bú?um, a?) nafni Bjarni Bjarnason, „talinn ein- hver hinn mesti frískleikama8ur“; a?rir skrifa: ,,a?) þessa slys- ffir víst megi eigna ofnautn breunivíns1-. — 17. f. mán. fórst bátur me?) 2 ínönnum frá Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd og drukknu?u bá?)ir; þeir fóru norþur yflr a?) sækja færur sínar í Gar?)ahverfl, en drukknu?)u hcim í lei?). — 24. f. mán. um kvóldi?) var bóndinn Otti Gíslason í Hrísakoti í Kjós heim í lei?) til sín — hann haf?)i um morguninn brugfc- i?> scr bæjarlei?) erinda sinna, — en daginn eptir fannst hann örendur milli bæja í Brynjudalnum; ve?ur var þar hvasst og yúrkoma mikil, en ma?)urinn heldur óhraustur; liann var álit- inn „einhver efnilegasti bóndinn þar í sveit, rá?>deildar- og atorkuma?)ur, og á bezta aldri“. — Ilcr hafa gengi?) og vafa- laust borizt út um nærsiveitirnar miklar og ískyggilegar sögur um mann þann frá Velli í ^Iíángárvallasyslu, Gii?>mund *) þess má ekki láta ógeti?> vi? þenna dóm, a% sýslu- maíurinn sem dæmdi hann, heflr haft fyrir sör tvo dóma (.,præjudicata“) hins konúnglega yflrdóms, annan dæmdan seint á árinu 1849 e?ur öndverþlega 1850, en hinn dæmdan um haustiij 1850, er hafa ckki fundib vítaverba og þess vegna stabfest í þeim % málum, þá málsmebfer? sem hcr er látin ráca ómerkíngu málsmehferbarimiar; a? þessu leytinn er sýslu- uianninum til vorkunar virbandi þossi málsme?fer?; en oss er einnig kunnugt, a? allir yflrdómendnrnir voru hvorki í þeiin 2 málum nc hcldur nú samdóina um, hvort rettara se; en víst mun þa?>, a? í öllum sakamálum, sem ekki eru sekta- mál, þá mun þab öllu vanalegast og algengast, sem og sam- kvæmast b ó ks taf löggjafarinnar, a% láta þa? ekki komi? undir vilja og samþykki liins ákærba, livort honum er stefnt reglu- lcga til a? þola lögsókn og dóm. Abm. Sigurþsson a? nafni, er lczt su?rí Höfnum um 12,—13. þ. mán., þar sem var í almæli, a? hann hefbi dái? af manna- völdum, og svo leit út, sem prestur og hreppstjóri hafl hafjt beyg af ab svo kynni vera, því ekki var jarbab líkib fyr en um páska, og álítum vcr a? vísu þessa varú? á rökum byggþa, en ekki eins hitt, ef fresta? heflr verib í meir en viku a?> senda til yflrvaldsins til a? rannsaka malib, og víst er um þa?>, ab yflrvaldi? fór ekki suþur til þess, fyr en stiptamti? skipabi þa?, eptir þeim orþasveim sem hínga? barst um þetta. Nú hafa a? vísu sannazt einhverjar rirkíngar og krit, upp f rúmi, en ekkert frokar, milli Gubmundar sál. og laxmanns hans, nóttina milli 8. og 9. e?a 9. og 10. þ. mán., en einnig þa?, a?> Gubmundur rcri þenna síbast nefnda dag, en lagþist um kvöldi? og dó 2 e?a 3 dögum síbar. — Bóndi, sem var einn á fer? í vetur frá Isafjarþarkaupsta?, á báti, fórst nibrum- ís, er hann hafþi ætlab a? gánga frá bátnum. — Um verzlun og ver? ebur „prísa“ í afrei^níngum sem út hafa gengib um nýársleyti?, getum ver lílib sagt; Reykja- víkureireikníngana heyrum vcr lítt lofaba yflr höfu? a? tala, og nokkrir Austanfjallsmenn fullyrba, a? Eyrarbakkareikníng- arnir scu betri. Vcr höfum heyrt, og veri? bebnir a? geta þess, a?> í flestum e?ur öllum afreikníngum frá Havsteen síi sumar-úttekna korni? sett á lOrdl. og bánkabygg á 12rdi., sumir segja og, a? hvorttveggja hafl veri? sett mob sama vcrbi í afreikníngum víst nokkurra þeirra er skipta vi? Jakobsen; hjá flestum e?a öllum öþrnm kanpmönnum hér heyrum vcr sagt a? sumarkoriii? sc sett á 11 rdl. bánkabygg á 13 rdl.; saltðskur almennt á 17rdl., lysi, frá 10 mörk. til 2 rdl. kútur- inn (þ. e. 25—28rdl. tunnan), har?ur flsknr 20—22 rdl.; kaffe 22—24 sk., sikur 20 sk.; brennivín 16 sk.; þetta mun vera hi? algengasta ver? í afreikuíngnnum héban. I einni sveit fyrir austan tjall hafa mcnn komi? scr saman um, a? velja 2 e?a 3 helztu menu sveitarinnar til a? yflrfara alla afreiknínga sveitarbúa, svo a? þa? ver?i augljóst, hverjir kaupmeun gjöri bezt vi? skiptavini sína þa? og þa? ári?. — Ut af því, sem þetta bla? sag?i í vetur um kornsöluna hcr, eptir a? póstskip kom í haust, hafa þeir sta?i? fast á því vi? oss, kaupma?ur Tærgesen og Snb. Benediktsen, a? þeir hafl ekkt sí?an selt rúg í heilum og hálfum tunnum dýrar en á 13 rdl. — þa? er í mæli, a? „faktor“ Fischer selji korni? sem nú kom á 13 rdl., en bánkabygg á 15 rdl. — Til minnisvarba yfir Dr. Jón Thor- s t e n s e n hafa enn fremur gefi?; prestaskólakennari herra S. Melsteb 4 rdi., ónefndur mabur fyrir vestan 3 rdl. Samtals nú inn komi? 53 rdl. 3 mrk. Om Islands statsretlij^e Forhold. Nogle Bemœrkninger i Anledning nf Etatsraad, Professor J. E. Larsens Skrift. „ 0m Islands hidtil værende statsretlige Stilling". Af Jón Sigurðsson, Althingsmand, stórt 8 bl. brot í kápu, 108 bls., er hínga? sent og fæst á skrifstofu „}>Jó?ólfs“ fyrir 3 mörk. — Næsta bla? kemur út laugardaginn þann 12. apríl. Útgef. og ábyrgharmaftur: Jón Guðmundssan. x Prenta?ur i prentsmi?ju Islands, hjá E. }>ór?arjyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.