Þjóðólfur - 24.05.1856, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.05.1856, Blaðsíða 1
9 9 ÞJOÐOLFUR. 1856. Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; söltilaun 8. hver. 8. ár. 24. mni. »1. f Frú Valgerður Jónsilóttir, ekkj fyrst eptir Dr. Hannes biskup Finnsson, og síban eptir Steingrím biskup Jónsson, andabist a& Görfeum á Alptanesi 17. þ. m. 84 ára og 5 mánafca görnul. Hún var fædd ab Stórólfshvoli í Rángárþíngi, 14. desbr. 1771; voru foreldrar hennar Jón sýslu- mabur Jónsson, og Sigríbur l’orsteinsdóttir sýslu- manns Magnússonar, og voru þau bæöi af hinum göfugustu ættum. I fyrra sinn giptist frú Val- gerbur Hannesi biskupi Finnssyni 16. sept. 1789, en varb ekkja eptir hann 4. ágúst 1796, í því lijónabandi átti hún 4börn: Olaf yfirdómara Finsen, Jón Finsen hérafesfógeta á Jótlandi, og eru þeir nú bábir látnir fyrir mörgum árum eins og kunnugt er, frú þórunni, nú í Reykjavík, liústrú Bjarna kon- ferr. Thorsteinssonar, og frú Sigrífci í Görfcum. I sífcara skipti giptist frú Valgerfcur 2. júlí 1806 Steingrími biskupi Jónssyni, varfc í annafc sinn ekkja þegar hún missti hans 14. júní 1845, og áttu þau saman einn son: kaupmann Hannes St. Johnsen í Reykjavík; af 30 barnabörnum hennar lifa nú 17, ilestöll upp komin og til embætta efcur gipt og hinir mannvænlegustu ntenn; en barnabarnabörn hennar eru nú 4. — Jarfcsetja á þessa hina framlifcnu merkiskonu hér í Reykjavík, hjá legstafc Steingríms biskups, og á jarfcarförin afc fara fram afc forfalla- lausu, 27. þ. mán. — Skipakoma var hér mikil um næstlifcna helgi; kom mefc þeim náttúrufræfcíngur frá Berlínarborg á Prussalandi Otto Staudinger afc nafnf, og er „Doktor" í lieimspeki; hann ætlar afc ferfcast hér um sveitir sunnanlands, og kanna einkum skor- kvikinda- og skrifckvikinda tegundir hér á landi; mefc lionum ferfcast og garfcyrkjumafcur, C. Kalisch ab nafni, og kannar ha;in grasategundir. Vér full- treystum því, afc allir landsmenn, þar sem þessir útlendíngar úr fjarlægu landi fara um, aufcsýni þeim allan þann velvilja og gestrisni, er landsmönnum hefir híngafc til verifc talin til ágætis. — „Hálf umbofcslaunin tekin heima í hlafcinu, slíkt er ekki afc forsmá"! — sagfci „Norfcri" í vetur í skopi, eptir afc „Bóndinn" fyrirnorfcan haffci í bréfi sínu í „f>jófc- ólfi“ (8. ár bls. 6.), skorab á umbofcsniann Ólsen, aö bifcja stjórnina um hálf umbofcslaunin, og fór bóndinn þeim orfcum um þafc í bréfinu: „Það er gaman að vita, hvort amtmaður vill í rettlati sínu játa því og hvort stjórnin getur neitað því“. Afc þessu er þafc, sem aumíngja „Norfcri" er ab skopast. En ekki er svo afc hlæjandi, „Norfcri" gófcur; — vér efumst reyndar stórlega um, ab amtmafcur Havstein „hafi játafc því í réttlæti sínti" efca styrkt þafc mál mefc mefcmælum sínum, en víst er um hitt, afc stjórniner búinafc veitaumbofcsmanni Ólsen hálf umbofcslaunin. Aiit um rit herra Jóns Sigurðssonar „Om Is- lands statsretlige Forhol d“, í blabinu: „Stjofcfnfcaönátiofkn", 27. jan. 1856. I bofcsriti háskólans til fæfcíngardags konúngs- ins, 6. okt. 1855, hefir háskólakennari Larsen látifc prenta ritgjörfc eptir sig: „Cm (jifetíloœrenfcc jlatöretlige ©tílling", (o: um þá stöfcu, er ísland hefir haft til þessá í stjósnarfyrirkomulagi ríkisins), og fannst „Dagtdafcet", eins og vifc mátti búast, sjálf- sagt, afc hæla ritgjörfc þessari skömmu sífcar fyrir þafc, hversu hún væri bæfci ljós og djúpsett. Eptir afc vér höfum lesiö athugasemdir herra J. Sigurbs- sonar vifc þessa ritgjörfc virfcist oss, afc þessir kostir traufcla verfci tileinkafcir riti herra próf. Larsens, þrátt fyrir þafc, hversu hreykilega honum farast orfc, er ltann setur fram meiníngar sínar, mefc því hann þykist vita ab þær eigi óbiluga stofc og vísa vörn hjá miklum flokki hér í landi (Danmörku), enda þótt sá flokkur þekki jafn- lítifc til þess máls, er hér er um afc ræfca og harm hefir lítinn vilja til afc skilja þafc á réttan veg. Mefc ýmsum órækum vifcburfcum hefir próf. Larsen leitazt vifc ab færa sönnur á: afc fyrst hafi ísland verifc hneppt inn í („íncorporeret") Noregsríki sem einn hluti þess, þvínæst í konúngsríkifc (ríkishlutann) Danmörku, og afc grundvallarlögin 5. júní 1849 einnig séu sett fyrir Island, „eptir því sem allir vita afc til var ætlab þegar þau lög voru sainin". Afc hyggju próf. Larsens, þá var aldrei önnur — 89

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.