Þjóðólfur - 07.06.1856, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 07.06.1856, Blaðsíða 3
— 99 - sögu landsin3 og fróbleg a& lesa; skyrslur um lands- liagi íslands (2. liepti) verírar rní, eptir því sem sagt er frá aptan vib þ. á. „Skírni" bls. VII, miklu fjölfróbari og merkilegri en 1. heptib í fyrra, og þókti þab þó mikilsvert; Tíbindin um stjórnarmál- efni íslands, mega og þykja einkar mikilsverb fyrir alla þá er nokkru þykir skipta um löggjöf, fram- kvæmdarstjórn og valdstjórnarúrlausnir áhrærandi þetta land, og „Safn til sögu fsands" verba vist allir ab álíta einhverja hina fróblegustu og nytsam- legustu bók er út getur komib; ætlum vér ab III. heptib sem nú kom í vor af því safni, taki jafn- vel fyrri heptunum fram, þegar litib er til hins eiginlega tilgángs þessa safns; og efum vér ekki ab flestir verbi á því máli meb oss, ab þátturinn um „Æfi Sturlu lögmanns þórbarsonar, og stutt yflrlit þess er gjörbist um hans daga, eptir Svein Skúlason", sé í alla stabi prýbilega saminn, hvort heldur litib er til hins ljósa og frób- lega yfirlits sem þar er gefib yfir hina helztu og merkilegustu vibburbi um Sturlúngatíb, ebur ab- dragandans til þeirra og hinna minnisstæbu afleib- íngá af þeim, þeirra, ab Iandsmenn seldu af hendi þjóbfrelsi sitt og gengu á vald Noregskonúngum. Oss hefir nú ab vísu orbib nokkub reikab út frá abaltilgángi þessara athugasemda, en hann var sá, ab vekja sérdeilislegt athygli allra landsmanna, þcirra er unna menntun og nytsömum almennum fróbleik, ab þessari einni hinni merkilegustu stofnun vorri, þeim vibgángi er hún nú tekur ár frá ári, og þeim nytsama fróbleik er hún útbreibir, ef lands- menn ab eins halda því áfram, ab gánga smám- saman í þetta félag og greiba því skilvíslega hin heitnu árstillög. ‘ Dómur yfirdómsins í málinu: presturin til Bjarnarness B. Jónsson, gegn eigendum Hoffellskirkju (kvebiun upp 19. maí 1856) „Meb landsyflrréttarstefnu frá 28. ágúst f. á. heflr prest- ur í Bjarnanesþínguin, Bergur Júnsson, áfríab dómi gengn- um vib Skaptafellssýslu aukaherabsrétt þann 12. október 1854, í máli því, er hann ab fyrirmælum Islands stiptsyflrvalda heflr hófbab gegn eigendum Hoffellskirkju, Gudmundi Eiríks- syni Eiríki Eiríkssyni, Maguúsi Gubmundssyni og Kolbeini Gnemundssyni, út af prestmótu eptir tébrar kirkju kúglldi, er hann ætlar ab vera eigi 18 fjórb. smjörs, eba hálfar leig- ur eptir þau 18 kúgildi, sem kirkjan eigi eptir máldögum hennar, ebur og, ef eigi sé goldib í smjöri, andvirbi þessa, eptir hvers árs verblagsskrá, en meb ámiunstum dómi eru þeir stefndu, sem hafa skorazt undan ab borga prestiuum mötuna öbruvísi, en ábur heflr vib gengizt, eba meb 10 rdl. 64 sk., dæmdir sýknir fyrir kröfu sækjandans, og málskostn- abur látinn falla nibur“. „Áfríandinn heflr einkum byggt kröfu sína á því, ab máldagi Gísla biskups Jónssonar segi, ab Iloffellskirkja eigi 18 málnytukúgildi, og þar ab auki haflr hann tekib fram, ab Jón sýslumabur Helgason árib 1765 hafl keypt þrjá íjórbu- parta úr Hoffellseigninni eingaungu móti því, ab svara til svo margra af kirkjunnar kúgildum, sem fylgja ættu þeirri keyptu eign ab réttri tiltölu, og ab ekkja Jóns sýslumanns og erfíngjar hans hall, í bréfl til stiptsyflrvaldanna árib 1809 skýrt svo frá, ab hann hafl til daubadags borgab hlutabeiganda presti hálfar leigur af sínum hluta; þeir 10 rdi. 64 sk. sem prestinum hafa verib goldnir af eigninni samsvari og ab miklu leyti, eba þó ríflega, andvirbi 18 fjórb. smjörs, cptir þeirri eldri löggjöf um gángverb penínga hér á landi, eu eins og nú sé komib hljóti prestmatan, ef eigi sé borgab í smjöri, ab greibast eptir smjörverbi í verblagsskránni, eins og lög gjöri ráb fyrir um þesskonar afgreibslur". „Hinir stefndu hafa þar á móti farib því fram, ab af kirkjukúgildunum þeim, sem Gísla biskups máldagi segi, ab kirkjan á Hoffelli eigi, séu nokkur útdaub fyrir laungu síb- an, og því næst hafa þeir tekib þab fram, ab Hoffellseignin sé nú svo úr sér gengin, ab hún ekki geti fram fleytt slík- nm kúgilda fjölda, nema því ab eius, ab hún verbi eigend- unum arblaus og eiukisvirbi; þab sé líka athugandi, ab sýslu- mabur Jón Helgason hafl ab eins lofab ab svara til þeirra þriggja ijördu parta af þeim kúgildum kirkjunnar, sem hafl verib til, þegar kaupin gjörbust frá hans hálfu, en þar á moti hafl hann hvorki lofab ab svara til þriggja fjórbu parta afl8 kúgildum, né skuldbundib sig til ab gjalda presti leigur ept- ir svo mörg ab tiltölu — en ab þeir 10 rdL 64 sk. sem lánga- lengi hafl verib goldnir hlutabeigandi sóknarpresti af Ilof- fellskirkju eign i peníngum, verbi meb engu móti álitnirsem audvirbi hálfra leigna eptir þau umræddu 18 kúgildi, sem máldaginn segir ab kirkjan hafl átti til forna, og ab allra- sízt séu nokkur rök fyrir því, ab prestinum í Bjarnaness- þíngum, hafl verib goldnar hálfar leigur eptir þau kúgildi kirkjunnar á Hoffelli, er fylgja þeim ’/* úr eign hennar úr Hoffelliuu, sem sýslumabur Jón ekki varb eigandi ab, en sem nú er eign hinna innstefndu Magnúsar og Kolbeins Gub- mundssonar, og þeir hafa því gjört þá réttarkrófu, ab und- irréttarins dómur, sérílagi hvab þann hér umrædda íjórba part mötunnar snertir, verbi stabfestur“. ,,þab hlýtur ab álítast nægilega sannab af áfríandanum, ab kirkjan á Hoffelli eigi 18 málnytukúgildi, þar sem hann þessu til sönnunar, heflr lagt fram eptirrit frá biskupinum af máldaga biskups Gísla Jónssonar, sem meb kgsbr. frá 5. apr 1749 er veitt gildi, sem áreibanlegu eignarskjali fyrir ítökum kirkjiínnar, enda hafa þeir stefndu ekki leidt nokkrar sann- anir ab því, ab þessari máldagans kúgildatölu síban hafl á nokkurn löglegan hátt verib fækkab, og sönnunin fyrir þessu atribi hlýtur þó ab hvíla á þeim, ab því leyti þeir bera fyr- ir, ab nokkur af kúgíldum kirkjunnar séu þegar fyrir laungu útdaub, og þeir af þossari ástæbu ekki skyldir til ab borga mötuna eptir eins mörg kúgildi og kirkjan h^fl upprunalcga átt eptir máldagans hljóban; en sú mótbára, ab eignin sé svo úr sér gengin, ab örbugt sé, eins og nú er komib, ab fram fleyta jafumörgum kúgildum á henni, kemur ekki málinu vib og getur eptir ebli sínu ekki haft þá réttarverkan, ab hlutab- eigandi eigendur fyrir þá skuld geti átt heimtu á því ab

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.