Þjóðólfur - 30.08.1856, Qupperneq 1
Nœsta blað kemur út
laugard. 27. septbr.
ÞJÓÐÓLFUR.
1856.
Sendur kaupcndum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
H. ár.
30. áf/úst.
3».
— 3>ess er getift bls. 62 bér að framan, að
á ríkisþíngi Dana næstliðinn vétur hafi verið lög-
tekin almenn launaviðbót til allra embættis-
manna i Danmörku sakir dýrtiðarinnar; er og
fiess getið, að nokkrum liafi þókt tvísýnt, hvort
sú launaviðbót ætti að ná til embættismanna á
íslandi. En með síðustu póstskipsferð komu
um það bréf frá stjórninni, að þessi launavið-
bót ætti einnig að ná til allra þeirra embættis-
manna hér á landi, er hefði föst laun í dalatali;
hafa nokkrir embættismemi vorir því fengið
400 rdl. launaviðbót, fyrir [íetta yfirstandaniíi
ár og svo jiaðan af minna, eptir launaupphæð
og öðrum ástæðnm. Samtals er jiessi launa-
viðbót til embættismanna bér nálægt 6,700 rdl.
Nokkrir ætla að hún eigi einnig að haidast
jafnmikil fyrir liið ilæst komanda ár.
— 5að er kunnugt, að Alþing 1855 sendi.
konúngi bænarskrá um, að 2 eða 3 staðfastir
löglærðir málaflutningsmenn yrði settir við hinn
konúnglega yfirdóm hér á landi, og var jafn-
framt farið fram á í bænarskránni (Alji.tíð. 1855,
bls. 863—866), að stjórnin leitaði sem fyrst á-
lits um jiað frá stiptamtmanninuin og yfirdóm-
endunum, hve inikinn aukastyrk mundi þurfa
að veita jiessum nýju embættísmönnum í bráð,
og um livað mörg ár, og úr hvaða sjóðum bér
á landi mundi tiltækilegast að' veita hann.
Stjórnin hefir nú i surnar leitað hér um á-
lits bæði stiptamtinanns og dómendanna í yfir-
dóminum, og er sagt að flestir af þeim hafi
komizt til þeirrar niðurstöðu í áliti sínu, að mála-
flutningsmennirnir eigi að vera tveir, og eigi
að veita hverjum þeirra 6—700 rdl. aukastyrk
úr sakagjaldasjóðnum (lögæzlusjóðnum), að þvi
leyti tekjur hans hrökkva fyrir, en úr jarða-
bókarsjóðnum það sem á brestur.
. (Aísent).
Árarj) frá Kollnbúðafuiidi, 25. d. júnimán.
1&56.
Tilfinníng sú, er jafnan lifir í þögulu brjósti
Tslendínga, fyrir liinu eldgamla loðurlandi, og
þess únga syni er á seinni tima hvað mest og
bezt hefir studt málefni þess, bæði á alþingum
og með ritum sinum, varð svo lifandi í brjóst-
um fundarmanna á enum 8. frjálsa fundi Vest-
firðínga á Kollabúðaeyrum, þá er þar var minnzt
á rit það, sem herra „sekretéri* Jón Sigurðs-
son, alþíngismaður Isfirðínga, hefir samið á
seinast liðnum vetri um samband íslands við
Danmörku, [,am Landsréttindi Islands“], gegn
öðru riti eptir háskólakennara Larsen, um sama
efni, að allir fundarmenn í einu hljóði létu þá
ósk sína í Ijósi, að biðja yður, herra ábyrgðar-
inaður „5jóðólfs“! að láta blaö yðar færa herra
sekretéra Jón Sigurðssyni kveðju guðs ogsína,
og hjartanlega þakklætisviðurkenníngu fyrir
nefnt rit, og geðþekkni sína á aðalinnihaldi
þess.
— Á prestastefnunni (synodus), 11. f.
mán. gjörðist, sem fylgir:1
1. Birt lagaboð.
’) pað má ekki láta þess ógetið, að þetta inun liaia
verið fyrsta prestastefnan er hafði á scr nokkurnveginn
sómasamlegt ytra snið sfðan Steingrimur biskup féllfrá,
að því leyti, að nu sáu menn á ný þess gætt, sem æfin-
lega var siður við prestastefnurnar á hans dögum og Geirs
biskups, að allir prestarnir sem stcfnuna sóktu söfnuðust
fyrir messuna ilestallir i liempum og með prestakraga eð-
ur spaða á einn stað, og gengu svo þaðan á embætt-
isskrúðanum til kyrkjunnar allir f einutn flokki, en
biskup og stiptamtinaður f broddi fylkíngar. þessu hefir
nii verið varið á allan annan hátt híngað til sfðan 1845;
„amanúensis“ hefir mátt standa á skækluntjm, hvern 11.
júlí, kominn að niðurfalli, að hlaupa uppi prcstana hér og
hvar um bæinn og upp um kot, eða smala þeim frá búð-
arborðunum, þar sem þeir hafa verið að verala, en þeir hafa
þá einatt verið óviðbúnir að bregða við strax og hafa prest-
arnir þannig verið að smátfnast á harðahlaupum til kirkj-
unnar sinn úr hverri áttinni, flestallir hempulausir, og sum-
ir ckki náð lil stefuunnar fyr en upp á stól hefir verið
komið, og hefir að öllu þessu verið sannarlcgt athlægi.—
það er sjálfsagt, að prestar, scm lángt eru að, eiga erfitt
með að flytja með sér hempur til stefnunnar, cn dóm-
kirkjan ætti að vera út búin mcð og eiga fyrirliggjandi
nógu margar hempur handa prestunum, rétt eins og t. d.
hökla og rykkilfni handa þeim sem taka vfgslu, svo að
prestarnir þyrfti ekki að koma til stefnunnar á sömu 8ik-
133 -