Þjóðólfur - 30.08.1856, Blaðsíða 2
— 134 -
2. Skipt niður peningum, milli uppgjafarpresta
og prestaekkna.
3. Varð {)að að samþykkt, að biðja biskup að
koma því til leiðar, að prestastefnan verði
lialdin framvegis seinasta virkan dag
í júnímánuði2.
4. Aðalbrauðamatsnefndin lýstiþví yfir, að hún
sökum forfalla nefndarmanna, befði ekki
getað gjört annað, en gefið álit sitt um mál-
efni þau, er undir hana voru borin.
5. Stiptsyfirvöldin báru undir álit perstastefn-
unnar bréf kirkjustjórnarráðsins 29. febr.
þ. á. um þá ósanngirni, sem prestur sá verð-
ur fyrir, er hefir byggt upp kirkjuna, en fer
frá kallinu áður en hann er búinn að fá
kostnaðinn endurgoldinn, og leitaði kenni-
dómsmála-ráðherrann álits um það i téðu
bréfi, hvort það mundi ráðlegt, að veita lán
úr opinberum sjóði til kirknabyggínga ineð
þeim kjörum, að súskuld hvíli á embættinu
og skuli endurgoldin afþví á tilteknuin ára-
tíma t. d. á 28 árum? Prestastefnan féllst
að vísu á þetta, en þó svo, að það væri ekki
gjört að fastri reglu, heldur skuli á valdi
stiptsyfirvaldanna, að veita slíkt lán, þegar
kríngumstæður mæli með því, og skuli þá
borga lánið aptur á 10—28 árum. En að
einúngis þeim préstum, sem byggi vel upp
kirkjur án þessa láns, sé það meðmælíng
til betra brauðs.
6. Stiptsyfirvöldin lögðu fram bænarskrá frá
bændum í Knararsókn í Snæfellsnes-sýslu
unum sem þeir ferðast í og brúka í ýmsurn viðskiptum
sinum hér um nesin.
') það cr i mæli, að þeir hcrrnr prófastar séra Ásm.
Jónsson í Odda og séra J. K. Briem í Ilruna, haii
hreift þcssari uppástúngu eða að minnsta kosti fylgt henni
fastast fram á prestastefnunni. Ef henni yrði framgengt,
—. sem vér reyndar treystum að ekki verði, þvívérvon-
um að biskup II. G. Thorderscn, höfundur uppástúnguuuar
um almenna prestastefnu fyrir-allt landið, (sjá
umburðarbréf biskups 8. marz 1850 í „Árriti prestask.“),
leggi af öllu afli móti þessari uppástúngu, en ekki mcð
henni, — því yrði henni framgengt, — segjum vér, — þá
er þar með algjörlega loku fyrír það skotið, að úr syno-
dus geti orðið almennt prestaþiug fyrir gjörvait
landið, þar sem aðrir prestar gæti þá ekki sókt presta-
stefnuna, nema nieð óbærilegum skaða og tilkoslnaði,
beldur en þeir, sem næstir ern Reykjavík, og alls ekki
úr hverju prófastsdæini í Suðuramtinu, t. a. m. ekki úr
Skaptafellssýslunum í flestum árum, auk beldur úr flest-
um prófastsdæmunum i hinum ömtunum. Vér ætlum því
að þessi uppástúnga sé bæði vauhugsuð og mjög iskyggi-
leg, og þess verð að einhver yrði til að sýna í blöðun-
um bæði alla ókosti hennar og ástæðuleysi.
um breytíngu á sóknaskipun tnet) prófasts-
áliti um það efni; því máli var vísaft til að-
albrauðamatsnefndarinnar. ,
Fáord shjrsla .frá Kollabúðafundi 1S56.
Eptir köllunarbréfi af 20. marz þ. á. var
Iiinn 8. KoIIabúðafundur haldinn 24. og 25. júní
seinast liðna, í fundarmanna eigin tjalabúð á
Kollabúðaeyrum, var hann fámennur fremur
venju, þótt árferði og veðrátta væri hvort-
tveggja æskilegt. — Helztu verkefni fundarins
voru þessi:
^rjú nefndarálit sem væntanleg voru til
fundarins, eptir fyrirmælum á 7. fundi i fyrra,
sem voru: hugleiðíng helgihahlsins eptir tilsk.
28. marz f. á., •— um tilhögun á kirknastjórn
og fjárhaldi, og um að finna nýjan veg yfir
Glámuheiði, — kornu ei á fundinn, því nefnd-
armenn sumir voru hindraðir og sumir veikir,
og var því ráðið af, að forseti ritaði öllum þein>
nefndarmönnum ^etn ei mættu á fundinum, að
bafa nefndarálitin sem fyrst undirbúin til næsta v
Kollabúðafundar hér á eptir.
Málefni er voru rædd á fundi, og meðein-
hverjum liætti ráðin til lykta, voru þessi:
1. Uppástúnga um viðhahl og framför Kolla-
búðafundar; 5 manna nefnd var kosin, og
var nefndarálit um það samið, saniþykkt af
fundinum. — 3>etta álit iundarins á forseti
að senda í eptírriti öllum 30 hreppum í þíng-
hánni, ásamt með bréfi frá sjálfum sér; er
nefnd þriggja tiltekinna manna ákveðin í
hverri sveit, sem sjái um, að 1 maður eða
íleiri komi á Kollabúðafund framvegis úr
sveit hverri — og á funduin sínum hafi til
umræðu og undirbúnings, það sem mest þyk-
ir um varða fyrir lands og liða velferð, sem
og þau málefni, er fundur þessi hreifti nú
, til framkvæmda eptirleiðis nl. 1, hvernig
gjörð yrðu samtök um verzlun og vöruvönd-
un; 2, hvernig komið i veg fyrir of mikil
kaup á óliófs- og munaðarvöru; 3, hvernig
aukinn kraptgóður túnáburður; 4, hvernig
bezt hvatt til meðalakaupa við sauðfjársýk-
inni; 5, hvernig afmáð ólöguleg og ótíma-
bær vistarráð lijúa, sem og að nefndir þess-
ar sæju um að gætileg ásetníng heyja, væri
við höfð,- eins og þegar er byrjað um þíng-
há þessa allviða, og að taka til yfirvegunar
umvarðandi mál seni kynni að verða verk-
efni alþingis að ári.