Þjóðólfur - 12.02.1857, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 12.02.1857, Blaðsíða 3
- 51 - Skýrsla. Yfir fjárhag bræíirasjó&s hins lærfea skóla í Reykja- vík frá 4 jan. 1856 til sama tíma 1857. Eptir seinustu skýrslu í 8. ári „þjóðólfs“ 9—10. blað, átti sjóðurinn: hjá gjaldk. a leigu Rdl. Sk. Rdl. 9 34 2498 Síí)an lieíir inn komib: Leiga af vaxtafé sjó&sins í jarSabók- arsjóbi, 2238 rd. til 11.,júní 1856 . 78 31 Leiga af þeim 200 rd., sem eru í láni mót vebi og 4% til sama tíma . 8 „* Leiga af 60 rd., sem eru í láni meb sama hætti frá 11. dec. 1855 til 11. júní 1856 ...............1 Gjöf herra faktor Johnsens fyrrum á Husavík........................50 Frá Á., 18. júní 1856 . - . . . 6 Áheiti frá Anonymus................5 Gjöf 3. kennara....................6 Tillag skólapilta.................21 785 Leigu þessa árs 78 rd. 31 sk. -|- 8rd. -j-lrd. 20 sk. = 87 rd. 51 sk. er úthlutab þannig: .Skólap. Ólafi Sigvaldas. 27rd. „ sk. — þorvaldi Björnss. 20 - „ - - Páli Blöndal . . 15- „ - — Eggert Sigfúss. 15 - „ - — Skúia Magnúss. 10- 51 - . gij Eign sjóbsins 97 Ueykjavik, 5. jan. 1857. B. Johnsen. 20 » » » » 56 ~45 51 90 2498 2498 (Aðsent.) — Vissulega má mörgtim Árnesíngum þykja það nokk- uð skritið að sjá, að „nokkrir Árnesíngar" eru alltaf að kasta steinum á dr. Rjaltalín og gefa þessu steinkasti þann blæ, að það sé almennings álit hér i sýslu, að land- læknirinn liafi forsómað skyldu sina að lækna fjárkláðann eða kenna mönnum ráð við honurn. þetta kann nú að vera álit einstakra inanna liér í sýslu, en vér ímyndum nkkur, að eins margir eða fleiri séti þeirrar meiníngar, að dr. 11. ekki einúngis bafl uppfyllt skyldu sina í þessu efni, heldur að bann, þar scm liann enga skyldu lialði, aðra en þá sent hver föðurlandsvinur liefir, að leiðbeina löndum sinum cf hann veit bctur en þeir, — liafi sýnt mikla alúð og ckki hlíft sjálfum sér við kostnaði til að útbreiða þau ráð sem hann vissi. Okkur þykir þvi mik- ið betur fara fyrir Arnesingum, að þeir þakki honuin fyrir þessar ráðleggíngar, sem alstaðar duga þar sem þeim er fylgt, hcldur en að vanþakka honuin þær tilraumr, er hann i góðri mciningu hefir gjört til að fræða okkur. Annars biðjum vér þá, er skrifa slíkar greinir í nafni Arnesínga, að skrifa ekki i okkar nafni annað en það, sem má heita allra okknr meiníng, því ef það ekki er, þá er bezt að þcir skrifi nöfn sín undir, eða þá að minnsta kosti nnfn þeirrar sveitar hvar álitið er eins og þeir segja. r „Fjórir Áresíngar eí)a fleiri". Dómur yfirdómsim í málinu: hib átpinbera, gegn gestgjafa Jörgensen í Reykjavík. (Upp kveðinn 19. d. janúar 1857, á dönsku; sekreteri 0. M. Stephensen sat dóminn í stað kanselíráðs Fin- sens er halði dæmt málið í héraðij. „Með Reykjavikurkaupst. pólitiréttardómi, 16. f. mán. (þ. e. 16. des. 1856), var gestgjafi og veitíngamaður Niels Jörgensen dæmdur til 2 rdl. sektar til fátækrasjóðs kaup- staðarins, fyrir það að hann hafði gjörzt brotlegur móti aðhaldi hlutaðeiganda lögreglustjóra í þvi, aft hann skyldi á hverju kvöldi liætta veitíngum á drykkjuin og öðru á veitíngarstaðnum þegar klukkan væri orðin 11 ; enn fremur var hann með sama dómi scktaður um 64 skild. til fátækra fyrir ósæmilegan ritmáta; og hefir nú hinn ákærði skotið þessum dómi til yfirdómsins. — Af dómsgjörðunum er það Ijóst, að liinn ákærði hefir fcngið amts-leyfisbréf, dags. 29. marz f. á. til þess að mega vera gestgjafi og veit- íngamaður, í veitíngahúsi þvt hér í bænum er nefnist Scandinavia, með þvl skilyrði, að hann I ölluni el'num skuli hlýðnast þeim lögum og tilskipunum er nú gildi eður og síðar verði leidd í gildi um veitíngamenn og gestgjafa, sein og það, að liann ætti því að hlýðnast, er hlutaðeig- andi yfirvöld legði fyrir hann, téðan atvinnuveg hans á- hrærandí. Söinuleiðis er og það fyllilega sannað, að hlut- aðeigandi lögreglustjóri hafi samkvæmt hinu fyr nefnda leyfisbréfi amtsins og i krapti embættisvalds sfns, bundið liinn ákærða því aðhaldi skriflega, 20. nóvhr. f. á., að liann skyldi hætta veitíngunum f húsum sínuin kl, 11 livert kveld, en að hinn ákærði hafi allt fyrir það uin lok hins saina inánaðar, haldið veitingunum áfram fram til kl. 12%, en þetta er tilefnið þessarar sakar. Ilinn ákærði hefir leitazt við að hafa sér það til afbötunar f téðu efni, að liann kvaðst ekki liafa veitt neinum að sækjandi bæjar- mönnum, þar sem einn af gistingamönnum hans hcfði hið áminnsta kveld, rétt fyrir kl. 11, boðið gestum þeim er þá voru staddir i vettfngaskálanum, f knattleik („billard a la guerre“), og pantað á sjálfs síns kostnað og veitt þeim „toddi“; og hefir hinn ákærði skýrt frá, að hann álíti sér ékki að eins frjálst, beldur einnig skyldu sína, að veita þeiin gestum er hjá honuin gista eða ern tii húsa, um hvern þann tíma dags eða nætur, sem vera skal, án þess að hann þurfi f því efni að vera bundinn við þann tima, sein til er tckinn í aðhaldsbréfi lögrcglustjórans. En þessa afbötun getur yfirdómurinn ekki aðhyllzt, þvf þegar gistingamennirnir láta berast fyrir í veitingaskálanum en ekki í gestaherbergjuin sjálfra þeirra, þá verður að álfta þá rétt eins og hverja aðra að sækjandi gesti, og að þeir eigi ekki með að panta veítingar til þess að þeim sé á- fram haldift i veitfngaskálanum fram yfir hinn ákveðna tima; og svo framarlega sem veitingamanninum væri á- litið heimilt, að halda þannig áfram veitíngunum eptir beiðni gistingarmanna hans, þá ætti hanu með þvj móti auðsjáanlcga kost á aft fara í kríng um þær ákvurðnnir,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.