Þjóðólfur - 28.02.1857, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.02.1857, Blaðsíða 4
- 46 fyrir en eg gaf ei nm þ<5 tæki viþ, því ekki er lengi dropinn sá upp aþ gánga þar sem margir koma en illt a& fá ferþ í kaupstaí) héþan, meían þaí) fæst uppsett. Nú biþ eg yíiur »já til aþ eg annaþhvort fái hund minu aptur, ef liflr, þa?) þykir mer vænst, eþur þá hálft stórgripsver&, því nú ei vænsti gripur boþinn iyrir hund, þá þykist eg fara meþaivert), en eg fæ líklega ei annan eins hund; hefdi viþ ærlegan átt mundi betur hafa farit). Treysti eg ytur tii ai) sjá miír sann fyrir hund minn1'. „Meti virtiíngu og vipsemd þénustusaml. „Jeg segi mig skyidugan aíi gjöra bón ytiar ef þér reyn- izt mer vel“. ............. „Til S. T.“ „hreppstjórans í K....s hreppi“. (Kveljan utan á breflnu er ortirétt hin sama. Abm). REIKNÍNGUR yfir inngjöld og tltgjöld Sufeuramtsins Húss- og Bústjórnarfélags. Frá 1. janúar til 31. desember 1856. Inngjöld. 1. Eptirstóíivar vit) árslok 1855 (sjá f. árs reikníng —). a, vaxtafé í konúngssjóþi . . 3,475 rdl. „sk. b, — hjá einstókum mónnum 200 — „ — c, ógoldnlr vextir . i . . . 6 — „ — d, ógoldin tillóg félaga . . . 21 — „ — e, hjá gjaldkera.................. 12 — 14 — 2. Vextir til 11. júní 1850, optir fylgisk. hér eptir Nr. 10 a, af fé í konúngssjóíii . . . 130 rdl. 72 sk. b, - - hjá einstökum mönuum . 8 — „ — c, 3% af ínn settum 150 rdl., 11. júní 1856, en aptur út teknum 13. nóvbr. s. á. til þess aí> lána einst. manni gegn 4% og jartía- vet)i, 3%........................ 1 — 84 — 3. Tillög félagslima: a, árstillög hinna eldri, fylgisk. nr. 1 . 9rdl. b, 2 nýrra félaga, í þaí> eina skipti . 10 — 4. Gjaflr, samkv. yfirliti Nr. 2, og þar um fylgj- andi boíjsbréfum félagsins Nr. 3 — 8 . . . . Rdl. Sk. 3,714 14. 140 60. 19 „ 35 n Alls 3,908 74. Útgjöld. Rdl.'Sk. 1. Fyrirbók handa aukaforseta samkv. fylgisk. nr. 9 „ 88. 2. Eptirstöíivar vit) árslok 1856: a, Vaxtafé í konúngssjóíli ) 3,475 rd. ., sk. . . „ 5nr. 10 b, — hja einst. monnum j 350 — „ — c, ógoldin félagstillög og gjattr. nr. 11 57 — „ — d, í sjótli hjá gjaldkera . . . 25 — 82 — 1 3,901 82. ”* Alls 3,908 74. Keykjavík, 31. desember 1856. Jón Guðmundsson p. t. gjaldkeri. l>enna reikníng höfum vi£ undir skrifaoir ná- kvœmlega gegnumgengib og fundiö hann réttan a& vera. Reykjavík, þann 10. febrúar 1857. Jón Pjetursson. P. Guðjohnsen. — Skýrsla um þa& sem prentaö hefir veri& vi& landsprentsmi&juna í Reykjavík ári& 1856. Af Biblíunni, 4 bl. br., 28 arkir. — Bragur um Reykja- vík, 1 örk. — Bréf til lesanda „þjót)ólfs“ frá I. J., % örk. — Egils saga Skallagrímssonar 8 bl. br., 19>/2 ark. — Grafskriptir yflr: Einar bónda þorbjarnarson, prófast H. Stephensen (tvær), danuebr.m. J. Suorrason, mad. Margrétu Helgasen, beikir S. Gu&mundsson, frú Valger&i Jónsd. Johusen, konferentsrá& þ>. Sveinbjörnsson; samtals 5>/2 ark. — Hafnartaxti vi& Reykja- víkurh., >/2 örk. — Af Ilíonskvi&u í Ijó&um I. deild, 8bl.br. stórt, 2574 ark. — Kvæ&i eptir B. Gröndal, 4 ark. — Ljó&m. Svb. Egilssonar I. d., 25 ark. — Lærdómsbókin, 13% ark. — Lýsíng á holdsveiki, % örk. — Markaskrár, fyrir Dalasýslu, 2'/8ark., og, fyrir Mosfellssveit, 1 örk. —Af Nýjusálmabókinni XI. útg., 14 ark. — Rjettritunarreglur (eptir M. J.), 2% ark. — Reiku/ngur fyrir bæjarsjó&inn og fátækrasjó&iuu í K.vík, 1 örk. — Af sálmasafni (eptir séra J>. Bö&varsson), 13 ark. — Skólaskýrsla fyrir ári& 1864—55, 3 örk. —Skýrsla um presta- skólann, 4% ark. «— Stuttur lei&arvísir vi& íjárklá&a, ’/a ark. — Af tækifærisræ&ura (eptirP. P.), 2ark. — Tafla fyrirjar&a- matsrrefndina, >/2 örk. — Tækifæris-smákvæ&i til skólah. á fæ&ingard. konúngs, % ark. — „Ver&lagsskrár“ (tvennar) í Su&uramtinu 1856—57, 1 örk. — Vísindin, Reynslan og Ho- moöpatharnir, 1 ark. —Af „f>jó&ólfi“ 8. ári 15% ark., prenta& upp aptur nr. 1. 2. 3., 1% örk; af 9. ári 3arkir; samtals 20 arkir. — f>ar a& auki: ýmisleg efni smábréf og bókalisti, (,,schemata“) til ítvittuuarbréfa, passa, og auglýsínga o. s. frv., samtals ð‘/2 ark. þanuig var prenta& í Landsprentsmi&junni ári& 1856, samtals 19 5 arklr E. P. — Mannalút og sl ysf a r i-r. Á næstliöinnijólaföstu gcltk Gísli bóndi Gíslason á Fctursey ( Mýrdal að heiinan og ætlaði i Lamblius, en datt niður dauður þar skammt frá; liann var á bezta aldri og var þar taiinn með inerkari bænduni. Næstliðið gamlárskveld andaðist scra Benidikt þórar- insson í Eyðölum, 62. ára að aldri; liann var lipunnenni og ástæll og góður kcunimaður. — 2 skiptapar eru sagðir vestan af Isafirði, varð nnnar á jólaföstunni cn hinn á þorranum, og fórust 2 uienn af öðrutu bátnum en 3 af hinum, cn 4. maniiiiiuni var bjargað. — 7. þ. nián. dó merkiskonan Elízabct Jónsdóttir, kvinna Jóns lyr hreppstjóra Magnússonar á Akrakoti á Álptancsi; luin var ráðdeildarkona mesta, góð kona og vinsæl og var álitin sérlcga náttúruð til að hjúkra sjúkum. — Grár hestur, inark: biti aptan vinstra, á að gizka miðaldra, er hcr í óskilum, og má eigandinn vitja hane til mín nióti sanngjarnri borgun fyrir hirðíngu og hjúkrun, og þessa auglýsfngu, að Auðsholti í Klóa. M. Sœmundsson. — Næsta bl. kemur ut laugrd. 7. inarz. Útgef. og ábyrgfiariTiaiitir: Jón Guðmundssan. Prenta&ur í prontsmi&ju íslands, bjá E. þór&arsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.