Þjóðólfur - 07.03.1857, Blaðsíða 1
Skrifítofa „þjóðólfs" críAðal-
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFDR.
1857.
Auglýsfngar og lýsíngar uin
einstaklcg inálefni, eru teknar <
blaðið fyrir 4sk. áhverja smá-
Ieturslinu; kaupendur blaðs-
ins fá helmings afslátt.
Sendur kaupenduui kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
9. ár. 7. rnarz. 17.
(Aðsent). •
S. T. Herra ábyrg&arinabur „t>jóí)ólfs“!
Miklu þykir mér skipta, ab vera hér et>a í fjar-
lægum hérufmni upp á blöbin og gagnif) setn má
hafa af þeim, uppbyggínguna og fróbleikinn, þegar
mafiur er svona strax vif hendina; eg hef nú lesif
á fáum dögum, sífan híngafe kom í plázife, allt sem
blöfein segja um fjárkláfeann; og ekki veit eg hvafe
þafe ætti afe vera sem opnafei augu okkar alntúgans
á naufe3yn dagblafeanna, ef þafe er ekki þaö, hvafe
vel og rækilega þæfei „þjófeólfur" og „Norferi" sk);ra
fyrir öllunt þetta allsherjar mál, sem mér þykir
mega nefna.
En eins og eg sagfei yfeur um daginn, þá er
þafe einkum eitt, sem mér sýnist afe nokkufe betur
œtti afe skýra í íjárkláfea-málefninu heldur en gjört
liefir verife í blöfeunum afe þessu, en þafe er þetta:
er kláfei þessi sem hér hefir næstlifeife ár orfeife vart
svo vífea, er hann allur og eingaungu kominn af
„smittu" — þér fyrirgefife þetta orfeskrípi, — hvort
heldur er af Hraungerfeislömbunum ensku, þeim í
hitt efe fyrra, efea öferu; efea er liann kviknafeur og
upp kominn svona í fjárkyni sjálfra okkar, eins og
önnur landfarsótt efea faraldur, er einatt kviknar
og géngur yfir öll lifandi kynferfei, bæfei menn og
inálleysíngja? eins og t. a. m. fjárpestiú efea bráfea-
sóttin sjálf. Mér fmnst nú vera einkar mikife varife
í þetta atrifei, einkum mefe tilliti til fyrirskurfearins
sem amtniafeur okkar Norfelendinganna, herra Ilav-
stein kvafe hafa farife fram á afe yrfei gjörfeur bæfei
í uppsveitunum í Arnes- og Borgarfjarfearsýslu, og
eins í norfeaustursveitum Vesturamtsins, þafean sem
lielzt er afe óttast samgaungur vife fé Norfelendínga.
t>afe vcit nú heilög hamíngjan, afe eg vil alla mögu--
lega verndun saufefjárins í nu'num landsfjórfeúiigi,
en samt finnst mér þafe sannmæli sem sunnlend- ‘
íngur einn sagfei vife mig fyrir skemmstu út af i
þessu: „ef vife erum nágrannar", sagfei hann, „o°^ j
áföst hús okkar, en kviknafe í mínum og þau farin
afe loga, þá er þafe efelilegt, þó þú viljir láta mig
brjóta nifeur mín brennandi hús, hehlur en afe þín
brenni líka ásamt þeim; en áfeur en eg gjöri þafe,
"áii þess þó afe reyna fyrst afe slökkva eldinn, þá
vil eg vita vissu mína í því, hvort ekki er falinn
eldur í þínum húsum líka, því sé svo efea allar
líkur til þess, þá vil eg mega fá tóm og ráferúm
til þess bæfei afe slökkva, ef eg get, eldinn í mínum
húsum, og eins afe bjarga sem mestu úr loganum,
en bramla og skemma sem minnst". þetta finnst
mér nú vera efelileg hugsun og byggfe bæfci á nátt-
úrunnar rétti og sanngirni. Svo afe ef líkur eru
nokkrar til þess efca ekki mefe öllu loku fyrir þafe
skotifc, afe kláfeinn kunni afe felast í fé Norfelend-
ínga, þá get eg reyndar ekki láfe þafe vestfirfcíngum
og sunnlendíngum efea vifekomandi aintmönnum, þó
þeir kynoki sér vifc afe fullnægja nú þegar kröfum
lierra Havstcins í þessn efni, enda þó ekki þurfi afe
efa, afe honum hafi ekki annafe gengifc til en gott,
og umhyggja fyrir velferfe amtsbúa sinna, eins og
hann hefir í þessu máli sýnt sig hife árvakrasta og
öruggasta yfirvald. Nú er þess ekki afe dylja, afe
fjárkláfca liefir vart orfeife í Ilúnavatnssýslu, hvort
sem hann er þar upp kominn efea þángafe afe kom-
inn, og hinum merkustu mönnum mefeal Húnvetn-
ínga sjálfra ber saman um þafe, afc nú, frcmur
venju, beri þar bæfei á fellilús og jafnvel frekari
hörundsóheilindum á saufefénafei, heldur en menn
hafa þar fyr eptir tekifc; og víst værí þafe nú hart,
afe skera nifcur þegar í vor allan fénafe í Norfeurár-
dal og þverárhlífe og í næstu sveitum fyrir vestan
Hrútaljörfe, í Hvítársífeu og Ilálsasveit, þíngvalla-
sveit, Biskupstúugum og Hreppuui, — þyí í öllum
þessum sveitum yrfei þó afe skera nifcur sjálfsagt
allan þann fénafe sem almennt er til afrétta rekinn
ef fyrirskurfcurinn ætti afe gjöra fé Húnvetnfnga o-
hult, — þafe væri þó hart, ef þessum fyrirskurfci
væri fram fylgt, en sífcan kæmi upp kláfeinn afe
sumri í fé Húnvetnínga sjálfra.
Tvennt er þafc sein virfcist áreifearilegt í þessu
máli, og þafe er þetta: fyrst, afe vífcar hefir orfeife
kláfeans vart lieldur en þar sem hann er afe fiuttur
fyrir samgaungur, og enn þótt kláfeinn virfeist horf-
inn á flestum þeim stöfeum nú, þá má ekki vita
nema hann taki sig upp nptur afe sumri efcur hausti,
ef ekki er afe gjört; — og þar næst, afe þar sem
þó kláfeinft hefir rénafe og jafnvel gjörsamlega liorfife
— 65 —