Þjóðólfur - 11.04.1857, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 11.04.1857, Blaðsíða 2
- 82 - hver sá er vill neyta kosníngarrettar hafa þá hæfi- legleika til ab bera, sem teknir eru fram í tilsk. 8. marz 1843, 4 gr.,1 og hafa veriS heimilisfastur í kjördæminu um eítt ár; enginn sá maíiur hefir kosníngarrétt sem þyggur af sveit eba hefir þegib, og þó hvorki endurgoldifc þann styrk né þegií) upp- gjöf á honum (1: gr.) — Kjörgengur til Alþíngis er hver sá, sem kosníngarrétt hefir samkvæmt 1. gr., ef hann, auk þeirra hæfilegleika sjálfs sín, sem taldi-r eru í tilsk. 8. marz. 1843, 4. og 5. gr., hefir fullnægt þeim skilyrSnm sem í tébri 5. gr. 1. 4. og 5. atr.3 eru tekín fram; kjósa má ogþann mann sem á heimili utan kjördæmis, eba heflr verií) í því skemur en eitt ár (2. gr.). (Niðurl. síðar). Útlendar frettir. Auk skipa þeirra sem getib er í síbasta blabi aí) þá voru komin híngab frá Danmiirku, hafa síb- an komiö fleiri skip og þar á mebal eitt til konsúl Bjeríngs og tvö, auk hinna fyrri, til verzlana stór- kaupmanns P. C. Knudtzons. Blöbin, sem þessi skip færbu, segja fátt þeirra tíbinda eba frétta sem lesendum „í’jóbólfs" geti þókt mikib til koma, því frifeur er með öllum þjóbum í Norburálfunni, og svo má og kalla ab sé um allan heim þar sem sögur fara af. — þar sem þess var getiÖ í vetur, ab til styrjaldar horfbi milli Prússa og Helvetíumanna, þá hefir sá ágreiníngur síÖan jafnazt, mest fyrir fribsamlega milligaungu Frakkakeisara — Eins og getib var í vetur, komu saman í Parísarborg, eptir nýáriö, sendiherrar frá öllum stórveldunum í NorÖ- urálfunni, til þess at> seinja um og koma sér nibur á hinum rétta skilníngi frjbarsanmínganna í fyrra, milli vesturveldanna (Frakka og Breta) og Rússa, en ágreiníngurinn var mestur um landamerkin ab austanverÖu á svæbi því, er Rússar áttu aö láta af hendi af héraöinu Bessarabíu, hinu suÖvesfasta skatt- landi þeirra, til Tyrkjasoldáns; nú samdist þetta at- ribi vel og greiÖlega á sendiherrafundi þessum, skyldi landspartur sá er Rússar létu, liggja undir valdstjórn í hertogadæminu Moldau, cn þar hefir Tyrkjasoldán æbstu yfirráb, eins og yfir Valachíi, en þótt bæbi þau hertogadæmi hafi sérskilda landstjórn, ') þ. e. að hann sé fullra 25 ára að aldri, hafi úflekk- að mannorð, þ. e. sé ekki dæindur sekur eða grunsainur (að eins frf fyrir frekari ákærnin) um neinn þann mis- verknað sem er svfvirðilcgur að almennings áliti, óg að hann sé fjár sins að fullu ráðandi. *) þar er gjórt að skilyrði fyrir kjörgengi, auk þess sem tekið er fram í 4. gr., að sá sem kjörinn skal, sé kon- ungi cinum þegnlega háður; að hann hafi liaft bólfestu f Iönðum danakonúngs f Evröpu að minnsta kosti um full 5 ár, og að hann sé fullra 30 ára að aldri. og var jafnframt ákvebib á fundinum, ab Austur- rfkismenn skyldi hafa í burt þaban allt setulib þab er þeir hafa haft þar í hertogadæmunum, en Bret- ar vera í burtu meb allan herskipaafla sinn úr Svartahafi. — Styrjöldin var byrjub milli Breta og Persa þar austur í Persahafi; skömmu eptir nýárib drógu Bretar þángab herskipalib meb landher á, og settust um stabinn Buschir ebur Abuschær sjáfarmeg- inn, skutu á hann fallbyssum og tóku hann síban herskildi. Síbustu fregnirnar skýra frá, ab Bretar höfbu mikinn vibbúnab bæbi meb skipalib og land- her til þess ab ná aptur frá Persum stabnuin Herat er þeir tóku herskildi frá Afgöhnum í haust. Persa- soldán sendi undir árslokin einn gæbíng sinn, Fer- u k K h a n ab nafni, vestur til Parísarborgar og Lun- dúna, til þess ab reyna ab vinna Breta til fribar- samnínga og fá Lobvík keisara Napoleon í fylgi meb sér til þes3; Fernk færbi honum í því skyni miklar gjafir frá Persasoldáni, 4 metféshesta, korba gullbúinn oggimsteinum settan um hjöltun, og abra góba gripi. Feruk Khan var i Parísarborg þegar síbast spurbist, og var ekki lagbur af stab þaban til Lundúna. Blabib „Thímes0 leggur til, ab Bretar semji frib vib Persa, og spá því margir ab svo inuni fara. — Frá ágreiningi milli Breta og Chínverja og styrjöld þeirri sem þaraf er risin, skal verba skýrt í næsta blabi. — 3. janúar þ. árs var erkibiskupinn f Parísarborp, Sibours að nafni, að guðsþjónuslupjörð í kirkjunni St. Etiennc, en þegar hann ætlaði að gánga úr meginkii kjunni inn f nsakrastíið“, var hann lagður f gegn með knffl og datt þegar dauður niður; morðfnginn stoð þaruppyfir og horfði á biskup i fjörbrotunum, eins og ekkert hefði ver- ið; hann liét Berger eða Vergés, var prestur, og bafði fyrir skemnistu verið settur frá cmbætti og bannað að hafa prestsverk um hönd, og hafði Sibours erkibiskup staðfest það bann. Berger var til dauða dæindur, og varð illa og ómannlega mjög við dauða sínum. — Annar prest- ur f Italíu Ieitaði og til að myrða þar biskup sinn i kirkj- unni, en djákij einn gat hlaupið f milli og borið af bisk- upi lagið, en særðist sjálfur; biskup forðaði sér þá ofan leyni- stiga, morðínginn veitti honum eplirför, en missti fótanna f stiganum, og hrasaði ofan og felldl með þvf btskupinn Ifka, og varð hontim það til lífs. — í Danmörku bar fátt við til tíðiuda; þar var hinn bezti vetur síðan um nýár eins og fyr er getið, Ríkis- þingin liþfu aptur störf sín f öndverðum desbr. og héldu þeim á fram til 23. febr. þá var þingunum slitið; þar voru rædd inörg incrkileg lagaboð og lagabreytingar, en er of mikið mál að skýra frá því hér. — Ahrærandi ísland er ekki að sjá af blöðunum að neitt væri rædt á þfngunum nema hin vanalegu útgjöld og tekjur hér; það er að sjá, sein stiptamtmaður cigi að fá 200 rdl. viðbót til skrif- s t o f u ko s tna ð a r, hann hafðí áður 1000 rdl; amtmaður- inn fyrir norðan einnig 200rdl., alls 600rd., anitniaðurinn fyrir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.