Þjóðólfur - 02.11.1857, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 02.11.1857, Blaðsíða 1
I Skrifstofa „þjóðólfs“ cr í Aðal- stræti nr. 6. þJOÐOLFUR 1857. Auplýsfngar og lýsíngar um einslaklog málefni, eru teknar f lilaðið fyrir 4sk. á liverja smá- letnrslinu; kaupendur blaðs- ins fá lielmfngs afslátt. Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 9. ár. 2. nóvember. 40. — 16. þ. mán. kom hér jagtskip til konsúls M. W. Biering frá Khöfn og haföi aí> færa korn, kaffe, sikur brennivín o. fl.; annaí) skip kom til hans fáum dögum síbar frá Englandi meí) salt., og hafbi ab eins 10 daga ferö híngaí). Meí> þessum skipum bárust dönsk blöí) til 30. f. mán.. og eru iiinar helztu fréttir eptir þeim þessar: Kornuppskera varb gób yfir höfuí) ab tala. um gjörvalla norburálfuna, einkum á rúgi og jafnvel einnig hveiti; eptirtekjan var aí) vísu víbast hvar ekki meiri en í meballagi, en hvívetna er kornib talib hib bezta ab kjarna og öbrum gæbum, og ab þab hafi nábzt vel þurtíhlöbur; uppskeran ábyggi var miklu lakari, en þó einkum á baunum, enda var hvorttveggja sagt í blöbunum í háu verbi ab tiltölu, matbaunir í 8V2 rdl. fóburbaunir í 7 rdl., og byggib í eins háu verbi eins og rúgur, og gekk þó betur út; um allan f. mán. segja „Berl. tíbindi", ab seljendur hafi haldib rúgi í 6 — 67» rdl. verbi en fáir sem engir kaupendur fengizt til ab gánga ab því. Um verb á íslenzkum vörum er ekki getib í blöbunuin; eptir bréfum til kaupmanna þá helzt ull- in í háu verbi og selst vel, en lýsi stórum faliib nibur frá því sem þab var í vor og í sumar; salt- fiskur seldist einnig dræmt á 211;2 rdl., og er í raun- inni eblilegt ab ein matartegundin falli í verbi meb annari, þar sem nú bæbi kornvaran er orbin í lágu verbi og lækkar ab líkindum meir, og slátúrfénabur 1 var einnig ab fallar talsvert 'í verbi um norburlönd, af því fóbur-eptirtekjan varb víba meb rírasta slag. — Frá því ab alríkislög Dana, 2. okt. 1855, voru innleidd yfir gjörvajft konúngsveldib, hafa Holsetu- menn álitib þjóbréttindum sínum halláb, einkum ab því leyti, ab álits þeirra eba samþykkis til þeirra laga hefbi ekki verib formlega leitab; Prússa og Austurríkisstjórnir veittu Holsetumönnum ab þessu máli og skrifubust á um þab lángar rollur vib Dana- stjórn næstlibib ár og framan af þessu. Niburstaban varb sú, ab Danastjórn kallabi saman í ágústmánubi í sumar fulltrúa Holsetumanna, er komu saman á þíng í Itzeho, og lagbi fyrir þab frumvarp til nýrrar stjórnarbótar fyrir Holsetuland; þótti frum- varp þetta frjálslegt í mörgum greinum, og var þíng- mönnum gjörbur kostur á ab stínga npp á breyt- íngum um allt þab er snerti innanlandsstjórn Hol- setumanna, en þab undanskilib, eins og gefur ab skilja, ab farib væri fram á breytingar á alríkislög- unum sjálfum. En þegar frumvarp þetta kom fyrir þíngib, þá vildu fulltrúarnir ekki sinna því ab neinu eba fallast á þab; heldur sömdu þeir lángt nefnd- arálit, mjög beroft vib Danastjórn fyrir ab hún hefbi hallab rétti Holsetumanna bæbi fyr en einkum síban alríkisskráin var lögleidd, og var þar einkum gjört mikib úr því atribi, ab Holsetumenn væri ofurliba bomir í Ríkisrábinu eins og því væri nú hagab, þar sem svo margfalt meiri væri þar atkvæbafjöldi Dana heldur en Holsetumanna. Uni sama leyti sem fulltrúaþíngib hafnabi ab öllu frumvarpi stjórnar- innar, — þínginu var slitib undir lok f. mán. — þá sögbu sex ríkisrábsmenn Holsetumanna af sér þeim starfa, og var í almæli, ab fulltrúarnir hefbi viljab vinna hina .11 ríkisrábsmenn frá Holstein til hins sama. Einn þjóbfulltrúanna, Blome greifi, tókst strax ab loknu þíngi ferb á hendur til Vínar- borgar til þess ab bera þessi málefni Ilolsetumanna undir Austurríkiskeisara og stjórn hans, og leita þar ásjár móti Dönum, en ekki leit út fyrir ab þab heíbi neitt upp á sig sb svo komnu máli; var í orbi, ab Austurríkis - og Prússa stjórn vildi skjóta þeim málum frá sér og nndir fulltrúaþíng hins þýzka þjóbsambands í Frankfúrt (Frakkafurbu) vib Main, en ekki var þab orbib þegar síbast spurbist; lék og þab orb á, ab þeim Rússa- og Frakkakeisara þækti kröfur Holsetumanna ekki bjóba neinuin svörum, og ab þcir myndi rába þab meb sér á fundi, er þeir sammældust til í Darmstadt undir lok f. mán., ab veita Dönum gegn Ilolsetumönnum, ef þeir fengi Prússa og Austurríkismenn og abra þjóbverja í fylgi meb sér — Frá hinni miklu og blóbugu uppreist í löndum Breta á Austurindlandi, og styrjöIdTnni sem þar út af er risin milli þeirra og Indverja, skal hib helzta verba skýrt í næsta blabi. — Prestvígbir: — bira Finnnr þorsteinsson (frá Mjóanesi í Subnrmiílasýslu) til þaunglabakka og Flateyjar íþíug- eyjarsýslu, 26. júlí J>. á., —og sóra Magnús Jónsson (frá Víbimýri), abstobarprestur til Múla í Abaireykjadal, 30. ág. þ. á.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.