Þjóðólfur - 14.11.1857, Qupperneq 1
Skrifstofa „þjóðólfs" cr í Aðal-
stræti nr. 6.
ÞJÓÐÓLFR.
Auglýsínjar og lýsfngar um
cinstaklcg málefni, eru teknar i
Maðið fyrir 4sk. áhverja smá-
lctrslínu; kaupendr blaðsins
fá helmfngs afslátt.
1857.
Scndr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mör1i; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölnlaun 8. hver.
lO. ár.
14. nóvember.
3.
Leiðréttfng. í síðasta bl., bls. 3, 1. dálki, 14. línu að
neðan, er prentvilla 2700 fyrir: 2230.
Fólkstalan á íslandi l.okt. 185 5.
„Skýrslur unt landshagi á Islandi III, 1857",
sem gefnar eru ót af hinu íslenzka bókmentafélagi,
innihalda 5 þætti: 1. um landshagsfræbi Islands m.
m.; 2. um mannfjölda á Isiandi; 3. fólkstöiu á
fslandi 1. okt. 1855 ; 4. búnabarástand á íslandi í
fardögum 1855, og 5. um fjárhag íslands, 1. apr. 1857
til 31. marz 1858. Alþýbu manna, þykir nú ekki,
ab vér heyrum, parib abgengilegir þeir tveir þætt-
irnir, hinn annar og hinn þribi, sem þykja lítib
annab hafa ab færa en mjög margbrotnar töflur og
tölustafl, er leikmönnum veitir erfitt ab átta sig í
og þykjast ekki hafa tómstundir tii aÖ gjöra sér
þaö full Ijóst. En þótt vér ekki getum boriö í
móti, aö almenníngr hafi mikiö til síns máls í þessu
efni, þá fer fjærri aö vér samsinnum því meö ein-
stökum mönnum, aö þetta sé þarflitlar ritgjöröir;
þaö er eins þarflegt og ómissandi fyrir hvern lýö sem
er, aö vita áreiöanlega grein á hvaö líör öllu ásig-
komulagi sjálfs hans, mannfjölgun og öllu er þar
lýtr aö, atvinnuveguin og atvinnustofnum, og hversu
öllu þessu þokar áfram eör kopar, eins og hverjum
einstökum heimilsföÖur eöa búanda er þaÖ áríÖandi
aÖ þekkja sem bezt allt heimilisástand sitt, þekkja
grant hvaöa mannafla jörö hans og bú útheimtir og
hvaö mörgu fólki og fénaöi jörÖin geti framfleytt,
ef vel og rétt væri á haldiÖ; en til aö bera fullt
skyn á þetta, hlýtr bóndi aÖ bera saman alla bús-
afkomu eins ársins viö annaÖ, fólksaíla, fénaÖar-og
fóörafla, hvaÖ til hvers eins hefir þurft, og hvaÖ
eina gefiö af sér, o. fl. þessu er aö öllu einsvar-
iö meö mannfjölgun hvers lands, atvinnuvegi, bjarg-
ræöisstofna o. fl., og má því meta mjög mikiÍ3 þetta
IH hepti „skýrslnanna um landshagi á Islandi", því
allir þættirnir eru vel vandaöir aö því er vér get-
uin séö og innihalda mikinn og mjög nauösynlegan
fróöleik bæöi fyrir þessa kynsióÖ og hina ókomnu,
enda þótt þaö sé fæstra leikmanna aö hafa þeirra
full not; þaö er líka blaÖanna aÖ færa almenníngi
stutt og ljóst yfirlit yfir hiö helzta og merkilegasta
af því er slíkar ritgjöröir meö margbrotnum töflum
- 9
og tölustæröum innihalda; og þaö gjöra líka dag-
blööin í öörum löndum. í 9. ári þessa blaös, 26.
og 27. bl. höfum vér fært lesendum vorum yfirlit
yfir fjárhag fslands frá 1. apr. 1857 til 31. marz
1858; innan skams munum vér fær yfirlit yfir bún-
aÖarástandiö á íslandi, eptir því sem þaö var í far-
dögum 1855, en snúum athygli manna nú aö fóllcs-
tölunni á íslandi eins og hún reyndist þegar hiö
almenna manntal var tekiö hér yfir allt land, 1.
okt. 1855, og aö þeim atriöum er þar iúta helzt
aö. .
1. okt. 1855 var fólkstalan öll 64,603 manns;
þegar næst á undan var tekiö hér almennt mann-
tal, 1. febr. 1850, voru hér á landi alls 59,157;
og hefir því fólkstalan aukizt, um þau 4 ár og 8
mánuÖi er milli liÖu manntalsins, um 5,446 manns
eör um nærfelt 1100 manns árlega, aö meöaltali;
og hefir aldrei, á liinum næstliönu öldum veriö
jafnmikil inannfjögun hér á 5 ára' tímabili, sem
þessi. Ef vér viröum fyrir oss fólksfjölgunina frá
upphafi þessarar (19.) aldar fram til 1840, þávoru
hér á landi, áriÖ 1801, 47,207 sáiir, en áriö 1840
57,094; um þau 40 ár framan af öldinni haföi því
fjölgunin aö eins veriö 9887 manns í allt, eör sem
næst um 246 manns árlega aö meöaltali. En þeg-
ar aptr er borin saman téö fólkstala, 1840: 57,094
viÖ fólkstöluna 1850: 59,157, þá sést en fremr,
aö á þeim 10 árunum hefir fólkiö ekki fjölgaö uni
meir en samtal3 2,063,
Af þeirri fólkstölu sem hér var 1. okt. 1855,
þá voru heimilisfeör eöa húsbændr . . . 9,297
og taldist því svo til, aÖ sem næst sjö manns aö
meÖaltali væri á hverju heimili í landinu, er þaö
þó nokkuÖ mismunanai í iimtunum, þar sem telj-
ast í NorÖr- og Austramtinu 7,38, í Vestramtinu
7,21, en í Suöramtinu ekki nema 6,41 raaör til
hvers heimilis aö meÖaltali; þessi tala heimilisfólks-
ins hefir einnig fariö vaxandi á hinum seinni ár-
um, hún er og meiri en almennast er í öörum lönd-
um og sýnir, þar sem heimilin eru fjölmennari fyr-
ir vestan og noröan heldr en hér fyrir sunnan, aÖ
meiri vinnuafla er fariö aö verja til landbúnaöar-
ins nú heldr en fyr á öldinni.