Þjóðólfur - 14.11.1857, Síða 3
-11 -
þcgar því næst skal meta brotákærða, virðist að hér
hljóti að koma til greina, að beitan, sem liann tók, var
á almannafæri niðr við sjó; J>ví þó það kunni að vera
vandi sjómanna, að geyma beitu sína á þcnna hátt, getr
það þó naumast kallazt nokkur geymsla; enda er í al-
menníngsáliti ekki tekið eins hart á því, þó einhver glæp-
ist á og grípi með ófrjálsu hendinni til þessara aflaáhalda,
eins og ef hann tekr aðra muni, scm eru í reglulegri og
venjulegri geymslu eiganda. þetta atriði, f sainbandi við
það, að beitan, sem ákærði tók, var mjóg lítils virði, að
tiltektin en fremr atvikaðist við það að áltærði ekki fann
sína eigin beitu, og hann þannig greip til beitunnar, sem
varð fyrir honum í sama svipnum, og loks það atriði, að
ákærði cr á únga aldri og hefir góðan vitnisburð fyrir
hegðan sína híngað til, virðist að geta rettlætt það, að
láta brot hans að eins varðn fjársekt eptir 30. grein í tilsk.
11. aprfl 1840, og að upphæð sektarinnar, eptir téðum
lagastað, sé hæfilega metin til 4 rdl. til hlutaðeígandi sveit-
arsjóðs. Svo ber ákærða einnig að standa allan af lög-
sókninni gegn honmn leiddan kostnað, og þar á meðal til
sóknara og verjanda bér við réttinn, 4 rdl. til hvers um
sig. — Meðferð málsins við undirréttinn hefir verið Iög-
mæt, og hér við rétlinn hefir sókn og vörn verið for-
svaranleg“.
„þvf dæinist rélt að vera:“
„Akærði Friðrik þorkelsson á að borga 4 rdl. sekt, til
Reykjavfkr bæjar fátækrasjóðs; svo borgar hann og all-
an af lögsókninni gegn honnm lciddnn kostnað, og þar
á meðal til sóknara og verjanda hér við réttinn, exa-
ininatus júrís Jóns Guðtnundssonar, og examin. juris P.
Melsteðs, 4 rdl. til hvers um sig.
þau dæmdu útlát ber að greiða innan 8 vikna, frá
þessa dóms löglegu birtíngn og honum að öðru leyti að
fullnægja, undir aðför að lögum“.
Bréf til þjóbólfs, dags. 6. jólí 1857.
(Framh.) „Eg hef nú allt af verið ásömu meiníngu, eins
og þér, þórðr minn! um þetta, að reyna að lækna fáeinar
ær, hver búandi, en drepa sjálfsagt niðr allt geldfé hve-
nær sem kláðinn keinr hér“, — sagði prestr, „en eptir því
scm menn segja, þá eru flestir alþfngismennirnir á al-
mennum niðrskurði; og heyrist nú f haust hvað úr því
verðr, þegar þfngntenn koma heim, en allt af hef eg vcrið
hræddr um með sjálfum mér, að sumir niðrskurðarraenn-
irnir væri frakkastir á því að vilja láta drepa allt í sum-
nm sveitunum út f frá, en yrði tregari á það þegar kæmi
til þeirra sjálfra. En þér byrjuðuð áðan, þórðr gamli!
tal yðar um einhvcrja „vinnumenn“, og eg held nú sama
og nágranni yðar, að þer sé farfnn að villast frá textan-
um, eins og okkur prestunum er borið á brýn stundum;
ekki verðr saint annað sagt, en að hver hafi fengið sitt,
og allir nokkuð hjá yðr f kvöld, bæði við prnstarnir, og
aðrir embættismenn, og það bændrnir sjálfir". „Hafi eg
vilzt frá textanum* — svaraði gamli þórðr, — „þá er hann
Jón á Grund mest skuldin f þvi; en eitt er nú spaug og
annað er alvara piltar mfnir góðir; og hafi eg satt sagt
bæði um embættismennina og bændurna, að cmbættismcnn-
irnir væri eins og skipráðnir hásetar, sein ekkert færi og
ekki gerði ncitt nema eptir því sem formaðrinn vildi og
skipaði, hafi eg sagt líka satt hitt, að við alinúginn sjálfr,
værim í mörgum okkar inest áríðnndi málum cins og sanða-
hjörð án hirðis, af þvf embættismennirnir hvorki þora að
vera okkur lil liðs og mega það ekki, þvi „sá sem öðrum
er háðr hann er aldrei sjálfráðr", þá vona eg ölluin ykkur
skilist það, að við almúginn, lýðrinn allr, þurfum að ciga
okkur vinnumenn, góða menn sem engum eru háðir
nema sjálfuin okkur og sjálfum sér“; — „þarna höfum við
það“, sagði Jón á Grund, — „en eg held við cigum vinnu-
mennina, — eða hvað segið þér prestr ininn? — alla þjóð-
kjðrnn þingmennina, — en þá Jónana ogþjóðólf; nægir
þetta ekki, hvað þurfum við meira við“! — „Jaja“, sagði
gainli þórðr, „nokkuð hefir Jón á Grund fyrir sér, — þjóð—
ólfr er góðr að vfsu, og honum er hægt að halda í vist-
inni, ef að hann fær nægilegt viðrværið, eg meina ef nógu
margir verða til að kaupa hann og þar með getum við þá
haldið Jóni Guðmundssyni i vistinni hjá okkur, svo að
hann sé ogverði einhættislaus og öllum óháðr, en eg gjiiri
minna úr þeim þjóðólli ef hins missti úr broddi fylkíngar
sem hefir verið þar í meir en 20 ár, og lagt allt í söl-
urnar fyrir, en ekkert borið úr býtum, — skilið þið hvern
eg meina?“ „þér meinið náttúrlega herra Jón Sigurðsson
f Kaupmannahöfn“, sagði prestr, „og þér vitið það sjálfr,
þórðr ininn! að eg hef heldr stutt að þvf en móti, að
honum væri einhver sæmd látin f té af landsmönnuin“.
„En til þcss þarf meir en ráðagerðina, sagði gamli þórðr!
Eg skoða meðferðina okkar Islendínga á Jóni okkar Sig-
urðssyni öldúngis eins og á trúasta hjúi sem argr húsbóndi
nær f, og sein af rækt og trygð vinnr húsbóndanuin allan hag,
vakir þar yfir, vinnr honum baki brotnu, og dugir æfin-
lega bezt þegar tnest liggr við; eg skoða líka ávöxtinn
fyrir okkur Islendínga af að sjá þetta ekki f neinu við
herra Jón Sigurðsson, sem hann hefir gjðrt og gjörir fyrir
okkur, eins og ef húsbóndinn sér það ekki að neinu við
annað eins hjú og cg tók nú til dæniis, livað vel og dyggi-
lega það vinnr og hvað það er honuin ómissandi, heldr
notar sér af trúmennsku og trygð þess og geldr þvf ekk-
ert kaupið á nieðan það talar ekki cptir þvf og hótar ekki
að fara f burtu; afleiðfngin verðr sú, að vistin verðr illa
ræmd og að einginn ærlegr maðr vill ráða sig hjá þcim
manni, en þá vitum við hvernig fer búskaprinn, þar sein
nokkuð er um að vera, þegar ckkcrt fæst hjúið að gagni.
Eg get vitnað um það til yðar, prestr ininn! hvernig bú-
sknprinn gekk á cndanum hjá honum séra Jóni formanni
yðar hérna i brauðinu, þvf þér voruð kapellan hjá honum;
það gckk af honum, eins og þér vissuð og fleiri vissu,
ár frá ári seinast; og af hverju? af þvi engi almennilegr
maðr fekst til að fara til hans eða vera hjá honum; og
hvað kom til? þetta, að hann gamli Bárðr, scm hafði
verið stoðin undir bú prestsins nær þvíf30 ár, vann baki
brotnu og stjórnaði og færði allt f hag og allt f lag,
hann dó svo hjá presti eptir þcssi 30 ár, að hann átti naiiin-
ast fyrir lélcgri útför sinni, þvf Bárðr heimtaði aldrei neilt
kaupið, og séra Jóngalthonum ekki heldr neitt; en svona
fór allt á höfuðið hjá séra Jóni. eins og allir muna, eptir
það Bárðr var dáinn. (Niðrl. í næsta blaði).
— Fjárklábinn. Rángvellíngar áttu mef) sér
almennan fund um næstl. vetrnætr, 5 kjörnirmenn
úr hverjum hrepp, af» Kirkjulæk í Fljótshlíö, til þess
aö ræfa hvaf) afráöa skyldi þar í sýslu áhrærandi
fjárkláöann: greinilega höfum vér ckki frétt afdrif