Þjóðólfur - 14.11.1857, Side 4

Þjóðólfur - 14.11.1857, Side 4
fundarins; þar mun hafa veriS fallizt á aíi skera nihr allt klá&ugt fé jafnótt og á því sæi, en ekki gátu menn orbiii á eitt sáttir me& ab skera niSr allt geldféS, þótt margir legöi þab til, menn vildu fresta ab afrába neitt-um þetta, þángab til fram yfir nýár og sé& yr&i hva& freklega klá&inn útbreiddist, — 81. þ. mán. stendr til almennr héra&s- / • fundr í Arnessýshi, a& Búrfelli; þa& ersagt a& fýrir þeim fundi gángist einkum ni&rskur&armenn- irnir, fyrst og fremst Arni hreppst. á Fellsenda o. fl. (má ske Magnús í Au&sholti og Magnús í Láng- holti), og er sagt a& sá fundr einkum eiga a& lúta a& því, a& vinna þá mörgu Arnessýslubúa, sem enn eru á bá&um áttum a& fella allan sinn féna& en liggr þó nær a& reyna til a& halda litlum ærstofni, og hina færri sem eru einlægir á því a& halda nokkrum ám, til þess a& gánga aila í sveit me& ni&rskur&armönnum, til þess a& kollfella nú, þegarístab, allan sau&féna& yfir alla sýsluna. Vér höfum nokkurn veginn árei&an- legar fregnir um, a& flestallir ef ekki allir Hreppa- menn sé nú or&nir fyrir almennum ni&rskur&i á ö 11 u fé og fylgi honum fram af alefli, a& vel helm- íngur Biskupstúngnamanna sé á sama máli (— vér vitum eigi betr en ni&rskur&inum fylgi þar í sveit einna fastast fram Sigur&r hreppst. Pálsson í Hauka- dal, Eyjólfr Gu&mundsson í Au&sholti o. fk, en a& aptr Magnús Jónsson í Austrhlí&, Egill Pálsson í Múla, séra Björn á Stórafljóti og þorsteinn í Uthlí& sé í móti). I Grímsnesi eru og nokkrir or&nir me& algjörlegum ni&rskur&i, en í móti því er Jón hreppst. Haldórsson á Búrfelli, 3 prestarnir, Vigfús á Hæ&arenda o. fl.). Einir 4 af 80 búendum í Ölfusi vilja reyna a& halda ærstofni, (Magnús hreppst. í Au&sholti og Kröggúlfssta&afe&gar fylgja þar, a& sögn, fastast fram ni&rskur&inum). Grafn- íngsmenn eru á bá&um áttum, og munu heldr hall- ast a& lækníngatilraunum; í þíngvallasveit eru 5 helztu mennirnir: séra S. Bech, Jón í Skógarkoti, lfaldór í Ilrauntúni, bóndinn á Gjábakka og Arni á Fellsenda sta&rá&nir í algjörlegum ni&rskur&i, og þegar búnir a& kollfella allan sau&féna& sinn; a&rir bændr þar munu enn vera á bá&um áttum, og þó heldr hallast a& því a& vi&halda stofni, — „en — sag&i einn þeirra hér á skrifstofunni, — „þegar helztu mennirnir í sveitinni gánga svona á undan nie& a& kollfella, og eggja bina á þa& sama, þá býst eg vi& fari eins og optar, a& „eptir höf&inu dansi limirnir". I Flóanum og á Skei&únum mun og allr þorri búanda vilja allt skori& ni&r, en har&- astir í móti því eru þar enn sem fyr verzlunarstjóri Gu&m, Thorgrimsen og Árni dannebrogsma&r á Ar- móti; samt segja menn a& hann sé nú af því látinn a& vilja láta allt lifa, geldfé me&, eins og var í sumar. — Mannalát og slysfarir. Jagtskipið „Pröven“, 20 Iestir að farmrúini, skipherra Kromann, lagði út frá Ilafn- arfirði í vor í maí, inc j ti manns, að skipherra með töldum ; fimm þeirra voru kvongaðir og 4 af þeim íslenzkir menn; til jagtar þessarar hclir ekki siðan spurzt, og er talið vlst, að hún haíi týnzt með öllum mönnunuin. þar í móti er nú komin fram með hcilu og liöldnu þiljubátr sá er lagði frá Yestmanncyjum í júlí í sumar og vantaði mjög lengi, og var því talinn af; íslenzkr maðr ósigldr var fyrir hon- um. — 10. ágúst þ. árs andaðist hér i Reykjavík að eins 24 ára að aldri Snorri Einarsson (llelgasonar snikk- ara) hróðursonr Arna stiptprófasts, gáfaðr únglíngr og hreinskilinn. — 4. f. mán. andaðist þórðr Gnðmundsson á Ormstöðum i Grímsnesi fyr hreppstjóri þar í sveit uin 22 ár; hann var 70ára að aldri, fæddr 5. júní 17S7, gipt- íst 1817 Guðrúnu Jónsdóttur og átii með lienni 3 dætr, þeirra lifa 2; hann var inörgum hænduin freinri að gáfum og námfýsi er stuildist við afhragðs minni, glaðlyndr, hrein- skiptinn og búhöldr góðr. — 19. f. mán. týndist héðan úr Reykjavík vinnumaðr, Guðmundr Guðmundsson að nal'ni, inn við Elliðaármynnin, i bcitifjöru; hann var ekki algáðr. — þiljubátrinn „Há k a II i n n“, hinn sami og aug- lýstr var til sölu I 9. ári þjóðólfs, bls. 72, og 112, er enn óseldr; verzlunarstjórí Hans A. Sivertsen I Hafnar- lirði selr og semr um kaupin. — Sálmasafn eptir séra þ o r I v ald sál. Böðvarsson, I 12 blaða broti, rúmar 13 arkir á stærð, með latínuletri, óinnbundið á 56 sk., í gyltu velsku bindi 80 sk., og gyltu alskinni 1 rdl., fæst hjá undirskrifuðum að Lambastöðnin á Seltjarnarnesi. Asgeír Finnbogason. Prestaköll. Vei 11: E y dalir, 12. þ. mán. séra J ó ni H á v a r ð s- syni á Skorrastað, 30áraprestr. Auk hans sóktuþessir: séra GIsli Gíslason á Staðarbakka 42 ára pr.; áéra St. Arna- son fyr á Felli í Skagafirði 10 ára pr.; séra Hóseas Arna- son á Skeggjast. 23.; séra Daniel á Kvíabekk 21.; séra Guð- inundr próf. Vigfusson á Borg 20.; séra þorgr. Arnórsson á Hofteigi; séra Hinrik áBergstöðum; séra lljörl. Guttorms- son á Skinnaslöðum; séra Bergvín þorbergsson kapell. á Valþjófsst.; séra Jón Austfjörð á Klipstað og séra Jón Aust- mann á Eyjadalsá, allirnál. 18 ára; séra Sigurðr Gunnars- son á Desjamýri 13.; séra Jóh. prófastr Briem i Hruna, 12; og séra Bjarni Sveinsson I þínginúla, 10 ára prestr. Oveitt: Skorrastaðr i Suðrmúlasýslu, að fornu mati 42rd. 32 sk.; 1838: (ótalin offr og aukaverk) 154rd.; 1854: 284 rd. 59 sk.; slegið upp 13. þ. mán. — Næsta bl. kemr út laugard. 5. desbr. Útgeí'. og ábyrg&armaftr: Jón Guðmund.sson. Prenta&r í prentsmi&jn íslands, hjá E. þór&arsyni.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.