Þjóðólfur - 05.12.1857, Blaðsíða 7
- 10 -
ir menn misskili svona, af því þeir vilja ekkiskilja?
en þeir eru fæstir. |>ví þó „Hirbir" prediki, ab
þab skyldi hver mabr varast, ab gæta sanngirni í
þessu efni, þar sem þó engar lagaákvarbanir er
vib ab stybjast, þá fer þetta á allt annan veg, því
flestallir leigulibar kannast vib, ab þeir eigi ab á-
byrgjast kúgildin ab nokkru, t. d. til helmínga, þribj-
únga o. s. frv. eptir því sem á stendr, þótt þeir neybist
til ab gjöraeyba fé sínu, ab þeir eigi ab láta fúlgu, 40
fiska, fylgja hverju kúgildi er þeir skila af sér, og flestir
einstakir jarbeigcndr játa, ab hér geti ekki verib ab
ræba um ab kenna leigulibanum uin fjárklábann,
svo ab á þeini geti lent öll ábyrgbin ef þeir neyb-
ist til ab kollfella. Og vænt þækti mér, ef „Hirbir“
vildi meb rökum færa sönnur á, ab þau 6 ásaubar-
kúgildi sem eg bý undir, skuii öll falla mér, þegar
hreppanefndin úrskurbar núna, ab mér sé ekki fært
ab setja á vetr neina saubkind, af því allt mitt fé
sé útsteypt í klába, Hansten dýralæknir segi þar
ab auki, ab þvf sé naumlega líft sakir lúngnaveiki,
og af því eg eigi enga tuggu af því fóbrheyi, nema
kúnum sé fargab, sem hugsandi sé til ab fóbra á
sjúkar kindr; stiptamtmabrinn sagbi sjálfr á Búr-
feilsfundinum, ab þab væri sjálfsagt, ab þeir yrbi
ab kollfella fénab sinn, sem sýslu- og hreppanefnd-
irnar áliti, ab ekki væri færir um ab setja á neina
skepnu. Hana nú! mér verbr þá skipab af yfir-
valdinu ab skera nibr alian fénab minn, um 50 ær
er eg á sjálfr og 36 kúgildisærnar ab auki, auk
lamba og geldfjár, — eiga nú þessar 36 ær ab
falla mér líka, á e g ab missa þessar ær iánardrott-
ins míns, og bæta honum þann missir ab fullu, auk
þess sem eg missi mínar ær, sakir almennrar plágu
og eptir tilhlutun yfirvaldsins? „Hirbir" segir: „jú
sjálfsagt"; og hann byggir þab á því, ab þab muni
mega færa rök ab því, ab hann lángafi minn hafi
verib svoddan slóbi meb fé sitt, ab kynib hafi veikzt,
út af þessu kyni sé mitt l'é komib, og þessi illa
mebferb febra vorra á fénu sé ab öllum líkindum
liin fyrsta orsök fjárklábans sem nú gengr; þetta
finnst mér vera þánkagángrinn hjá Ilirbi í þessu
efni, hann gefr sér eba telr víst, ab klábinn sé af
engu öbru kominn en lángvinnri illri mebferb á
fénu, inann eptir mann og kynslób eptir kynslób;
og svo segir hann vib mig: þó ab þú sjálfr hafir
ekki farib illa meb fénab þinn, þá gerbu þab samt
forfebr þínir, þess skaltu gjalda, og því verba nú
kúgildin öll ab falla þér". — „Ilirbir segir ab þetta
sé rétt eptir sinni innilegu sannfæríngu, en eg
met þcssa sannfæríngu jafnmikils, eins og álykt-
anirnar sem hún er bvgb á. J. J.
— Siðan vorið 1856, að eg kom í Selvog, hafa Strsnd-
arkirkju gcfið, þessir:
Ihikon Guðmundsson á Brekkum á Rángárvöllum 6 rdl.;
sfgn. Ólafr Arnason á lláholti í Hrepp 2 rdl.; maðr frá
Gröf í Ytrihrepp 1 rdl.; Níels Ölafsson frá Baugstöðum 4
rdl.; Kristján Jónsson frá llolmaliúð 1 rdl.; skólap. þorkcll
Bjarnason f lteykjavík 1 rdl.; aflient af Arna á Höfða i
Biákupstúngum 1 rdl.; aflient af vinnum. I'rá llólum 2 rdl.;
ýngismaðr í Ytrihrepp 64 sk.; B. Runólfsson á Ásliól lOrdl.;
þórarinn í þorleifskoti 1 rdl.; Guðnr. Stefánsson á iMjós-
enda 4 rdl.; Guðm. Eivinilsson á Ragnheiðarstöðum 2 rdl.;
Gisli Álfsson á bambastöðum 1 rdl ; alls 36 rdl. 64 sk.
Fyrir hverjar gjafir eg innilegast þakka kirkjunnar
vegna. Vogsósuin 29. ágúst 1857.
þ. Arnason.
— Kvenntnaðr, íngihjörg að nafni, austr í Flóa, er ný-
sett undir saksókn rettvísinnar fyrir að litin liali horið út
nýfætt barn sitt og grafið [rað lifandí; það er mælt, að
barnsfaðirinn, kvongaðr maðr, Ólafr Gislason f Breíðu-
mýrarliolti, sé orðinn nppvis að því, að hann liafi verið i
vitorði með þessu ódáðaverki; liann var og undir laga-
ákærum á þessu sumri fyrir að hafa nauðgað konu.
— „Herra n"! Vér höfum fengib bréf ybar
nteb skilnm; en saga ybar er svo ljót, ab vér get-
um ckki fært hana orbrétta út í almenníng, meb
því vér þekkjum ybr ekki; fullar sannanir vantar,
en stabinn, sem þér nafngreinib, þekkja allir og þá
„kirkjuverjarann" meb; svo ab ef þjóbólfr færi ab
skýra frá „samfundum" hans í kóngskirkjunni,
sem hann á ab passa, meb „einhverri“„byrgis-
konunni", „undir sólarlagib", þá mætti
þjóbólfr óttast „svipu" réttvísinnar, ef hann gæti
ekkert sannab Vér vonum, ab prestr ybar, „sem
hefir alinenníngs lol á sér", áminni „kolapiit" þenna
alvarlega, og dugi þab ekki og haldist hneikslib,
þá skrifi hann stiptsyfirvöldunum nm málib. Og
þér sóknarmennirnir eigib líka ab gjöra ybvart til;
þér segib, ab „flestir hlibri sér hjá ab segja vib
konúnginn: hvab gjörir þú", og ab „flestir muni vera
svo huglausir ab þeir þegi af ótta fyrir „svip-
um", „senr margir hafi mátt kenna á ab makleg-
leikum", en þarna er komin þessi gamla tilhlibrun-
arsemi og hugleysi; nei! takib þib, beztu sóknar-
mennirnir, ykkur saman, verib þib forsjálir sem
höggormar og einfaldir sem dúfur, en öruggir og
ódegir, standib þib kolapiltinn ab þessari vibbjóbs-
legu hneikslun og saurgun musterisins, og þegar
hann gengr þaban, þá látib liann kenna annabhvort
á svipum ybrum, — „engi má vib margnum", —
eba á fyrirlitníngarópi ykkar, svo ab bergmáli í
ölluin klettunnm þar í grend.