Þjóðólfur - 23.01.1858, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.01.1858, Blaðsíða 2
Blöndu, til Skagastrandar, þar sem tekib var slátr- fé í haust, ehr annaö austr yfir eba norbr yfirána. Vér höfum nú fengife þetta sí&ar nefnda bann á, aö reka fé vestan yfir ána, orbrétt, eins og þaí) er út gengií) frá veldisstólnum ab Ytriey, meb eigin- handar undirskript hins „virkilega kammerráiis" þar á stabnum, og auglýsum þab hér, til heiirs hon- um, en fróÖleiks fyrir nú lifandi og eptirkomandi kynslóiir: „Samkvæmt þeirri niirstélbn, er eýslunefndiu ásamt fleir- um merkum mónnum heflrnú kornizt ai viivíkjaudi f]ít- klábamálefninu, er hór meí) einum og sórhverjum algjör- iega fyrirboÍií) aö reka nokkurt sauifé bæcji skuriarfó og annai vestan yflr Blöndu uú í haust, þar ei er óhult, aí) faraldrii, þú enn þá ekki sjáist, kunni ab flytjast þar meí>, og má sörhver er fó rekr norþr yflr ána sæta því, a% rekstr- inn verbi tekinn hvar sem stendr, og gjört vií) hann, þaí) er naubsynlegt virþist, auk þess sem hlutabeigendr mega svara sektum þar fyrir eptir málavöxtum. Væntist aí) allir skynugir menn flnni, aft bann þetta sé fram komiþ af tilknýjandi varúí) til aÖ veijast almenuu velferbartjúni, og ekki án fullra orsaka." „Skrifstofu Húnavatnsþíngs, dag 25. septembr. 1857.“ „A. Arnesen." — FjárkláSinn. MeS manni sem nýkominn cr hér ab norban, hefir borizt í bréfum áreibanleg fregn um, aö undir jólin var hinn verulegi fjárklábi, hinn sami og gengiÖ hefir hér sybra — kominn í 4 hreppa í Húnavatnssýslu, nl. á 5 bæi í Víöidal; á einn í Vestrhópi (þverárhrepp), á 3 bæi í þíngib (SveinsstaBahrepp), og á 2 bæi í Vatnsdal (Ashrepp), kláSafaraldrib, og þab bæ&i annab og meira ea norb- lenzki óþrifaklábinn(!?) sem þeir nefndu, er því komiÖ hér og hvar og ví&svegar um allt mi&bik Ilúnavatnssýslu, og þeir sem þekkja a& eins lítift eitt til sóttnæmis og útbrei&slu klá&ans hér sy&ra, geta vart gengi& grublandi a& því, a& gjör- völl þessi sýsla ver&r altekin af fjárklá&anum á næstkomanda hausti, ef ekki þegar á næsta vori. A fundi a& Hnausum, 28. des. f. á. ur&u menn ekki á algjörlegum ni&rskur&i, hvorki á þeim heimilum þar sem klá&ans hefir or&i& vart, og því sí&r á öllum bæjum í þeim 4 hreppuntim, sem fyr er geti&, þar setn klá&inn er kominn; menn ur&u ásáttir um a& skera alsta&ar allt fé sem sýkt- ist af klá&anum, en hætta vi& allar sko&anir, svo aö inennirnir bæri ekki me& sér ktá&amaurinn og faraldri& af sjúku fé á heilbrigt, heldr skyldi nú hver bóndi sko&a hjá sér, aptra sem rækilegast öll- um samrekstrum og samgaungum, og fylgja til þess féna&i sínum úr húsum og í. Sýslunefndin fór um byrjun þ. mán. út a& Ytriey til sýslumannsins, en ekki vissu menn, um þa& leyti ma&rinn fór, hva& þar yr&i af rá&iö. Af lækníngunum á klá&anum hér syöra berast æ betri og betri fregnir; og fyrir þa& Ijölga þeir ó&um, einkum hi& efra um Borgarfjörö, og einnig hér og hvar í Arnessýslu, er festa traust til lækn- ínganna, fremr en fyr. „Ilir&ir" segir 3513 sau&- kindr settar á í Gullbríngu- og Kjósarsýslu, auk þess sem kann a& vera í Vatnsleysustrandar- og Grindavíkrhreppum, því þa&an vanta&i skýrslur; einnig voru til skams tíma ókomnar allar skýrslur úr Arnes- og Borgaríjar&arsýslu1, og skortir því enn árei&anlegar upplýsíngar um, hve margir búendr sé nú sau&lausir um þessar sýslnrnar sem klá&inn hefir gengiö yfir á 3. ár2, og hve margt fé e&a mikill fjárstofn aÖ nú sé settr á vetr tim þessi héruö. þa& gánga hér nú undan klá&ame&ölin á lyfja- bú&inni og eru ekki líkur til a& úr því bætist, fyr en me& vorskipum, fyrst a& póstskipiö fórst, er átti aö færa klá&ame&öl frá Englandi í þessum mánn&i. Efni ívalziska klá&alöginn eru þrotin, og ekki heldr neitt ti! af honum samsettum; eins í öll þau sntyrsl, er búin eru til úr tcrbentínu e&a hjartar- hornsolíu, því þa& hvorttveggja er npp gengiÖ. þar í móti er enn til nokkuÖ af tjöru og lýsissápu og brennisteini og nálægt 500 pundum af pottösku; ekki ólíklegt, a& ýmsir bændr eigi nokkuö af tjöru og sumir til mi&lunar. Klá&asntyrslin nr. 4 (Lei&- arvísi dýralæknanna bls. 15), iná því enn til búa og vi& hafa; Jensen dýralæknir leggr og fyrir, a& búa til klá&asmyrsl úr brennisteini, tjöru, lýsisápu og pottöskti, og segir þa& gó& klá&asntyrsl. Dómur yfirdómsins, í málinu: 0. P. Ottesen, gegn Jóni Sveinssyni á Hólum í Snæfellsnessýslu. (Kvcðinn npp 28. des. 1857. — Organisti P, Gndjohn- sen sókti fyrir O. P. Oltcsen, cn cxamin. júris Jón Guðinundsson varði og gagnsókti fyrir Jón Svcinsson). „Með stefnu frá 18. júní þ. á., áfrýjar sjálfseignar- bóndi 0. P. Ottcsen dómi, gcngnuni við Snæfellsnessýslu pölitírétt, frá 28. marz f. á.. í máli scm reis út af þvf, að *) Af þessu mi sjá hva& þab heflr upp á sig a& skipa hreppanefndunum a& sko&a og ransaka fé& í hverjutn mánu&i og gefa um þa& skýrslur, því þar me& er þa& skip- ab sem ekki er vinnanda verk, eins og teki& var fram á Al- þfngi. *) „Hir&ir“ segir, bls. 94, a& 18 b úendr í Alptaneshrepp sé fjáreigandi, en engi búandi sau&laus, eru þá ekki til nema einir átján búendr f ölum Alptaneshrepp þeir er hafa jörb e&a jaröarpart til ábú&ar?! (sbr. Johnsens Jar&atal, bls. 91—93). þaö er vonanda, a& bla&i& leitist vi& a& vera á- reiÖanlegra en þetta í skýrslum sinum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.