Þjóðólfur - 16.03.1858, Síða 2
af haldast uppi aS kaupa geldfé eí>r skurbarfé fyr
en ah hausti, og ætti þá öllnm ab vera heimilt aí>
kaupa þafe eins úr ósjúkum héruíium sem sjúkum.
Hif) þriöja skilyröiö ætti ab vera þetta: aö allir
þeir í kláiahéruimnum er keypti ærstofn í vor, væri
skyldir til ab láta hreppanefndina ransaka keypta
féí>, jafnsnart og þab kemr í sveitina, og greiia
henni ómakslaun fyrir; — ab h i ö a i> k e y p t a f é,
hvort sem heilbrigt sýnist eí>r eigi, sé ab öllu
álitiÖ og meöhöndlaf) sem annaib sjúkt
efjr grunaf) féí sjálfum klábahérubunum, vakt-
af> og varif) samgaungum, babafi í vor og læknab á
annan þann hátt er valdstjórnin skipar fyrir um
allt annab fé í þeim hérubum.
— Verðlagsskrárnar á íslandi, fyr-
ir ársbilif) frá mibjum maf 1858 til mifis
maí 18 5 9, eru nú settar fyrir Sufmramtib og
Skaptafellssýslurnar 2. marz þ. á.; en eru enn þá
ókomnar híngaf til subrlands fyrir Yestramtib og
Norfir og austramtib.
Abalatribin í verblagsskrám þessum eru sem
fylgir:
a, í Skaptafellssýslunöm: Hvert Hvcr
hundr. alin.
Ull, tólg, smjör, fiskr: rd. sk. sk.
Ull, hvít............................ 46 24 37
- mislit........................... 35 60 28Va
Smjör................................ 26 84 21V3
Tólg................................. 28 12 22Va
Harbr fiskr, vættin á 4 rd. 53 sk. . 27 30 21 %
Mebalverf):
í frífiu ............................24 15 19‘/4
- ullu, smjöri, tólg............... 34 21 27‘/a
- tóvöru............................15 „ 12
- fiski............................. 27 15 213/4
- lýsi.............................. 23 37 182/3
- skinnavöru........................ 16 66 13V3
Mebalverf) allra mebalverba: 2341®lSJ/3
b, í hinum öfrum sýslum og Rvík.
Ull, smjör, tólg, fiskr:
Ull, hvít 45 90 36%
mislit 36 84 29 %
Smjör . . 31 24 25
Tólg . 27 48 22
Harfr fiskr, vættin á 5 rd. 45 sk. . , 32 78 26%
Saltfiskr, vætin á 4 rd. 78 sk. . . . 28 84 23
Mef alverf:
í frífu . 25 64 20%
- ullu, srnjöri, tólg . 35 38 28%
*• tóvöru ' • • . 12 93 10%
f fiski . .
- lýsi . .
- skinnavöru
Hvert Hvor
hundr. alin.
rd. sk. sk.
28 28 22%
27 22 213/4
20 66 16Va
Mebalverb allra mebalverba 25 4 20
Samkvæmt þessum verflagskrám Suframtsins
verfr frá mifjum maí 1858 til mifs maí 1859,
hver spesía tekin í opinber gjöld, þau er leysa
má af hendi eptir verflagskrár mefalverfi, þannig:
í Skaptafellssýslunum, (spesían) ... 21 fiska
- hinum öfrum sýslum Suframtsins og í
Reykjavík ............................19%o —
efr á 19 fiska, og 2 skild. betr.
Hvert tuttugu álna (40 fiska) efr vættar
gjald á landsvísu, sem greifa má eptir mefalverfi
allra mefalverfa, einnig skattrinn og önnur
þínggjold vorif 1858, verfa goldin í peníngum
þannig: 20 álnir
eðr skatlrinn
í Skaptafellssýslunum..................... TrdT^Sð^
- hinurn öfrum sýslunt Suframtsins og
í Reykjavík ........ 4 — 16
(Afsent) Tilþjófólfs.
,.Nil de mortuis, nisi bene /'•
(eða: talaðu heldr gott, en hitt uin framliðna
menn!)
þessi heilræði kendu, — og þeim fylgdu lika heiðnir
spekingar í fornðld, — en, það er að sjá af 39. blaði
„þjóðólfs“ 9. ári bls. 160, að þessi góða rcgla heiðíngj-
anna sé farin að gánga úr gildi hjá kristnum blaðamönn-
um 19. aldarinnar. þegar eg las i þessu blaði um svip-
legt fráfall Benedikts sál. Jónssonar í Hjörtsey, gat mér
ekki annað en fundizt, að mislagðar væri þjóðólfi hendr,
með dóma sfna um menn; suma hefir hann að vísu kall-
að: „i öllu tilliti mestu ágætismenn", — og finn eg ekk-
ert að því, ef þeír hafa átt það skilið; en mörgum, og
eg held, ilestum, scm þcktu Benedikt sáluga, mun hafa
komið það undarlega fyrir, að við fráfalls hans skyldi hans
ekki vera að neinu góðu getið, og að engu nema því:
„að hann hafi verið drykkjumaðr, og að hann hafi fyrir
þessa seinustu lerð sína verið sidrukkinn í fieiri dagau.
— Kn, þó svo hefði verið, — sem hægrn mun vera að
segja en sanna, finst mér að þjóðölfr helði átt að minn-
ast þessa framliðna ástsæla manns mcð meiri sanngirni og
sannleiksást. Eg er ekki sérlega meðmæltr drykkjuskap,
— en samt vil eg láta drykkjumenn njóta sannmælis, —
og það vita allir, að sumir sem drekka töluvert, geta
verið mannkostamenn þess utan, og allir þeir, er þektu
Benedikt sál. rétt, verða að kannast við, að hann var í
mörgum greinum vnlmenni, — bæði duglegr, góðgjarn,
hjálparfús við alla, sem hann vissi að eitthvað gekk að,
óáleitinn og siðprúðr, — eða metr þjóðólfr þessa kosti
ekki að neinu, og þykir ekki vert að geta þeirra? — En,
mér þykir þjóðólfr vera hér helzt til bráðdæmr og ekki