Þjóðólfur - 16.03.1858, Síða 3
- 63 -
sanngjarn t dómi sfnum, er hann að eins hefir á lopt bresti
hins dána, — (en, allir liafa sina bresti fijóðólfr minn!) —
eg þegir um Uostina. þess utan fer hann og ónærgætn-
um orðurn um þenna sviplega atburð, livað samfylgdar-
mann Benedikts sál. snertir, og er það að vísu hægra um
að tala, en í að komast, að bjarga manni í þeim háska,
sem hér var. — (Niðrl. í næsta bl.)
Bréf til ÞjóSólfs. (Frá Dr. J. Hjaltalín). (Nibrl.).
Eg hefl opt hugsaí) um þetta mál, og nákvæmlega reynt til a7)
komast aí) sannleiknnm í þessu efni, en því meir sem eg yflrvega
þaí>, þvíljósara verhr þah fyrir mér, aþ menn á vorum dög-
nm meiga eiga von á sýki þessari þar sem minst varir,
og ah hón voflr yflr fjárkyni voru eius og ahrar undangáng-
andi fjárveikjur vorar hafa gjört. þaþ heflr opt orþií) a% á-
steytíngarsteiui vií) sjúkdómana, aí) menn hafa leitaí) lángt
yflr skamt, og verið ærií) fljótir í ályktunum sínum um upp-
runa þeirra; þaí) er stór vorkun, þó almenníngr strandaþi á
slíku, því þaí) er eigi haus meþfæri, en þess vegna þurfa og
hinir mentuþu menn aí) vera mjög varkárir meþ aí> taka upp
almenníngs álit í slíku efni. Eg veit aþ þér eruh landi og
lýt) einkar velviljahr, og viliís af öllum kröptum róa aþ því
af) mál þetta fái sem bezta eudalykt, en einmitt þess vegna
ættií) þér af öllum kröptum at) styþja ah lækníngunum, og
fleyja þessum gamla „þór“, nií)rskurt)ÍRum, öldúngis úr
stafni. Met) þessu mótimunut) þér geta gjört mikit) gagn og
upp bætt mikit) af því er nú er og heflr veriþ uiþr brotií),
en þat) er einmitt hin fyrsta uppástúnga mín í þessu máli,
ai> sýki þessari, hvar sem hún sýnir sig, verþi
mætt met) hinum réttu vopnum, sumsémeiíölunum, og
þeim beitt unz hún er sigruíi.
Aí) endíngu veríi eg ab geta þess, ai> eg get eigi hlýtt
ráilum yiar í því, ai) skilja mig vii félaga þann erþérsegií)
eg hafl í taglinu, en vil þvert á móti ráÍIeggja yÍr, ai hnýta
yÍr sjálfum aptan í okkr báÍa, svo au niÍrskurÍarstóÍiÍ hreki
yir eigi út í fen og foræbi. Eg veit, eins og áÍr sagt, a<j þér
haflÍ hinn bezta vilja í þessn máli, og hafli án efa átt mik-
inn eia jafuvel mestan þátt í því, ai hinn algjörÍi niirskurir
eigi var afráiinn á alþínginu í sumar, og þarf almenníngr nú
eigi aí) sjá eptir því, eba y?)r aþ þykja þaí) of gjört. Á lík-
an hátt mun yíir, elns og nú er komií), aldrei þurfa aí) y?)r-
ast þess, ai) þér, eins og eg og félagi minn gjörir, fram fylg-
i?) lækníngunum af ýtrustu kröptum.
Keykjavík 9. febr. 1858.
J. Hjaltalín.
F r é 11 i r.
— Styrjöldin út af uppreistinni í löndum Breta á Austr-
indlandi (sjá þ. árs „þjóðólf“ bls. 5—7), virðist nú ætla
að fá sigrsæl afdrif fýrir Breta, og bráðum að vera alveg
lokið. Delhi-horg tóku þeir uin síðir herskildi af upp-
reistarmönnum, eptír mikið mannfall af hvorumtveggju;
síðar gjörðu uppreistarmenn allt er þeir máttu, til þess að
ná varnarvirkjunum í Luknow-borg úr höndum Breta, því
uppreistarmenn höfðu sjálfa borginaísínu valdi, en Bretar
fáliðaðir til varnar i virkjunnm, og skorti þá bæði púðr
og vistir; en þegar varnarmenn voru orðnir sein nauðug-
legast staddir, og við sjálft lá, að þeir yrði að gefast upp
við fjendr sína og gánga á höndr þeim, þá kom Have-
lok hershöfðíngi með allan flokk sinn til liðs við varnar-
mennina, að uppreistarmönnum óvörum, tvistraði þeim
víðsvegar, en fjöldi þeiara féll þar, náði liann siðan I.uk-
now algjörlega undir Breta. Delhi og Luknow voru þær
borgir, er uppreistarinenn höfðu sér einkum til athvarfs,
þángað söfnnðust þeir hópum saman úr ýmsuiii áttum,
þar lögðu þeir ráð sin öll og þaðan æddu þeir í flokkum
víðsvegar, ræntu, drápu og brendu allt er þeir gátu yfir
komizt og Bretum licyrði til; en nú, þegar Bretar voru
búnir að vinna þessi greni uppreistarmanna og ná þess-
um borgum algjörlega á sitt vald, þá varð óaldalýðr þessi,
að því er ekki féll fyrir Bretum, að sundrast og tvístrast
víðsvegar, en margir þeirra, einkum Sapoyar, beiddust
griða og gengu aptr á vald Bretum; og var því þar með
lokið uppreistinni í ólluni meginhluta Austrinillands. En
þar austr af, fjær hafi, er mikið ríki, er nefnist Oude,
var það enn ekki friðað þeger síðast spurðist, og stuklcu
margir upphlaupsmanna þángað undan Bretum. En talið
ei víst, að elski muni Oude standast lengi fyrir Bretum,
úr þvi þeir nú geta herjað á það ríki mcð allan herafla
sinn og þurfa eigi að skipta honum víðsvegar til sóknar
og varnar eins og var í fyrra; þykir það og auðsætt, að
ríki og vald þeirra á Austrindlandi standi nú hér eptir
miklu fastari fótum heldr en var, áðr uppreist þessi hófst.
— Styrjöld Breta við Kínverja eða Sínverja hélzt enn;
voru Bretar, þegar síðast spurðist, húnir að umkríngja
Cantonborg á alla vegu bæði mcð herskipum og landher,
og ætluðu að taka horgina herskildi, ef Sínvarja-Soldán
vildi ekki gnnga að friðarkostum þcim er Bretar liölðu f
boði; Frakkar veita Bretnm gegn Sínverjum, bæfti með
herskipum og landher.
Mannalát og slysfarir. — 15. júní f. á. dó
mcrkisbóndinn Jón Sveinsson á Saubanesi í
Húnavatnssýslu, fyr hreppstjóri í Torfalækjarhrepp,
tæpra 53 ára ab aldri; síhar kemr hér í blabinu
ahsent ágrip af æíi hans. — 28. okt. f. á. andah-
ist húsfrú Kristín Jónsdóttir, ektakvinna Jóns
stúdents FriSrikssonar Thorarensens í Ví&idalstúngu,
rúmlega sjötug, fædd ab Gilshakka 16. júní 1787;
var fahir hennar séra Jón Jónsson, Jónssonar, Eyj-
ólfssonar, og voru þeir 3 lángfebgar hver fram af
öbrum prestar til Gilsbakka, og var sá ættleggr kom-
inn af hinni nafnkunnu Einarsnesætt; hún giptist
ektamanni sínum 24. júní 1823, og varÖ meb
honum 4 harna aubiÖ, lifa 2 þeirra: Páll stúdent
Vídalín í Víbidalstúngu og húsfrú Ragnheibr á Breiba-
bólstab í Vestrhópi, ektakvinna séra Jóns Sigurbs-
sonar; húsfrú Kristín var allra rómi mesta merkis-
kona, er allir sem hana þekktu untu hugástum.
(Frsmli. sfðar).
Auglýsíngar.
— þar sem eg, mót von minni næstliðið ár, þegar mér
buðust kunnugar jarðir til ábúðar, en vildi ekki að
raunalausu yfirgefa prestskap minn og get nú ekki að
þeim komizt, og er svo á vegi staddr, að eg þá og þegar
er embættis- og undir eins liúss- og jarðnæðislaus fyrir
eptirkomandi ár, væri mér mjög kærkomið að fá að vita,
ef einhver, annaðhvort f guslukaskyni, eða af trygð til
einhverra minna, eða þokka til mín meðan eg var nokkurs
megnigr, eða þá í von um endrgjald sfðar, ef að hin háu