Þjóðólfur - 16.03.1858, Síða 4

Þjóðólfur - 16.03.1858, Síða 4
- 64 - stiptsyfirvöld einhvernttina í krapti vitnisburðar lierra stipt- próf. Arna Ilejgasonar um hæfilegleika mína til prestskap- ar o» raunar þeirrar sem söfnuðir þeir, sem eg hefi þjón- að, bera um embættisþjónustu mfna, kynni að veita mér viðunandi prcstakall, vildi eptirleiðis sér að bagalitlu skjóta yfir mig skjólshúsi ineð konu og börnum, yrði eg á flæðiskeri staddr, eða þá, sem bczt mætti fara, vísa mér á atvinnuveg mér og mfniim til f'ramfærslu. Sviðholti, 3. marz 1858. S. J. Norbfjörfe aðstoðarpresrt Garða og Bessast. — Lýsíng sú, er stendr í 10. árg. þjóðólfs, nr. 4—5, bls. 20, — rituð af þork. hreppst. Jónssyni að Ormstöðum i Grfmsnesi, — á hinni Ijósgráu hryssu, scm koin fyrir næstliðið sumar þar eystra að Vatnsnesi, kemr svo l'ullkomlega saman við mark og einkenní á mertryppi því, es mig vantaði næstliðið haust af fjalli (nema hvað trypp- ið á að vera þrevett, gerlisvænt), að eg tel það íullkom- lega víst, að eg eigi téða hryssu, þótt ólíklegt sé að hún hafi þángað getað flækzt; samt get eg þess til likinda, að í fyrra haust heimti eg þetta tryppi suðr i Borgarfirði. — það eru þvf vinsainleg tilmæli min, að þeir sem hafa hirt hryssu þessa híngað til, haldi hinu sama áfram þar til að eg get látið vitja hennar, sem eg áforma að verði um næstkomandi messur, og skal þá greiðast um leið kostn- aðrinn. En skyldi inót von einhver hafa i millilið komið fram sem eigandi að hryssunni, bið eg hlutaðeigendr að Játa mig fá það að vita á hinn fljótasta og vissasta hátt. Ilundadal neðri f Miðdölum innan Dalasýslu, þ. 10. febr. 1858. Einar Sveinsson. — Beizli mcð litlum koparstengum, tvöföldum ólar- taumum og höfuðleðri, staunguðum ineð gulum tvinna, og með einfaldri járnkeðju, tapaðist hér í Reykjavík á áliðnu sumri, og er beðið að halda þvi til skila að skrifstofu þjóðólfs. — Brúnskjótt hryssa, nál. 8—9 vetra, fremr lítil, alfext, smáhæl'ð, inark: sneitt framan hægra, hvarf mér á engjaslætti f. á., og bið eg henni haldið til skila aðLaug- arvatni í Arnessýslu. Filippus Knútsson. — Rauðskjóttr ó skil a h e s tr fullorðinn, mark: granngerð blaðstýfíng framan vinstra, er hirtr, og má réttr eigandi vitja hans að Kollafirði á Kjalarnesi, mót borgun lyrir hirðíngu og þessa auglýsíngu. E. Jakobsson. — Dökkgrátt hesttryppi vetrgamalt, mark: tvístig- að framan liægra, kom ei af fjalli i sumar; bið eg efhitt- ast kann, að halda því til skila til mfn mót sanngjarnri borgun, að Grfmsstöðum í Reykholtsdal. Steingrímr Grímsson. Ávarp til landsmanna frá kaupmönnum hér syfera, um rækilega vöruvöndun, barst of seint (ekki fyr en í gærdag) til þess afe fá rúm í þessu blafei; — skal koma næst; — þar er mefeal annars tekife fram, hve árífeandi sé fyrir landsmenn, afe þeir afhöffei fiskinn jafnófeum og hann er innbyrtr, til þess afe fiskrinn verfei útlitsgófer, útgengilegr og haldist í gófeu verfei, — Sjaldgæfr náttúru vifeburfer; (afesent frá prófasti hr. 0. Sívertsen í Flatey). þann 3. des.mán. 1857 f hállbirtu um morgunin, sást svart ský yfir fjallsgnýpunni er skagar lengst ( sjó fram fyrir sunnan Patreksfjörð; heyrðist þá líka hastarlegr hvinr í fjallshyrnunni fyrirofan og utan bæinn að Kolls vík, og í sama vetfángi skall bilr á bænum sem braut hann þegar niðr, og þrúgaði bnðstofunni svó niðr og braut, að af við- uin í henni fanst ei eptir nokkur spíta einni alin lengri. Ein gipt kona og eitt barn dóu strax undir rústunum, en 3 al' heiinilsfólkinu, sem náðust brátt á eptir, sköðuðust og og láu síðan veikir. Eitt barn náðist á 4. annað á 6. dægri scinna, bæði lil’andi ogósködduð, nema aunað kalið á hendinni. Allt innanbæjar, áhöld, verkfæri, kistur, mat- væli, rúmföt, bækr, skemdust ogónýttust með öllu. Hálft hey, sem stóð við bæinn þverkubbaðist sundr sem hníf- sltorið væri, og í rústnnum var allt í samblandaðri hrúgu, snjórinn, heyið, viðarbrotin, moldirnar og grjótið. Fjósið, hlaða og öll önnur útihús stoðu ósködduð. þenna dag tjáist að í Kollsvík hafi verið allgott veðr bæði fyrir og eptir; en hér í Flatey var austan stórviðri og kafald. Prestaköll. Veitt: 12. þ. mán. Skorrastafer í Sufermúlasýslu, séra Hinrik Hinrikssyniá Bergstöfeum, nál. 18—19 ára prestr. Auk hans sóktu þessir: séra Daníel Jónsson á Kvíjabekk, 23 ára pr.; séra Hjörl. Guttorms- son á Skinnastöfeum, nál. 19 ára pr.; séra Bjarni Sveinsson á þíngmúla, séra Páll Jónsson til Hvamms og Ketu, og séra Guttormr Guttorms- sonáStöfe, allir nál. 11 ára pr.; séra Jón Björns- son frá Búrfellí; séra Snorri Norfefjörfe í Svife- holti, og prestaskólakandidatarnir Baldvin Jóns- son og Jón Benediktsson. Oveitt: Bergstafeir (Bergstafea og Bólstafear- hlífearsóknir) í Hdnavatnssýslu; aít* fornu mati 26 rd. 23 sk.; 1838: 127 rd.; 1854: 239 rd. 23 sk.; slegife upp 13. þ. mán. — Miklabæ var slegife npp 3. þ. mán. — Af því bænarskrá, úr nyrzta hluta Þíng- eyjarsýslu er komin til biskupsdæmisins, dagsett nálægt mánufei sífear en sífeustu bréf úr Múla- sýslum, þá má einnig álíta afe laus sé orfeinn: Valþjófstafer í Norfermúlasýslu, afe fornu mati 43 rdl. 20 sk.; 1838: 267 rdl.; 1854: 458 rd. 6 sk.; (þar af er hin afbragfesgófea bújörfe, prestssetrife sjálft, mefe öllum ítökum — sjá John- sens jarfeatal bls. 366 — afe eins metife til 70 rd. árlega); óslegife upp. — Næsta bl. lsemr út langard. 27. þ. mán. Útgef. og ábyrgfearmafer: Jón Guðmnndsson. Prentafer í prentsmifeju íslands, hjá E. þórfearsyni.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.