Þjóðólfur - 17.04.1858, Page 1

Þjóðólfur - 17.04.1858, Page 1
Skrifstofa „þjóðólfs" cr i Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR. 1858. Auglýsíngar og lýsfngar um cinslakleg málefni, eru teknar i blaðið fyrir 4sk. á liverja smá- letrslinu; kanpendr blaðsins fá helmíngs afslátt. Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. Tmörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sðltilaun 8. hver. ÍO. ár. 17. apríl. 19. — Bref stiptamtmanns til sýslumanna í Árnes- og Borgarfjarðarsýslum, dat. 26. marz 1858. í tilefni af því, aí) ýmsir í Arnessýslu, sem hafa fellt sanfefé sitt söknm fjárkláSans, þegar skulu hafa keypt saubkindr aptr, og abrir hafa slíkt í hyggju á næsta sumri, hefir dýralæknir Hansteen í bréfi 13. þ. m. tjáb mér, ab hann, í þeirri von ab alment bab fram fari í vor, álíti, ab þau kinda- kaup og flutníngr, sem fram itefir farib á undan böbuninni, ekki mundi þurfa ab verba lækníngu fjárklában3 til fyrirstöbu; þar á móti hefir hann meint, ab tilílutníngr saubfjár úr framandi sýslum á böbunartímanum og eptir hann, geti orbib hættu- legr til ab vibhalda og útbreiba aptr sjúkdómsefnib mebal hins læknaba saubfjár. Eg hefi í gær skrifab dýralæknunum Hansteen og Jensen um, ab takast umferb á hendr til ab sjá um, ab allt verbi undirbúib til böbunar, þegar meb- ölin þar til koma meb dampskipinu í næsta mán- ubi, og ab til halda mönnum tafarlaust ab vitja mebalanna þegar þau koma, svo böbunin geti fram farib undir eins og þeir eptir kríngumstæbunum finna þab tiltækilegt, sömuleibis ab takast nýja um- ferb á hendr eptir böbunina, til ab sjá eptir, hvort henni hefir verib dyggilega fram fylgt, og rábstafa nýrri böbuu, þar skortr mætti finnast í þessu til- liti. Eg skal þess vegna bibja herra (tit.), ab rába innbyggendum í ybar lögsagnarumdæmi frá öllum fjárkaupum og fjárflutníngum frá öbrum hérubum héban í frá, en einkanlega strengilega fyrirbjóba slíkt, þegar böbunin í vor byrjar, og upp á leggja hreppanefndunum ab hafa vakandi auga á, ab því forbobi verbi hlýtt, undir þær sektir, sem til teknar eru í hinni prentubu auglýsíngu stiptamts- ins af 27. ágúst f. á. § 10; en seinna mun þab verba héban ákvebib, hve nær fjárkaup og flutn- íngar megi leyfast, þegar vissa er fengin fyrir því, hvernig sýkinni hagar hér í hinum öbrum sýslum, sem nú annabhvort álítast fríar eba lítib meng- abar. Tekjur og- út^jöld er íslandi við . koma ríkisgjaldaárib frá 1. apr. 1858 til 31. marz 1859 (eptir ríkis- gjaldalögunum 29. des' 1857 4. gr., og 9. gr., stafl. C, og þeim fylgiskjölum er þau lög eriiy^ bygb á). I. Tekjur. rdl. sk. A. Almennar tekjur. 1. Hundrabsgjöld (4% og V2°/o) af erfba- fé og andvirbi seldra fasteigna . . 750 „ 2. Gjöld fyrir leyfisbréf og embættis- veitíngabréf...................... 560 „ 3. Nafnbótaskattr................... 500 „ B. Sérstaklegar tekjjjr. 1. Eptirgjöld eptir sýslurnar . . . . 2610 „ 2. Lögþíngisskrifaralaunin (afsýslunum) 32 6 3. Manntalsbókargjöld sem seld eru sýslu- mönnunum í umbob (þ. a. í Gullbríngu- Vestmanneyjasýslum og Reykjavík) . • • 660 „ 4. Kóngstíundirnar.................. . 3230 „ 5. Lögmannstollrinn................. 350 „ 6. Tekjur af verzluninni (einkum fyrir leibarbröfin).....................10150 „ 7. Tekjur af þjóbeignum............. 8230 „ 8. Leigugjald (eptirgjald eptir Lnndey?) . 71 „ 8. Eptirgjald eptir Bessastabi . . . 100 „ 10. Óvissar tekjur....................1160 „ C. Endrgjald upp í ógreidd kaup- verb fyrirseldar þjóbeignir, og vexttr af óloknu andvirbi þeirra . . . 800 „ D. Endrgjald upp í lánsfé og fyrirfram út lagt................. 3270 „ Tekjur, samtals == 32473 6 H. Útgjöld. A. Útgjöld er vib koma dómsmála- stjórninni. 1. Laun embættismanna (veraidiegrar stðttar) og til skrifstofu- halds.................19,715r. „sk. 2. Önnur útgjöld . . . 2,962-64- 22 67? fi4 B. Útgjöld er vib koma kirkna- og kennidómsmálastjóminni. - 7:$ Flyt 22,677 64

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.