Þjóðólfur - 17.04.1858, Side 2
- 74 -
rdl. sk.
Flutt 22,677' 64
1. Útgjöld til andlegrar stéttar
manna.................... 3428r. 72sk.
2. Til lærbu skólanna:
a, embættislaun . 845Or.
b, önnurútgjöld . 6070-.. .,.on
---------I40"U- ” ' 17,948 72
C. Til ófyrirsjáanlegra útgjalda . . 4000 „
Útgjöld, samtals = 44,626 40
þegar frá þessuni útgjöldum eru dregn-
ar tekjurnar hér a& framan .... 32,473 6
þá virbist bresta á ab tekjur landsins jafn-
ist vib útgjöldin, um..............12,153 34
Vi& tekjuli&inn C. og D. er hi& sama athug-
andi, sem teki& var fram í fyrra (9. ár þjó&ólfs,
bls. 109 —110); endrgjald upp í ógreidd kaupver&
fyrir þjó&jar&ir, eru ekki vi&varandi tekjur, né
heldr vextirnir þar af, á meban slept er a& reikna
íslandi til gó&a vextina af andvir&i allra þjó&jar&a
er seldar hafa verib hér á landi a& undanförnu, og
allt andvir&i þeirra þó runni& í konúngssjób; vexti
af þessu fé, nál. 6000rd. árlega, ætti allt
eins a& telja Islandi til gó&a, og eigum vér eins
rétta heimtíngu á því, eins og a& me&al tekjanna sé
talin afgjöldin af hinum óseldu þjó&eignum; — þessi
tekjustofn (stafl. C.) er núhér talinn 1200 rd. minni
en í fyrra var. IIi& sama er ab segja um endr-
gjald upp í lánsfé, er einkum mun lúta a& endr-
gjaldi alþíngiskostna&arins, a& þetta eru engar bein-
línis tekjur, heldr skuldalúkníng upp í lánsfé, er
a& vísu ver&r a& geta svona me&al tekjanna, eins
og a& sínu leyti, me&al útgjaldanna, þa& ári& sem
fé er lé& úr landssjó&num e&a fyrirfram út lagt,
eins og t. d. þa& ári& sem Alþíng er. — Hinar
tekjurnar, stafl. A. og B., sem eru vi&varandi lands-
tekjur eptir nú gildandi lögum, hafa nú í rfr auk-
izt um 1,810rdl., er þa& mest á verzluninni e&a
lestagjaldib (750) og þar næst á tíundunum (310)
og afgjaldi þjó&eignanna (320), en þa& hvorttveggja
kemr mest af hækkun ver&lagsskránna og ekki gott
a& skilja, a& ekki skuli meiru nema yfir allt land
tekjunum til rífkunar. (Ni&rl. í næsta bl.)
t
13. d. f. m. anda&ist a& Sta&arfelli á Fells-
strönd húsfrú Jarðþrúðr Jónsdóttir,
ekkja eptir stúd. theól. Boga sál. Benedictsen, á 82.
aldrsári, eptir 5 vikna legu. Hún var fædd 8. maí
1776, og voru foreldrar hennar Jón prestr Sigur&s-
son ab Holti í Önundarfir&i og kona hans Solveig
Olafsdóttir (systir karamersekretera Olaví Olavii).
1795 giptist hún Boga sál. og var& lObarna mób-
ir, hvar af 2 hræ&r og 3 systr enn lifa. þa& er
ekki oflof um þá framli&nu, þó vér segjuin, a& hún
muni hafa verib einhver hin mesta merkiskona hér
á landi. Hennar ágætu gáfur, framúrskarandi rausn
og rrf&deild, göfuglyndi og fölskvalaus gu&rækni,
hreinskilni og hjartagæzka gjöra minníngu hennar
ógleymanlega hjá öllum þeim, sem hana þektu.
15 + 9.
— Til ábyrg&armanns þjó&ólfs.
Hei&ra&i ritstjóri!
Af grein yðar i 10. árg. „j>jóðólfs“, bls. 59, er það
auðráðið, að yðr liggr i miklu rúmi, að opinbert verði
nafn bónda þess i Árnessýslu, er ritað heflr bréf það tif
bónda í norðrlandi, sem prentað er í „Norðra“ (5. ár,
29—30, bls. 118), þar sem þér skorið á „JXorðra“ að aug-
lýsa sem fyrst nafn bréfskril'arans, ef blaðið sjállt vili
ekki liggja undir þcim „helberu ósanninduiu“ scm þér
þykizt finna i brélinu. Af orðuin og anda grcinarinnar
að ráða, virðist seni yðr liafi, í þann svipinn, verið nokk-
uð gramt i geði við höfund bréfsins. Eg vil nú veita yðr
þá án<egju — og undir eins haegðarauka, svo þér ckki
þurfið að sækja inansnnafnið norðr á Akreyri,— að gánga
óþvíngaðr í greipar yðr, og viðrkenna, að eg hefi ritað
áminst bréf, snemmn í októbenn. á seinastliðnu hausti,
en undir eins vil eg færa ástæður fyrir þeiin orðum i bréliuu,
— sem þér nefnið „helbera lýgi“,— að faktor Thorgrímscn
liafi þá verið hætlr við lækníngnr og búinn að eyðileggja
allt sitt fé. þegar eg skrifaði brélið, vissa eg ekki betr
en þetta væri svo, það var þá altalað hér um uppsveit-
irnar, og enn í dag get eg ekki kannazt við, að það væri
ráugliermt. Á næstliðnu sumri talaði hann þeim orðum
við mig, að cf fé sitt yrði ekki allæknað í liaust, þá muiidi
liann ekki lengr l’ást við lækníngar; þcgnr hann í hanst
var að selja kláðafé sitt, mælti hanu þeim orðum við á-
reiðanlcgan manii, að liann væri orðinn þreyttr á lækn-
ingum, búinn að kosta iiiiklu til þcirra, og gæti nú ekki
verið að þvf lengr; við ýmsa menn hefir hann sagt, —
það get eg sannað, — að hann hafi f haust verið búinn
að gefa frá sér að setja nokkra kind á vetr, þar til hann
vissi það, að llansteen dýralæknir ætti að vera á Eyrar-
bakka vetrarlángt, en við það tilfelli hefir lionum snáizt
hugr, aukizt aptr ásmegin mcð lækningar, og því við
haft þær síðan, á þeim rúmuin 30 kindum sem hann byrj-
aði með, eptir að dýrnlæknirinn kom til hans; þær kindr
hefir hann allar keypt, öndverðlcga í vetr, eptir því sem
stendr í „Hirði“ bls. 128, („úr bréfi að austan“), sem að
líkindum er satt, þvi ekki er sú grein eptir mér,
og eptir því, hefir ekkerl lifað af hans eigin fé, þegar
hann fór aptr að stunda lækníngar. Eg get þvi ekki
kannazt við, að eg hafi skrifað „helbera Iýgi“ um lækn-
ingar og fjárfórgun herra Thorgrimscns, eptir því sem á
stóð haust.
Um hvað annað en þetta, sem yðr virðist vítavert, í
ofannefndu bréfi, vil eg láta yðr og hvern einn ráða sinni
meiningu, enda þó þér snúið svo út úr orðum mínum, að
úr því verði synd móti öðru boðorðinu, en sízt átti eg
von á áfellisdómi frá yðr, fyrir það, þó eg hali þá von