Þjóðólfur


Þjóðólfur - 17.04.1858, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 17.04.1858, Qupperneq 3
- 75 - til drottins, að hann veiti mönnum hjálp, í þessari yfir- geysandi landplágn; eg skal samt ckki áfella yðr, þó þér má skc hafið einhverja aðra von, heldr einúngis óska, að ekki rætist þá á yðr, það sem stendr f gamla sálminum: „hver aðra von“, o. s. frv. þessar línur óska eg að þér takið f blaðið „þjóðólf“, því það á bezt við, að sérhver fái að verja sig á sama stað og hanu er á sóktr. Syðralángholti, 3. aprfl 1858. Magnns Andresson. Dómr yfirdómsins í sökinni: réttvísin, gegn Ólafi Gíslasyni úr Arnes- sýslu. (Kveðinn upp 15. marz 1858. — Agrip). í sök þessari er Ólafr bóndi Gíslason á Breiðumýrar- holti f Flóa, eiginkvæntr maðr og aldrei fyrri saklallinn fyrir nokknrt lagabrot, orðinn sannr að sök um það, að hann hafi riðið heim að Leiðólfsstöðuin 7. ág. f. ár, og hitt þará hlaðinu, eina heima, dóttur bóndans Bessa Guð- mundssonar, Guðrifti að nafni, 20 ára nð aldri, „fáráðlíng og ófermda“, hafi þá þegar „falað hana til samrieftis og flett upp uin hana fötunum, en er liún eigi vildi verða við vilja hans og fór að hljóða“, — „lokkaði hana með sér inn f bæinn og lokaði aptr eptir þeim og inn f baðstofu, lagði hana þar upp í rúm“, og haffti þar fram með henni vilja sinn. Fyrir þetta var sök höfðuð gegn Ólafi í rétt- vísinnar nafni.fyrir meinta nauðgun og hórdóm drýgðan í fyrsta sinn, og var hann fyrir það i héraði, 20. okt. f. á., dæmdr af sýslumanni og meðdómsmönnum f '27 vandar- hagga hegnfngu, til að vera háðr sérlegri gæzlu lögrcglu- stjórnarinnar um 8 mánuði, í 8 rdl. sekt. til sakagjnlda- sjóðarins á lslandi, og f 10 rdl. skaðabætr til Bessa bónda, og til þess að greiða allan málskostnað; og skaut hinn sakfeldi héraðsdómi þessum fyrir yhrdóminn. Yfirdómrinn áleit (— þó var einn dómcndanna á öðru tnáli, —), réttargjörðirnar bera með sér, að stúlkan hefði „ekki hljóðað, þegar liinn dómfeldi lagði liana upp í rúm- ift, og að ekki væri að sjá, að hún þá hafi veitt neina mótstöðu", og þess vegna virtist yfirdótninum „ekki næg ástæða til að álita, að nein slik aðfcrð hafi verið við höfð af ákærða, er gefi heimild til að heimfæra brotið undir L. 6—13—16, 18, eða álíta að hann hafi gjört sig sekan f nauðgun“, og því yrði liinn ákærða „að dæma sýknan fyrir þessari grein ákærunnar, og eins fyrir útlátum þeim er hann cr dæmdr f, til föður hennar fyrir vinnutjónið, er hann eigi var svo valdr að, þar sem hann eigi getr álitizt að hala nauðgað stúlkunni, að honum gefl borið að cndrgjalda það“. þar á móti áleit yfirdómrinn hinn á- kærða sekan f hórdómsbroti, og staðfesti héraðsdóminn að þvi leyti, —og dæindi, af öllum hér fram tölduin ástæð- um, rétt að vera: „Hinn ákærfti Ólafr Gfslason á að lúka 8 rdl. sckt til löggæzlusjóðsins á Islandi; eins licr honum að greiða allan þann kostnað, er löglega leiðir af máli þessu, og þar á ineðal 4 rdl. til sóknara við landsyfirréttinn, lögfræðíngs Jóns Gnðmundssonar, og aðra 4 rdl. til svaramanns síns þar, organista Pétrs Guðjónssonar i málaflutníngslaun“. „Ídæmda sekt ber að lúka innan 8 vikna frá dóms þessa löglegri birtfngu, og dóminum aft öðru leyti að full- nægja undir aðför að lögum“. — Mótkast „ÞjóSólfs" í Ölfusinu. — það var ekki smávegis hnekkir sein „þjóðólfr“ beið við það í Árnessýslu, aft 3 skilagóðir útsölumenn hans sögðu sig frá þeiin starfa með lokumbins 9. árg.; það voru Árni danne- brogsin. á Ármóti, er seldi 16 blöðin, Jón hreppst. Ilal- dórsson á Búrfelli er seldi 11, og Magnús hreppst. Sæ- mundsson f Auðsholti erseldi likall; með nokkurri kaup- enda fækkun, fékk blaðið samt nýja útsöluincnn í Gríms- nesi og Hraungerðishrepp; þetta gekk allt þýngra i Ölf- usinu aft austanverðu; prestrinn færðist undan, en Iofaði að reyna aft útvega annan mann, en gekk ekki við þá er líklegastir þóktu, hvorki honum né útgcfanda blaðsins; þó talaðist svo til, þegar prestr var hér á ferðinni sfðast í fyrra haust, að honum mætti senda núna fyrst þessi 11 ezempl., hann hét því samt ekki beinlínis að takast út- söluna á hendr, en afsagði heldr ekki að sér mætti scnda. Voru því send 11 expl., jafnótt og blaðið kom út, fram til fébrúarloka þ. á., eðr samtals 14 núiner, engi alboð skrifleg eða munnleg komu frá presti i alla þessa fi m m mánuði, og engi blöð aptr send, og vita þó alliraðckki eru sjaldnar ferðir milli Ölfussins og Reykjavikr en einu sinni í viku. En öndverðlega f f. mán. kom ferðamaðr hér á skrifstofu blaðsins mcð fullar lúkurnar af þjóðólfum, óumbúnum og sundrlausum, og afhendir útgcfand- anum með þeirri kveðju frá prestinum, „að þetta gángi lionum cigi út“; þegar farið var að taka f sundr benduna og skoða, þá voru það blöðin af 10. ári þjóðólfs, nr. 1. —14., tvö og þrjú af suinum númerunuin, sj ö af sum- um, og svo þar f milli, en öll númcrin svo bögluð, livoluð og mörg þeirra svo útskitin, að vart vcrða lesin, og að engi vill ciga upp á skenk; bæði fyrir þessa sök, og af þvf að nfu vantaði upp á tölu sumra númeranna, en fjögur fæst, þá má telja öll ellcfu cxempl. þannig eyðilögð. það má geta nærri, að sfðan útgefandinn varð fyrir þessuin sómasamlegu skilum, þá hefir hann ekki sent prestinuin né öðrum þar umhvcrfis þau númerin er siðan hafa komið út; cn skyldi svo vera, að einliverir f Arnar- bælis- eða Reykjasóknum vildi kaupa blaðið, cða t. d. einhverir þcirra hafa í höndum þau 4 expl., cr engi snelill hefir af sézt, og vilja fá frainhaldið, þá verða þeir að láta útg. vita, hvort þeir vilja láta senda það framvcgis, sign. Eiríki Ölafssyni á Litlalandi, sem hefir útsölu blaðs- ins f Hjalla-sókn, eða þá herra Guðm. Thorgrímscn á Eyrarbakka, eðr í þriðja lagi útvega áreiðanlegan og skil- vfsan útsölumann þar i uppsóknunum, cn þá fylgir þar með, að þeir verða að útvcga að minsta kosti sex kaup- endr, þvf ekki þykir tilvinnandi, að slá utanum færri blöð hér til næstu sveitanna. En taki engi framhald þeirra 4 expl. sem vanta, þykist útg. eiga aðgáng að Arnar- bælisprestinum um annaðhvort öll ellefu exempl. ó- skemd, eða um fulla borgun fyrir þau, og eins fyrir þau expl., sem engir kaupendr fást að. — Auglýsíngar. — Eptir skýrslu, sem komin er til amtsins frá sýslumanninum í Snæfellsnessýslu, liefir. í fjarska- legu volri af titsuíri þann 27. nóv. f. á., skolaí) upp nokkrum smærri og stærri brotuin á Lóns- og Malarrifs reka undir Snæfellsjökli, af skipi því, sem þá ai> lfkindum hefir farizt og molazt á skerjunum

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.