Þjóðólfur - 17.04.1858, Page 4
- 70 -
fyrir framan þessa reka, sömuleiíiis nokkru af farmi
skipsins, ulln og tólki. A einu fjalarbróti, sem
rekib hefir af skipinu, stóbu bókstafirnir S Ö L Ö V
og á nokkrum fatagörmum, sem einnig hafa rekib,
liafa sézt bókstafirnir P. B., I. A. I., S. B. og P. S.;
þab er þess vegna alment álitib, afe skip þab, sem
hér hefir farizt, hljóti aí> vera póstskipib „Sölöven“
er daginn ábr lagbi út frá Keykjavík.
Eigendr hins strandaba skips og farms inn
kallast því meö þessari auglýsíngu (er birt mun verba
á lögskipaban hátt í dönskum blööum), samkvæmt
opnu bréfi konúngs frá 21. apr. 1819, mei) 2 ára
fresti til ab mæta hjá undirskrifubum amtmanni í
íslands Vestramti, meb lögmætar sannanir fyrir sín-
um eignarrétti.
Skrifstofu Vestraintsins, í Stykkishólmi, 12. marz 1858.
P. Melsteö.
Proclama.
Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá í dag,
sem birt mun veröa bæöi á Reykjavíkr bæjarþíngi,
og í hinum konúnglega íslenzka landsyfirrétti, kveb
eg hér mei> alla þá, sem skuldir þykjast eiga ab
heimta í dánarbúi kaupmanns Jóns Markús-
sonar hér úr bænum, til þess innan árs og dags,
sub pœna prœclusi et perpetui silentii, aí> lýsa
skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir mér, sem
hlutabeiganda skiptarábanda.
Skrifstofu bæjarfógetans f Reykjavík, hinn 5. marz 1858.
V. Finsen.
— Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá í dag,
sem birt mun verba bæbi á Reykjavíkr bæjarþíngi,
og í hinum konúnglega íslenzka landsyfirrétti, kveí>
eg hér meb alla þá, sem skuldir þykjast eiga aí)
heimta í dánarbúi víceconsúls kaupmanns Moritz
Wilhelm Bjerings hér úrbænum, til þess inn-
an árs og dags, sup pœna prœclusi et perpetui
silentii, aí> lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær
fyrir mér, sem hlutaÖeiganda skiptarábanda.
Skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavik, hinn 5. marz 1858.
V. Finsen.
— Út af auglýsíngu vorri i þessu blaði nr. 17, 27. f.
mán., um að engi inætti brúka heimildarlaust landsnytjar
Laugarness og Klepps, hvorki beitntekju þar fyrir landinu,
né annað,hefir nú kanpmaðr herra August Thomsen hér
í bænnm, sett augiýsíngu i þ. árs þjóðólfs bls. 72, og bann-
að beitutekju allt fyrir innan tielgjutánga, af þeirri ástæðu,
„að föðr hans sé seld (lax-)veiðin í Elliðaánnm frá Ar-
bæjarfossi og út fyrir Armynnið út f sjónum, milli Ár-
bæjarhöfða og Gelgjutánga með konúnglegu afsalsbréfi
11. des. 1853“.
Vér höfum nú hvorki leyft né hannað laxveiði fyrir
innan Gelgjutánga, en aðra veiði hefir téð afsalsbréf alls
eígi heimilað kaupandauum né hcldr neinar landsnytj-
ar þeirra jarða er umhverfis liggja, og er það til sann-
indainerkis hér um, að kaupandi laxveiðarinnar sem síðar
varð, liinn sami Thoinsen, vildi ekki liða svo mikið til
þess að stunduð yrði veiðin, meðan hún var kóngseign,
(en liann átti iandið umhverlis), að hnaus eða steinn
væri tekinn til þess í Iandi hans; — og það verðr óskilj-
anlcgt, að laxveiðin eigi meiri eða annan rétt til lands-
nytja f Kleppslandi heldr en hún átti þá f landi Bústaða
og Ártúns.
Vér höfum f höndum konúngl. afsalsbréf fyrir jörð-
unni Kleppi, 17. sept 1817, þfnglesið f yfirdómi 3. ág. 1818,
með því bréfi hefir konúngur Kleppinn selt með öllum
gögnum og gæðum, hlunnindum og réttindum sem þeirri
jörð fylgt hafi að fornu og fylgja beri að lögum; hvorki
beitutekjan fyrir landi jarðariunar né heldr ncinar aðrar
landsnyljar eru undanskildar í kaupunum, engi hefir og
nokkru sinni slðan farið fram á að eigna sér bcitutekju
fyrir Kleppslandi, hvorki þeir sem laxveiðina höl'ðu á lcigu
né aðrir, fyr en D. Thomsen fór til þess l'yrir fáum árum,
og það með leyfi Kleppscigandans er þá var, Lopts þor-
kelssonar, er mun bera, að D. Thomsen hafi heitið sér
nokkrum hluta af beitutollunuin.
Áf þvi vér eigum nú jörðina Klepp ineð saiua rétti
og konúngr seldi liana, með öllum gögnum og gæðum
hlunnindum og réttindum, að engu undanskildu, þá itrek-,
um vér hér með hið fyrra forboð vort og bann gegn þvf,
að nokkur maðr taki beitu fyrir Laugarnes- eða Klepps-
landi, hvar sem er, inn að Merkilæk, þvi það á engi maðr
með að leyfa eða banna neina vér, eigendr beggjajarð-
anna, hvorki herra Aug. Thomsen né aðrir.
Reykjavik, 15. apr. 1858.
Eigendr Laugarness og Klepps.
— Brúnn foli, þrevetr, óvanaðr; mark: biti framan
hægra, blaðstýft aptan vinstra, er nýlega fram kominn að
Ilrauntúni f þíngvallasveit, hvar réttr eigandi getr
vitjað hans til Ilaldórs Jónssonar.
— Skip kom fyrir skemstu frá Noregi, er sagði ísalög
f Eyrarsundi um 15. f. mán. Frakkneskt skip kom hér
15. þ. mán., og telr upp á að Danastjórn sé búin að
veita Frökkum leyfi til fiskverkunar bæði á Dýrafirði og
Grundarlirði.
Prestaköll.
Veitt: 15. þ. mán., GarðaráÁlptanesi, séra Helga
Hálfdánarsyni til Kjalarncsþínga, (engir aðrir sóktu);
s. d. Miklibær í Blönduhlfð, prófasti séra Jóni Halls-
syni áGoðdölum; (móti honum sókti séra Daniel á Kvfja-
beklr og ekki aðrir).
Oveitt: K j a 1 a r n esþ f n g (Brautarholts- og Saur-
bæjarsóknir), að fornu mati 32 rdl. 39sk.; 1838: 132 rdl.;
1854: 2(il rdl. 83 sk.; uppgjafarprestr er i brauðinu, séra Jón
Vestmann, 89 ára, og nýtr hann þriðjúngs allra vissra
tekja. — ti oð d a I i r (Goðdala- og Árbæjarsóknir) i Skaga-
firði, að fornu mati 35 rd. 32 sk.; 1838: 109 rd.; 1854: 190
rdl. 61 sk. Báðum slegið upp f gær.
Eptir „Norðra" 20. f. mán. er áreiðanlegt, að Val-
þjófstaðr er latis.
Útgef. og ábyrgfinrmaðr: Jón GuÓmundxson.
Prentair í prentsmiliju Islands, hjá E. þórbarsyni.