Þjóðólfur - 05.06.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 05.06.1858, Blaðsíða 3
nnina verða endirinn, }>ar vér þekkjnm þá suma liverja fyrir dugnaðarinenn og góða drengi, enda liafa og nokkr- ir þessara manna skarað fram úr ððrum, liæði að jarða- liótum og öðrum verulcgum frainkvæindum er eflt hafa búnaðarháttu vora. t>. A. Dómr yfirdómsins, í sökinni: réttvísin, gegn Narfa Brandssyni nr Ar- nessýslu. (Kveðinn upp 10. maí 1858. Afmörkun kindar látin sæta fjársckt,). „það er með eigin játníngu hins ákærða, NarfaBrands- sonar á Arnarfelli í þingvallasveit, og öðrum atvikum nægi- lega sannað, að hann sumarið 1856, skönunu eptir fráfær- ur, hali upp markað vetrgamlan að kominn sauð, er virtr heflr verið á 2 rdl. 48 sk. undir mark föðr sins, bóndans Brands Árnasonar samastaðar, og þar að auki hornmerkt hann með laukréttu marki föður síns, slept síðan sauðnum i féð hjá sér, en hann runnið bráðum úr því aptr; hver sauð þenna helir átt, heflr ekki til hlýtar orðiðsannað, en miklar líkur eru þó koninar fram fyrir því, að bóndinn Guðmundr Guðmundsson á Miðfelli muni hafa átt liann, og hann hcfir og tekið sauðinn til sín, sem sína eign. Fyrir þetta tiltæki var mál höfðað gegn liinuin ákæiða fyrir þjofnað, og hann með dómi, gengnum 10. oktober í haust, er var, dæmdr í 20 vandarhagga refsíngu, sem og til að greiða allan af málinu iöglega leiðandi kostnað, en dómi þessum hefir hann skotið til landsyfirréttarins. Á- kærði hefir stöðugt borið það fram, að hann liali markað sauðinn í blindni, og tekið fram, að faðir sinn hafi átt í fénu kind, sem var aðfengin og ekki var búið að marka undir mark hans, og að hann þannig liafi ætlað sig marka þessa kind, því markið hafi hann ekki athugað; að vísu eru á hinn bóginn komnarfram ýmsar mótsagnir og ósam- kvæmni í þessum hans framburði, en þegar athugast jafn- framt, að ákærði, eptir vitnisburði sóknarprestsins, er í ráðlagi sínu, eins og prcstrinn að orði kveðs, nokkuð reik- andi, fljótfær og óstöðugr, virðist það gánga nærri líkind- um, að það kunni satt að vera, að hér skipti að eins máli um misgrip, og að visu eru ekki komnar fram í málinu þær sannanir, sem nægi til að fclla liann, sem sannan að afmörkun sauðarins af ásetníngi, og í því skyni að draga hann föður sínum cða sér, frá réttum eiganda, en þar sem afmörkunin þó, eins og hún liggr fyrir, er tortryggileg, getr ákærði að eins notið frikenníngar fyrir sóknarans frek- ari ákærum, og ber undirréttardóniinum í þessu tilliti því að breyta, en að öðru leyti ber hann, livað inálskostnað snertir, að staðfesta. Svo ber ákærða einnig að greiða þann af áfrýjun málsins leidda kostnað, og þar á meðal laun til sóknara og svaramanns hér við réttinn, 4 rd. til liias fyr nefnda, en 3 rd. til hins síðar nefnda. þann lánga drátt, sein orðið hefir á málinu í héraði, hefir undirdómarinn réttlætt, og vitnast því, að meðferð þess þar hefir verið vítalaus, eins og málsflutníngrinn hér við réttinn hefir verið löglegr“. „því dæinist rátt að vcra“: „llinn ákærði Narfi Brandsson, á fyrir sóknarans frek- ari ákæium í máli þessu sýkn að vera. Að öðru leyti á undirréttarins dóinr óraskaðr að standa. I málaflutnings- laun hér við réttinn bera hinuin sctta sóknara, candidat llcrmanni Jónssyni 4 rdl. ogverjanda, examínatus juris Páli Melsteð 3 rd. ei lukist af hinmn ákærða. Dóminum að fullnægja undir aðförað Iögum“. „t>j óílól fr“. Eg Ieyfi mér ab biíija hina hei&rubu útsölu- menn og a&ra kaupendr blafesins, a& grei&a mér andvir&i þessa 10. árgángs, sem nú er svo lángt á lei& kominn, hi& allrabrá&asta sem þeim er framast unt. H e 1 m í n g andvir&isins má en sem fyrri grei&a me& innskriptí btí&um, ef þa& er gjört fyrir Iesta- lok, bæ&i á Eyrarbakka, í verzlun stórkaupmanns Knudtzons í Keflavík og Ilafnarfir&i, og í öllum verzlunum hér í Reykjavík; í hinum fjarlægari hér- u&um má ef vill grei&a allt andvir&i bla&sins me& árei&anlegum ávísunum til Kaupmannahafnar ef eg fæ þær ekki seinna en me& haustfer&um. Eg má vel vi&rkenna og þakka grei& og gó& skil frá ná- lega öllutn útsölumönnum blafesins fyrir umli&in ár; og eg treysti því, aÖ hinir miklu færri, er enn eiga óloki& andvir&i fyrir 8. og 9. ár bla&sins, láti mig ekki eiga þa& lengr í sjó. Þess ver& eg og a& bi&ja alla hina hei&ru&u útsölumenn, aö skýra mér frá því ekki seinna en meö haustfer&um, hvort kaupendr bla&sins fækka hjá þeim, þegarþessum (lO.)árgángi er lokiö, og hve margir gángi úr; mér er þetta yfriö árí&- anda til þess a& geta séö fram á, hvort mér ver&r fært aö halda áfram bla&inu e&r eigi; fækki kaup- endr svo, a& eigi sé 1000 eptir er kaupa, þá ver&r Þjó&ólfr a& leggjast til hvíldar fyrir mér; og er mér fullfengiö a& halda úti bla&inu me& svo fáum, þegar aldrei er borgaö fyr en allr árgángrinn er a& mestu út kominn, en sumt ekki fyr en einu e&a tveim missirum sí&ar, en útgefandinn ver&r á hinn bóginn, a& leggja fram fé, bæ&i til pappírs, prent- unar og útsendínga jafnótt óg a& ber, og sér og sínum til vi&rlffis; er þetta hvaö erfi&ast vi& úfc- gáfu bla&a hér á landi, a& andvir&iö kemr svona eptir dúk og disk. Gjöri landsmenn mér þa& fært, aö halda „þjó&ólfi" áfrani hiö 11. ár, þá ver&rþafe meö sama frágángi og sömu kjörum sem aö und- anförnu, hvert expl. á 7 mörk, því vart mun þurfa aÖ ráögjöra, aÖ kaupendr fjölgi svo, framyfir þaö sem nú er, a&‘ verö blaÖeins ver&i sett ni&r. Utgefandinn. — Me& póstskipinu komu blöö fram til 17. f. m. og eru ekki úr þeim aö hafa neinar verulegar ný- úngar. Voriö var hiö blí&asta og bezta f Danmörku og um alla Nor&rálfu, og kornakrarnir voru blómlegir. Ver&lagiö var eptir „Berl. tí&indum„, frá mi&j. apr.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.