Þjóðólfur - 19.06.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 19.06.1858, Blaðsíða 1
Yiðaukablað. (viS 10. ár þjó&ólfs N 28, 19.júní 1858). HTefndarnppástniignr til breytínga á Lögum Subramtsins húss og bústjórnarfélags. 1. gr. (í stab 1. gr. í fyrri lögnnum)- J»ab er mark og mib félags vors, ab efla framfar- ! ir og hagsæld bændastéttarinnar í Su&ramti íslands. Félagib skal því, meb rábum og dáb, meb ritgjörb- um, peníngastyrk og verblaunum, jafnan stybja ab því ab efla atvinnuvegi og bæta búnabarháttu bæbi til sjós og sveita, efla jarbyrkju og garbyrkju, kvik- fjárrækt, sjáfarútveg, veibi í ám og vötnum, góba hússtjórn og bússtjósn. 2. gr. (í stab 2. gr. í fyrri lögunum). Félagsmenn allir eru annabhvort reglulegir fé- lagar eba heiðrsfélagar. Til heibrsfélaga verba eigi abrir kosnir en þeir, sem meb sérstaklegum eba framúrskarandi framkvæmdum eba fyrirtækjum, frá- bærum eptirdæmum, ebr og ríkulegum fégjöfum efla öbrum fremr tilgáng félagsins. 3. gr. (í stab 3. gr. í fyrri lögunum). Félagar verba þeir einir, heibvirbir menn eba konur, er greiba félaginu annabhvort árstillag, ab minsta kosti 1 rd. árlega í 10 ár samfleytt, ebr og 5 rd. í þab eina skiptib er þeir gánga í félagib. § 4. (fyrri laganna 4. gr. fellr burt, en 5. gr. þannig breytt). Sérhver félagi hefir atkvæbisrétt á fundi, ef hann kemr á fund. þá mega og þeir félagar sem eigi sækja fund, fá öbrum, er fund sækir, atkvæbis- rétt sinn til mebferbar meb skriflegu umbobi; engi einn félagi má samt fleiri en 3 atkvæbi til mebferb- ar hafa, ab meb töldu atkvæbi sjálfs hans. þeir sem eigi sækja fund og engum seldu atkvæbi sitt, skulu vib þab una er á þeim fundi gjörbist. 5. gr. (fyrri lög, 6. gr.) Félagar þeir er bundizt hafa árlegu tillagi, skulu hafa lokib því annabhvort til fulltrúa félags- ins í þeirri sýslu, eba til féhirbis félagsins í Reykja- vík, fyrir 5. júlí ár hvert. 6. gr. (fyrri lög, 7 gr.). Hvern þann félaga, sem dregr vib sig, sam- - 1 fleytt 2 ár, ab greiba árstillag sitt, má eptir uppá- stúngu félagsstjórnarinnar úti loka úr félagiuu; eu heimilt skal hinum sama ab gánga aptr í félagib, ef hann ab eins greibir féhirbi þess þau tillög er fyr voru í skuld. 7 gr- (fyrri lög, 8. gr.) Embættismenn félagsins eru: Forseti, sltrifari, féhirðir, og 2 héraðsfulltrúar í hverri sýslu Subramtsins, og 2 í Reykjavíkr kaup- stab hib sama. 8. gr. (ný). (í stab fyrri laga 9. gr.). Æbsti embættismabr félagsins er heiðrsforseti þess, en amtmabrinn í Subramtinu er sjálfkjörinn til þess embættis, hver sem hann er. Hann hefir for- sæti á fundum, og atkæbisrétt sem abrir félagar, en þótt hann eigi hafi gjörzt reglulegr félagi eptir 3. gr. Ætlunarverk hans er þab, ab veita félag- inu traust og fulltíngi í málefnum þess er gánga héban af landi til stjórnarinnar. 9. gr. (fyrri lög 10. gr.). Hinir embættismenn félegsins skulu allir kosn- ir úr flokki félaganna á abalfundi, 5. júlí, og hafa þeir þab umbob á hendi um 2 ár; ab þeim libn- um má hina sömu aptr kjósa, hvort heldr er til hins sama embættis cr hann ábr hafbi, eba til ann- ars. Allir skulu þeir kauplaust þjóna; en ritfaung og önnur bein gjöld, er leibir af embættisstörfum í þarfir félagsins, má endrgjalda úr félagssjóbi. 10. gr. (fyrri lög 11. gr.). Forsetinn á ab stjórna öllum umræbum og athöfnum félagsins á fuudum, og vaka yfir ab þar fari allt fram meb reglu og sibsemi; hann skal annast um, ab félagslaganna sé gætt í hverju því er ab höndum ber, og á ab hafa eptirlit meb allri embættis stjórn félagsins og fjárgæzlu: hann ritar skipun til féhirbis um öll þau gjöld, er félagib ákvebr á fundum, og eins þau sem heimilub eru eptir 9. gr., hefir nákvæma gæzlu á því, ab fjár- sjóbi félagsins sé ab fullu borgib, og ab féhirbir haldi meb reglusemi dagbók yfir tekjur félagsins og gjöld; hann skal stjórna öllum bréfaskriptum félagsins, undirskrifar öll bréf þess og gengst fyrir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.