Þjóðólfur - 21.10.1858, Side 1
Auglýsfngar oglýsíngarum
einslakleg málefni, eru teknar f
blaðið fyrir 4sk. i liverja smá-
letrslinu; kaupendr blaðsins
fá helnifngs afslátt.
Sendr kaupendnm kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
lO. ár. 22. dktóber. 40.
Skrifstofa „þjóðólfs“ er í Aðal-
stræti nr. 6.
pJÓÐÓLFR.
1858.
— Póstgutuskipib Victor Emanuel, lagíii af staí),
heimleibis, úr Ilafnarfir&i, 17. þ. mán. unt nónbil.
Mefe því sigldu nú 10 ferbamenn, 3 útlendir kaup-
menn, 3 íslenzkir menn allir ú Barbastrandarsýslu,
kandfd. Gubbr. Vigfússon, þeir Dr. Konráb Maurer,
Dr. Winkler, og Mr. Bushby. Þeim 3, er síbast
voru nefndir, héldu stabarbúar hér samsaeti ab skiln-
abi, 14. þ. mán.; tóku þátt í því nálega allir em-
'bættisinenn stabarins og vísindainenn, 2 af kaup-
mönnum og 2 af ibnabarmiinnum, og voru alls 28
í bobi. þókti einkum Dr. Konráb Maurer þess
maklegr, ab „drekka hann úr hlabP‘, ebr ab segja
skilib vib hann meb einhverri vibhöfn, svo ágætlega
sem hann hefir komib fram hvívetna á ferb sinni
hér um land í sumar, ab því er allir róma; —
þab var eitt meb öbru, ab hann var farinn ab mæla
á íslenzku furbu vel, og meb hreinna og vandabra
orbavali, heldr en margr vor brúkar í daglegu tali.
.Margir munu hafa og minzt þess vib hann, sem
maklegt var, hve ágætlega hann reit í hitt eb fyrra
um landsréttindi fslands (sjá Ný Félagsrit 1857), á
móti riti sál. konferenzrábs J. E. Larsens, en til
stubníngs bæklíngi herra Jóns Sigurbssonar, skjala-
varbar, um þetta efni. Dr. Maurer var af þessu
riti orbinn kunnr mörgum mebal landsmanna, og
þess vegna virtu margir liann, eins og vel var og
maklegt, fremr sem kunuugan gest, sjaldsénan, heldr
en alveg ókunnan útlendíng. — Ðókmentafélagsdeild-
in hér, kjöri liann til heibrsfélaga, ábr en hann fór
héban.
Amtsfundrinn í Reykjavík, 28. sept. 1858,
u m f j á r k I á b a n n. (Nibrl.)
Eins og fyr var sagt, urbu allir hinir fundar-
mennirnir einhuga á því, ab halda áfram lækníng-
unum í vetr, sem rækilegast, en til þess ab þær
tækist alment, þyrfti og ab sjá ráb til ab hafa fram
eindregnara og almennara abhald ogept-
irlit meb lækníngunum, heldr en híngab til hefbi
verib. Ab þessu tvennu lutu því næst umræbur og
atkvæbagreibsla fundarins, og var því ályktab meb
öllum atkvæbum:
1. Ab kjósa skyldi nú f hanst nýjar nefndir í
hveijum hrepp, og skyldi allir fjáreigandi hrepps-
búar kjósa.
2. Ab fundrinn, fyrir nefnd er til þess var kos-
in, skorabi á stiptamtmann um, ab hann afrekabi
hjá stjórninni 4 — 5000 rdl. lánsfé handa jafnabar-
sjóbnum, úr ríkissjóbnum eba úr „styrktarsjóbi ís-
lands", sem kallabr er (þ. eru molarnir af „Collectu"-
sjóbnum gamla) til þess ab hafa til umbunar lianda
hinum árvakrari og alúbarfyllri hreppsnefndarmönn-
um. — Var rábgjört ab lánsfé þetta fengist vaxta-
laust um nokkur ár, en síban yrbi þab smámsaman
endrgoldib, meb vægum kjörum, úr jafnabarsjóbnum.
3. Ab amtmabr legbi fyrir sýslumenn, ab veita
hreppanel'ndunum allt þab athvarf og traust og fylgi
sem framast yrbi, og skyldi hreppanefndarmenn
mega senda tafarlaust til sýslumanns, á kostnab
fjáreiganda, ef hann vildi eigi hl):bnast nefndinni í
því ab lækna rækilega, eba skera fé sitt ab öbrum
kosti.
4. Ab þeir sem ekki fengist til ab lækna ræki-
lega, yrbi skyldabir til ab drepa fénab sinn.
5. Ab stiptamtmabr hlutabist til um, ab næg
og óyggjanbi gób klábalyf1 væri ab fá, og ab allir
yrbi skyldabir til, nú í haust, ab baba fé stt einu-
s i n n i, þab er á vetr yrbi sett.
þar ab auki voru afrábnar og samþyktar ýms-
ar ákvarbanir, er þeir skyldi gæta er ræki skurb-
i arlé vestr yfir Þjórsá, svo ab þab rynni ekki sam-
an vib læknaba l’éb vestan árinnar, né yrbi sett á
vetr.
* * *
Af því er vér höfum getab næst og sannast
komizt, af hinum ýmsum hérabsmönnum er hafa
verib hér á ferb síban amtsfundrinn 28. f. mán.
var haldinn, þá virbist sú ályktun hans, ab lialda
áfram lækningunum í hérubunum mílli Þjórs-
ár og Hvítár í Borgarfirbi, ab verabygb áal-
menníngs áliti og almenníngs vilja, yfir
höfub ab tala, nema hjá Borgfirbíngum fyrir norban
') Nálega allir fundarmenn dr klnbahérubumim lýstu því
)-flr, ab hin valzisku babmebúl, er hofbi verib fengin í l)fja-
búbinni seinni hluta sumarsins, hefbi reynzt miklu ódrýgri
og lakari heldr en hiu er f)r fengust þar.
- 161 -
I