Þjóðólfur - 21.12.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 21.12.1858, Blaðsíða 3
- 27 - væri búinn að taka af þcim steypumót; ber þvi að ákveða hcgníngu J)á, er hann hefir bakað sér með þessu tiltæki, samkvæmt tilsk. 11. apr. 1840 § 40. sbr. við tilsk. 24jan. 1838 § 3, og virðist eptir kríngumstæðum að hana eigiað ákveða til 5 rd. sektar til sveitarsjóðs þess er í hlut á“. „Jafnframt og Hæstiréttr þannig dæmir þenna hinn á- kærða til sömu hcgnlngar scm liann er dæmdr með dómi þeim er hér er áfrýjaðr, og að öðru leyti, að öllu hinu verulega til, eptir ástæðuin hins sama dóms, aðliyllist þá niðrstöðu sem þar er á orðin bæði honum (a: Einari Jóns- syni) til handa, sem og einnig að þvl er áhrærir Jón Einarssou, Svein Jónsson, Sigurð Jónsson og Guðinund Jónsson, þá ber dóminn, að þeirra leyti allra limm, að staðfesta, þó svo, að þcir 4/o sakarkostnaðarins er þeim er gjört að greiða, en þeir 2 cr siðast voru nefndir virð- ast ekki eiga neinn þátt þar í ad taka, só svo greiddir, að Jón Einarson og Einar Jónsson greiði hvor uin sig 2/e, en Sveinn Jónsson %. „því dæmist rétt að vera:“ Að Jóhanns Frímanns Sigvaldasonar leyti frávísastmálinu. Aðþvíeráhræirþá Jón Einarsson, Einar Jónsson, Svein Jónsson, Sigurð Jónsson og Guðmund Jónsson á dómr yfirdómsins óraskaðr að standa, þóþannveg, a ð þ e i r % s a k a r k o s t n a ð a r i n s, s c m þ e s s u m hinum ákærðu var gjört aðgreiða, verðisro leystir af hendi, að Jón Einarsson og Einar Jónsson greiði */s livor u in sig, en Sveinn Jónsson%. Málaflutníngsmanni Liebe, etaz- ráði Liebenbergog jústiZráði Buntzenbera, I m ál a fl u t n i n gs I a u n fyrir Ilæstarétti, 30 rd. hverjum þeirra, þar af greiða 5 sjöttúngana þeir 3 ákærðuersíðast vorunefndir, eptir þeirri tiltölu er nú var tilgreint, en */# skal greiða úr opínberum sjóði!al. in. fsökinnl: „etazráb Salicath, gegn Olafi Gíslasyni, (á Breiímmýrarholti í Fóa) -- (Talsniafer Brock). sem er ákœrfer fyrir naufegun og hórdóm." (Upp kveðinn 48. okt. 1858. Sbr. dóm yfirdómsins I 10. ári „þjóðólfs“ bls. 75). „Að vísu (innst það ekki, að hiun ákærði liali með beinni nauðgun liaft frain samræði við stúlkuna Guðríði Bessadóttur, en þegar litið er til þess, að kvennmann þenna verðr að állta fáráðliug að vili („aandssvag") eptir þeim upplýsíngUm sem l'ram eru komnar, þá hefir samt aðferli þvf, er hann við hafði gegn henni, verið svo varið, að hann fyrir það getr ekki lijá því komizt að bíða ‘) þessi vatfe þá niferstafean hins vífefleyga Skárastafea- máls, er svo tífetalafe hefli verife um, þar sem fimm fefegar vorn allir dæmdir, í hérafei, til hýfeíngar, og 6. maferinn afe auki í sektir og málskostnafe, en Hæstiréttr heflr uú alveg stafefest dóm yflrdómsins, er svo gott sem frídæmdi þá alfa saman; hafl því einhverju skáldi voru, eins og hljófebært er orfeife, þókt ástæfea til þess afþessu „bjöllu“máli, afe „hríngja lof“yflrdómsins ,mefe stolnum bjöllum", þá ætti nú, eptir því, eins afe hríngja Hæstarétti sama loflfe; — heldr væri spursmálavert, á hvern hátt eigi afe sýngja efea hríngja lof hérafesdómarans í Húnavatnssýslu, er dæmdi í þessu máli svo alveg gagustætt báfeum yflrdómstólunum? Kitst. tilfinnanlega hegníngu, og virðist hæfilegt, að hún sé á- kveðin til 2_)x^27 vandarhagga, og leiðir þar af, samkvæmt tilsk. 24. jan. 1838 § 5, að hann sé háðr sérdeilislegri gæzlu lögreglustjórnarinnar í 16 mdnuði, og verðr hór- dómssektin af nuinin ineð þessari hegningu. En fremr verðr að álita liann skyldan til að greiða skaðabætr, eins og faðir hinnar fáráðu stúlku krafðist, en þó þann veg að þær sé ákveðnar til 10 rd. Með tillíti til sakarkostn- aðarins verðr að staðfesta hinn áfrýjaða döm, að viðbætt- um málsvarnarlaunum til talsmannsins i héraði, er hinuni ákærða ber að greiða með 2 rd.“ „þvf dæmist rétt að véra:“ „Olafr Gíslason á að sæta 2var sinnuin 27 vandarhöggiim, ogað vera háðr sérdeilis- legri gæzlú lögreglustjórnarinnar í 16 mán- uði. I skaðabætr til Bessa Guðraundssonar slsal hinn ákærði greiða 10 rd. Að sakar- kostnaðinum til á dómr yfirdómsins órask- aðr að standa, og ber hinum ákærða en fremr að greiða í málsvarnarlaun til talsmannsins i héraði 2rd. Svo skal hann og greiða sak- arflutníngslaun við Hæstarétt til ctazráðs Salicaths og ra álaf I u tn í n g sm a n ns Brocks, 20 rd. til hvors þeirra* 1. — Grleðileiklr á gil daskálanum Skan- dinavía, verfea fyrir samtök nokkurra kandídata og stúdenta, og fleiri hér í stafenum, byrjafeir fyrsta nýársdag, og haldife áfram hin næstu 5 kvöld, ef svo margir áhorfendr fást afe rúmiega svari kostn- afeinum. Leikírnir verfea þessir: „Hvor þeirra er’ann“? („#m(fcn cr bcn fltette*) eptir Th. Overskow, í 1 flokki, „Eintcegr misski!ningr“ („5)iíafor[lane(ðe paa SOítðfor^ ftaaelðe") eptir hinn sama höfund, einnig í einum flokki. „Vald og slœgð“ („Tiagt og Cifl") eptir J. L. Heiberg, í 2 ílokkum. „Ymsir eiga högg í annars garði“, snúife upp í íslenzkt æfintýri, eptir Lefevres ag Wurins „une chambre á deux lits“ og H. C. Andersens „Sn 9iat t SíoeOfilbe", í einum flokki. þeir tveir leikirnir, er fyr voru nefndir, verfea fyrsta kvöldife, 1. jan. 1859, hinir tveir hife næsta kvöld á eptir, og svo þannig tveir og tveir á mis, þar til 6 kvöldin eru komin. Afegaungublöfe, efea „bílæti" verfea seld þannig: til beztu bekkjanna (mifebekkjanna) hvert sæti á 56 ') þess var getið við dóm yfirdómsins 1 þessari sök, i 10. ári „þjóðólfs“ bls. 75, að einn dómendanna (háyfir- dómari Jónassen) hefði þar greint á við hina. það er mælt, að hann hafi, i ágreinfngsatkvæði sínu, komizt cin- rnitt að sömu niðrstöðu um hegningu Ólafs, og skaðabætr, eins og Hæstiréttr hér dæmdi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.