Þjóðólfur - 31.01.1859, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 31.01.1859, Blaðsíða 3
- 39 sltrifast nndir prestaskólann, gefa sig yfir höfu& a& tala ekki a&rir en þeir, sem ekki eiga me& neinu móti kost á því, sakir efnaleysis, ab halda hina mentunarleibina, mei) því ab gánga í skúlann; synir hinna efna&ri rnanna, einkum þeir sein ætlab er aö framast erlendis, þeir fara í skólann eptir sem á&r. í annan staíi ber þess a& gæta, a& þeir eru nú sem ó&ast a& fækka ár frá ári er sækja til skólans, — 1857 ur&u a& eins 4 nýsveinar, og gott ef fleiri ver&a e&a svo margir í ár, og ver&r þa& ekkí kent heimakenslunni, úr því hún er enn nú ekki á komin. ta& má álíta iær&a skóla vorn, eins og allt ásig- komulag lians og a&rar kríngumstæ&ur cru nú og efnahag landsmanna er varib, áþekkastan einstök- nm, en einoku&um marka&i, er flestum er óhag- kvæmr og fæstir eiga kost á ab sækja ab til vi&- skipta; þesslei&is marka&ir geta einatt haft margt til síns ágætis ef fyrirkomulag þeirra og a&rar kríng- umstæ&ur væri ekki til fyrirstö&u, en einmitt þessi einokun, hún drepr þá og dregr úr þeim alla dáö og allt afl, af því svo fáum er fært a& færa sér þá í nyt; en sé bönd einokunarinnar og einkaleyfanna skynsamlega leyst, sé fleiri inarka&ir opna&ir í senn og öllum gefinn kostr á og gjörthægt fyrira&sækja hvort er þeir vHja til vi&skiptanna, hana nú, þá ver&r a& hverjum marka&inum um sig frjálsari og e&li- legri a&sókn, en sá marka&rinn fyrir mestri a&sókn- inni sem beztr reynist. Ekki þarf a& efa, a&sama yr&i og upp á um lær&a skóla vorn, þó a& heima- kenslan yr&i geíin laus, á þann hátt er vér höfum nú bent til, og henni sinnt af mörgum til gagns og sóma fyrir gjörvalla landsmenn, — a& vér ekki nefn- um, ef skólinn yr&i jafnframt ger&r a&gengilegri heldr- en nú þykir vera, eins og vér munum sí&ar lireifa vi&. Árin 1818 — 1833 fjölgu&u þeir ár frá ári erlær&u í heimaskólum og útskrifu&ust þa&an, því fyrri 8 árin, 1818—25, útskrifu&ust úr heimaskólum a& eins 20, en næstu 8 árin þar eptir (1826 — 33) voru undirbúnir og útskrifaÖir frá beimaskólum 42, en þrátt fyrir þessa fjarskalegu fjölgun heimakenslu- lærisveinanna, þá gjör&u lærisveinarnir í Bessasta&a- skóln fremr a& fjölga en fækka um þessi sömu 8 ár. (Niðrl. < næsla bl.) (Að sent) í blaðinu „Hirði“ 3. des. 1858. bls. 22, er svo að orði liveðið: „Sagt er að sira Páll In<>imundsson á Gaiilvcrjabie hafi mcð öllu móti livatt sóknarbændr sína, scm nokkra kind áttu, til að skera liinar fáu rollur sem eptir voru, og jafnvel hefir liann liótad þeiin, að þeir einir skyldi ábyrgjast öll sveitarpýngsli, ef þelr eigi gjörði það.“ Er ekki lcyfilegt að spyrja, hver hafi sagi þeim lierr- um rilstjórunum þctta uin mig; ef þeir nú ckki gcta gjört grein fyrir þessu, hqfir þá ekki einhver, ekki góðr andi hvíslað þessu að þeim. En oss er boðið að ransaka and- ana. Hvernig á eg að skilja þetta orðatiltæki: „með öllu móti“? það mætti leiða af því þann skilníng, að cg hefði engi meðól Iátið ónotuð til að koma fram niðrskurði. Geta þeir herrar ritsljórar sannað um mig, að eg hali brú'kað ncinsháttar ósæiuilegan, ólöglegun, ókristilegan máta til að koina honuni frain? það er gtiði fyrir að þakka, að það en þá eru til lög og yfirvöld a landi voru. Eg get ekki skorað mig undan, að þessu sé bcitt við mig, komið herr- ar! eg legg inig og mitt mál undir lög og dóm þegarþess verðr kraflzt, eða ef þess þækti þurfa með, ogundirvitn- isburð þeirra, meðal hverra cg licfi verið og er, sem mætti þckkja mig. Kitstjórar „llirðis“: segja cn fremr, að eg jafnvel hali Irótað þcim.er ekki vildi skéra, aðþeireinir skyldu ábyrgjast öll sveitarþýngslin („Jafnvelið“ að tarna er nú ekki nærri gott, cf hitt ætti að halda sér). Sveitar- þýngslin < hreppi mínum er lielzt ómagafranirærið. Hefði eg iui hótað þessu, væri það þá ekki, sem eg hefði hótað þuifamönnuin svcitarinnar lilláti, þvi fjarri fór, að þessir fáu, sein kindrnar áttu, væri færir um, að annast þá; því það er larið að verða fullþúngt sveitarbúum öllum; hvort ritstjórar „llirðis“ ekki meðfram eru skuld i þvf, uin það dæmir æðri dómari en eg og ritstjúrarnir, á sinum tima. Eg veit mig öidúngis frian fýrir því, að hafa ætlað hið minsta að níðast á fjáreigenduin. sem líka fleiri eru efna- litlir. En mér mælti leyfast að spyrja, hvort þeir herrar rilstjórar þckki mig að óbilgirni ogósannsýni; annar þeirra þekkir mig þó lítið citt, og eg hann einhverntíma, og þá að góðu einu. Sóknarbændr mínir, oglika „eigendr r o 11— anna“, eru heldr ekki þeir heiinskíngjar, þótt ólærðir sé, að þeir ekki vissi cf slik hótun, sem ritstjórar bera mér á brýn, helði verið höfð frain á, var þýðíngarlaus, enda var þcim margsagt, að kiiulr þeirra væri undir vernd laganna og engi mætti, án vilja sjálfra þcirra er þær átti, skcrða eitt liár á þeiin; þvi hér, i þeint fátæka Gaulverj- abæjarlu cpp, fær ekki upprcisn og óhlýðui gcgn yfir- valda ráðstöfunum og skipunuui að viðgángast. En þcir sem kindrnar áttn, voru svo félagslegir og eðallyndir, að vilja lcggjá í sölnrnar eigiti bagsinn, til að efla bag sveit- arinnar, scm incnn i einfeldni mcintn að gjæti orðið, ef hrepprinn yrði sanðlaus; því baannð var að fá fé til lífs úr Kángárvailasýslu. — þeir hafa sinn dóm með sér, sem góðfúslega lofuðu því að l'arga kinduiu þeirra, og bundu enða á það loforð sitt, og hinir lika, sem hétu þvi sanin cn rufu það; það iná sýnast eins og nú er koinið, að þcim síðarnefndu sé borgnara. Eg vona að þér, herrar mfnir, takið gilda þessa rétt- lætingu eðr vörn mína. Mér er ant um initl góða mann- orð; það hefir engi til þessa orðið til að ríra það, æðri né Iægri. F.n það tná virða góðs mannorðs meiðíngu, að bera nnnan þcim sökum, sem hann er ekki vnldr að. Sá sem ekki þekkir til getr trúað. Varið yðr, bræðr! og faríð hægt. Vér erum allir menn. Mér getr hafa áorð- ið i þessn máli. Vér þurfum allir með uinburðarlyndis, og að vér förum vægilega að hvorir við aðra. Pundið er stórt, ábyrgðin þúng. I.iiið lieilir og sælir! 24. des. 1858. P. íngimundsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.