Þjóðólfur - 13.09.1859, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 13.09.1859, Blaðsíða 2
- 134 - hrundiíi me& miklum atkvæ&afjðlda, þá varb ágrein- íngrinn í þínginu mestr um 3 önnur atri&i, nefnil. um þaí>, hvort hafa skyldi einn deilir yfir allt land eins og nú var stúngib uppá í frumvarpi stjórnar- innar, e&r prjá deilira sinn fyrir hvert amt, eins og þíngib fylgdi fram 1857, um þaí>, hvort fast- eignartíund skyldi taka eptir hinni nýju jar&abók, eíia eptir hinu forna hundrafcatali, og hvort ein- gaungu skyldi þar vií> standa sem þíngib stakk upp á 1857, og stjórnin nú a&hylltist í frumvarpinu: ab almenn endrskobun og lagfæríng jar&abókarinnar skyldi gjörí) aí> 20 árum libnum frá því hún væri löggilt, e&a hvort gefa skyldi kost á aí> bera sig fyr upp undan verulegum og augsýnilegum göllum á matinu og fá þá galla lei&rétta fyr en þessi 20 ár væri umli&in. Bænarskrár þær sem nú komu til þíngsins á- hrærandi jar&amatsmálií), fóru flestallar fram á þaí) eina, aö breyta ályKtun Alþíngis 1857 um amta- deilirana, en fylgdu því sama fram sem nú var gjört í frumvarpi stjórnarinnar, aí) hafa einn og sama deilir yfir gjörvalt landií). Alþíngib 1857 haíbi viörkent þaíi í álitsskjali sínu til konúngs um mál- ií> (Alþ.tíö. 1857 bls. 991) aö e&lilegast heföi verií) og réttast, aí> hafa einn og sama deilir yfir allt land ef þar meí> gæti ná&st nokkurnveginn sami jöfn- uörinn á dýrleika jar&anna í hverju amtinu íyrir sig, eins og hann var eptir hinum forna dýrleika, en þínginu 1857 þókti ísjárvert, ab hundra&atalan lækkabi svo mjög í Vestramtinu og aptr hækkaöi þeim mun meir í Suöramtinu, fram yfir þaí> sem áí>r var meí> hinni fornu hundraöatölu, eins og yröi uppá meÖ einum deili yfir allt land, en úr þessu vildu bænarskrárnar gjöra minna, þær er nú koinu til þíngsins, og stjórnin aí> sínu leyti þóktist finna yfirgnæfandi ástæöur til aí> a&hyliast ekki þá skoöun þíngsins 1857; og þar sem bæ&i stjórnin og bæn- skrár úr ymsum héruöum voru henni þannig mót- fallnar, þá fundust þínginu í suniar, ab ástæíiur þíngsins 1857, um þetta atriöi, væri ekki svo ríltar né verulegar, aí> gjörandi væri úr þessu þab kappsmál er, ef til vildi, mætti verba til þess ab fresta mál- inu utn of ebr alveg ónýta þab, og þessvegna sant- þykti þíngib nú nteb miklum atkvæbamun, uppá- stúngu stjórnarfrumvarpsins, ab einn og sami deil- ir hins leibrétta matsverbs skyldi rába hundraba- tölu eba dýrleika jarbanna yfir allt land. Ilib annab ágreiníngsatribi, um þab, hvort tí- und skyldi táka eptir hinni nýju jarðabók, þegar búib væri ab löggilda hana, varb harbsóktara nú á þíngi, þóab þíngib 1857 fylgdi því eindregib fram ab svo skyldi vera, og stjórnin legbi þab til í frum- varpinu er nú kom; eptir ntiklar og kappsamlegar umræbur bæbi meb og mót, varb samt nibrstaban sú, meb sárlitlum atkvæbamun, ab frumvarp stjórn- arinnar var samþykt í þessari grein. þarsein þíng- ib 1857 stakk uppá því, ab þar, sem fasteignartí- undin rírnar eptir hinni nýju jarbabók, skyldi prest- ar þeir sem væri í þeim braubum þegar hún yrbi löggilt, njóta tíundarinnar eptir hinum forna jarb- ardýrleika, ámeban þeir væri í sama kallinu, en þetta var samþykt í stjórnarfrumvarpinu, — þá lagbi Alþíngi nú til, ab breytt yrbi þessari uppá- stúngu þannig, ab þar sem svona stæbi á, skyldi prestunum og eins sýslumönntim bæta upp mismun- inn, eba rírnun fasteignartíundarinnar, úr ríkissjóbn- um. Nálega allir þíngmenn voru enn sem fyr, á einu máli um þab, ab hin nýja jarbabók mundi þurfa endrskobunar vib og lagfæríngar, þá fram libi stundir, Alþíngi 18á7 ákvab 20 ára tíma frá því jarbabókin yrbi lögleidd, til þess ab bera sig upp undan þeim göllum er reyndist á hinu nýja mati, og stjórnin abhyltist nú þessa uppástúngu í frumvarpinu. En svo var enn á þessu þíngi, eins og 1857 ab þetta þókti oflángr dráttr á ab lagfæra þá galla á matinu er væri í því fólgnir og færbar yrbi sönnur á, ab einhver jörb væri rángt metin, og því félst þíngib á þab meb atkvæbafjölda, ab „hverjum þeim er gæti fært ljós rök ab því, ab jörb sín sé rángt mctin, 5 fyrstu árin, eptir lög- gildíngu jarbabókarinnar, skyldi heimilt ab bera fram ástæbur fyrir stjórnina, til þess ab fá matinu breytt". þetta vibaukaatkvæbi, er þíngib sainþykti, á ab vísu ab stybjast vib sanngjarna og réttláta hugsnn ab stefnnnni til, því væri nokkur jörb svo rángt rnetin, ab aubgefib væri „ab færa ljós rök fyrir því", er naubsyn og rétt ab þab mat yrbi leibrétt sem fyrst; en þar sem þessu mun vart nokkurstab- ar vera svör ab gefa, því eitt er þab ab gjöra megi sennilegt, ab jörbin sé eigi sem réttast metin í sam- anburbi vib abra jörb, annab hitt, ab Ijós rök verbi færb fyrir því ab hún sé rángt metin, og þarsem ekkivar bent til þess, hvernig þessum „ljósu rökum" ætti ab vera varib og á hvern hátt þeirra skyldi afla, né heldr hverjar rábstafanir stjórnin skyldi gjöra til þess ab breyta matinu, þá verbum vér ab álíta þetta vibaukaatkvæbi næsta þýbíngarlítib. Nefndin, sem sett var í málinu, stakk upp á því, ab hin nýja jarbabók yrbi löggilt frá fardög- um 1861, en þar vib var uppborib þab breytíng- aratkvæbi, ab eigi skyldi hún ná lagagildi fyr en

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.