Þjóðólfur - 19.09.1859, Page 4

Þjóðólfur - 19.09.1859, Page 4
- 140 - um svo marga skamta smærri og stærri, flutta á ýmsa staði og á ýnisan hátt, og stundum ekki rétt með farið. Um kláðavott nýjan hefi eg ekki frétt nema lauslega úr Kángárvallasýslu á einuin bæ, ur Ölfusi eptir lansri sögn á þremr bæjum, og i Breiðholti hér i hreppnuin, en þar hefir verið svo lángt frá að hafi verið alheilt fé, að þar mun hafa orðið vart við kláða í fé í vor, og líklega smá- saman áðr, en af því þar býr hreppstjóri og duglegr böð- unarmaðr, þegar hann neytir þess, þá hefir baðstjórinn falið honum sjálfum g^fzln fjárins og trúað hans frásögn uin að kláðalaust væri. Krá þcssu dæmi verðr því eng- in ályktun dregin um að sýkin komi upp aptr og aptr í allæknuðu fé. Reykjavik 16. september. 1859. Jón Sigurðsson. Híokknr Alfiingjismáliu 1859. b, Hallarismálið. Fram eptir öllu þíngi komu eingar bænarskrár úr hérubunum áhrærandi þetta mál; þaí> var mjög libib á þíng og nefnd þegar sett í máliíi, þegar bænarskrá barst þínginu um þab efni úr Mela- og Leirársveit, en úr öbrum hérubum kom engi slík. En ýmsir þíngmenn hreifbu málinu sjálfkrafa á öndverbu þíngi, og hófn lireifíngu þess meb því ab boba alla þíngmenn á prívatfund og þá aptr á annan, til þess ab ræba málib fyrirfram og reyna þar meb ab fá því fasta stefnu og stytta og festa umræb- umar, þegar til reglulegrar mebferbar kæmi á þíng- inu. þrír þíngmenn, J. Hjaltalín, Ilaldór prófastr Jónsson og Asgeir Einarsson, sömdu síban uppá- stúngu um málib 14. júlí þ. á. (Alþ.tíb. 1859, bls/ 293—95), var þá 5 manna nefnd kosin: J. Iljaita- lín, H. Jónsson, Magnús Andrésson, II. G. Thord- ersen og Jón Sigurbsson frá Kaupmannahöfn. þab virtist ab rába mjög úrslitum málsins á þínginu, ab margir þíngmanna höfbu fyrir satt, ab amtmenn- imir hefbi þegar lagt mikinn hug á mál þetta og væri jafnvel búnir ab skýra stjórninni frá öllu, er hér lyti ab, og skora á hana til ásjár og úrræba, En eigi ab síbr fannst þínginu skylt ab leggja fram álit sitt og bænir um málib til konúngs, til þess ab styrkja sem bezt tillögur háyfirvaldanna vib stjórn- ina, og varb því sú nibrstaban í þínginu, ab rita konúngi bænarskrá nm þab, abkonúngr veiti mildi- lega undirtekt þeim bænum og uppástúngum, sem amtmennimir liafi gjört eba nú gjöri í þessu máli, svo sem ab fá kombyrgbir sem fyrst á þeim stöb- um, þar sem helzt þyrfti hjálpar vib, og ab sveit- unum verbi opnab lán og veittr fjárstyrkr, þar sem hreppsbúarnir, sökum fátæktar, eigi gæti keypt þab. En þar ab auki áleit þíngib hvab mest þar undir komib, og ab hollast og affarabezt yrbi í þessu máli, ab landsmenn neytti allrar vibleitni og samtaka til þess ab reyna ab bjarga sér sjálfum sem bezt, og ályktabi þíngib meb atkvæbagreislunni ab fela forseta ab rita amtmönnunum um þetta at- ribi, og skora á þá um ab hvetja til þessleibis hver í sínu amti, og ab þeir ab sínu leyti sjái mönnuni borgib meb kornvörum og útvegi fátækrasjóbunum sem þess þurfi, Ián úr opinberum sjóbi meb seni vægustum kjörum. Auglýsíngar. — Þeir, sem eiga löglegar verzlunarskuldir í dán- arbúi kaupmanns M. W. Bierings, geta nú fengib þær ab fullu útborgabar vib verzlun búsins, af vörum þeim og skuldaeptirstöbvum, sem búib hefir til og sem álítast nægar til lúkníngar öllnm slíkunt skuldum, sem stendur, ef þeir, eba umbobsinenn þeirra, taka út þab, sem þeir eiga til góba, fyrir útgaungu næstkomandi desembermánabar. þetta auglýsist hérmeb. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 8. sept 1859. V. Finsen. Auglýsíng um Alþíngistíbindin. Af því eg, enn sem komib er, hefi eigi getab unnib neinn til ab takast á hendr útsölu Alþíngistíb- indanna 1859, þá neybist eg til þess í bráb, þángab til ef annar fengist, ab hafa starfa þenna á hendi, og mega því, þángab til annab verbr þar um aug- lýst, allir, sem vilja kaupa Alþíngistíbindin 1859, vitja þeirra eba panta hjá mér. Verb þeirra er 1 rd., eins og verib hefir, og ab auki 2 sk. fyrir hvert hepti. 2 hepti eru þegar út komin. Svo var ályktab á Alþíngi í sumar, ab hver hreppr á landinu skyldi fá ab gjöf 1 expl. af Alþíngistíbindunum, bæbi af þeim, sem ábr væri út komin, ab því leyti nóg væri til af þeim, og þeim, er hér eptir kæmi út; en engi skylda var lögb útsölumanni á herbar um þab ab senda tíb- indin, afhenda þau, leggja til umbúbir um þau, né honum ákvebin laun fyrir þab af Alþíngi. þetta verbr því hver sá hreppstjóri sjálfr ab annast, er vill fá Alþíngistíbindin handa sínum hreppi, eptir samkomulagi vib útsölumanninn. Reykjavík, 17. sept. 1859. Jón Guðmundsson. — Næsta blab kemr út 28. þ. mán. Étgef. og áhyrgftarmabr: Jvn Guðmundsson. Prentaor í prentsmibju Islands, bjá E. púrbarsyui.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.