Þjóðólfur - 15.10.1859, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.10.1859, Blaðsíða 3
— 151 menta þar sem geislirm gljáir gubs me& abstob hver einn sáir fræi því, sem fölnar eigi, frost þó laufin beygi. Vorir blíbu fræbslu-febr, fögr ybar skál víns meb bjarma brjóstin glebr, bænar vekr mál: ybr drottins armr leibi, og úr hverjum tálma greibi, ybar helgu ibn sem rýrir, æskuverbir dýrir! Mörg voru fleiri minni drukkin, og mælt fyrir skálum; stób samdrykkjan fram á nótt, og fór allt fram vel og meb góbri glabværb. — Ver liöfum fyr getib hins katólska prests, sira Bernharðs, er dvaldist um 2 ár undanfarin á Seyb- isfirbi; hann sigldi þaban í fyrra en þángab kom í stabinn annar katólskr kennimabr, sira Baldvin ab nal'ni. Sira Bernharb kom híngab aptr til Reykja- víkr í sumar, og fór vestr og hefir nú þar absetr í liúsi því, er Frakkar hafa reist þar á malarspildunni Iijá Grundarfirbi er þeir keyptu í hitt eb fyrra; sira Baldvin fór nú í haust landveg þar vestr og ætlar ab verba þar vetrarlángt embættisbróbur sínum til skemtunar, en hann varb fyrir því tjóni á vestrleib sinni, er því betr er fabeyrt eba jafnvel einsdæmi hér á landi, ab frá honum var stolib talsverbum gull- peníngum, er hann hafbi mebferbis í vabsekk sínum; leikr sá grunr á, ab samferbamabr hans, ab sögn misjaínlega kyntr og af þeim rökum vísab á bug ab norban til átthaga sinna vestr, hafi unnib illverk þetta; því svo brá vib, ab sama daginn sein sira Baldvin saknabi gullsins, þóktist hinn hafa týnt ein- hverju af sínum farángri og yrbi því aptr ab hverfa ab leita þess, en síban hefir eigi orbib til manns þessa spurt, og hafa þó, ab sögn, bréf gengib um kríng meb lýsíngu á manninum og haldib spurnum fyrir hann. — Sira Bernharb var liér á ferb um byrjun þessa mánabar; hann mælir allskiljanlega íslenzku, og segir, ab sira Baldvin félagi sinn gjöri þab æigi mibr. iSkýrsIa. um helztu verkefni Kollabúbafundarins 1859. 1. Að setja vörð á Holtavörðuheiði gegn út- breiðslu fjárhláðans. Fundrinn valdi 9 menn í nefnd, til aö íhuga mál þetta, og urbu þau úrslit sainþykt af l'undinum, ab þorskafjarbarþínghá tæki þátt í kostnaöi þeim, er í sumar leiddi al' tébum veröi, en Dalasýsla legbi aptr til Gilsfjarbarvarbar, ef hans þætti þörf seinna meir, og fjárklábinn kæmi í Dalasýslu. 2. Uppástúnga prestsins síra Fribriks Eggerts- sonar um jarðamatið, sem höfundrinn fól fundin- um ab senda Alþíngi, og voru undir hana ritub allmörg nöfn; en fundrinn valdi 5 manna nefnd til ab semja bænarskrá til Alþíngis, vibvíkjandi tébu jarbamati, í þá átt, ab bibja um breytíngu á því og ab 1 deilir væri viöhaför yfir allt landiö. Bábar bænar- skrár þessar voru meb samþykki fundarins sandar Alþíngi. 3. Bænarskrá, samin af 5 manna nefnd, sam- þykkt og send Alþíngi, um ab biöja konúng vorn, ab hindra alla ólöglega fiskiveiðaaðferð útlendra þjóða kríngum landiö. 4. Bænarskrá, samin af 3 manna nefnd, sam- þykt og send Alþíngi, um aö þab beiddi um, ab auglýstir yrði á prenti prentsmiðjureikníngar og annara opinberra stofnana. 5. Bænarskrá, 5 manna nefnd, vibvílcjandi 12 slc. gjaldi af hverju lausafjárhundraði, er amtiö leggr á Vestfiröínga, en lOsk. í fyrra; send Alþíngi. 6. Bænarskrá, 3 manna nefnd, send Alþíngi, um ab bibja konúng vorn, ab leyft sé bæbi fasta og lausakaupmönnum ab verzla á Reykjarfirbi vib Isa- íjörb. 7. Bænarskrá, 3 manna nefnd, send Alþíngi, um að þjóðfundr verði sem fyrst haldinn her á landi. 8. Uppástúnga um laun handa hreppstjórum feld af fundinum. 9. Uppástúnga uin ab fá lœkni og lyfsölubúð á ísafirði, sömuleiöis, meöfram fyrir þá skuld ab verkefni fundarins þóttu verba ærib mikil. 10. Vibvíkjandi óútkljábu nefndaráliti fráfund- inuni 1857, um grœnlenzka „kajakka“ og hvílupóka varb ei annab gjört en ab bíba svar3 frá Græn- landi um, hvort ei feingist þaban sýnishorn af hvílu- pokunum. 11. Um sœluhússbyggíngarkostnað á Þorska- fjarðarheiði, var forseta falib ab rannsaka reikn- ínga þess, sem og rita síöan þar um álit sitt og atkvæbi hlutaöeigendum. 12. l’á var og rætt um ab viðhalda þeim 30 hreppanefndum er fundrinn 1856 valdi, og getiö um nokkrar framfarir, sem orbib hafa ab þeirra til- hlutun, t. a. m. jaröabótafélag í Eyjahrepp. 13. Getiö þess, ab kensla feingist í Flatey í jarðyrkju bæbi bóklega og verklega. 14. Um samskot til einhverra þarfiegra stofn-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.