Þjóðólfur - 18.06.1860, Blaðsíða 4
108
— HérmeS flyt eg öllum þeim mönnnm mínar
innilegar þakkir, sem í vetr, er leib, gerbnst for-
gaungumenn þess og unnu aí> því, ab afla mér pen-
íngastyrks, þegar eg var bagstöddust, meb leiktim
þeim er þeir héldu í Reykjavík; kom mér sá styrkr
til mikilla nota, og mér var þab því meiri án.xgja
og hugarsvölun ab þiggja liann, sem eg þarí þóttist
sjá og finna hugþekkan velvilja þessara manna til
mannsins míns sáluga, er ábr hafbi átt nokkra hlut-
deild í fyrirtækjum þessnm.
Mosfelli, 15. maí 4^60.
Gubrún Jónsdóttir.
Uppboðs auglýsíng.
— Samkvæmt akvörbun á skiptafundi þann 15.
marz þ. á. vería vib opinbertuppbobsþíng í Stykkis-
hólmi, um hádeigisbil fnnmtudaginn þann 28. þ. m.,
seldar til hæstbjóbenda allar þær skuldir til
dánarbús kaupmanns sál. 0. D. A. Steenbech, í
Stykkishólmi, sern á þeim degi eru ógreiddar til
búsins. Söluskilmálar sem og uppteiknan yfir þær
skuldir er væntanlega verba seldar vib uppbob þetta
eru til sýnis á embættisskrifstofn minni.
SnælelUnessýslu skrilstolu 1. júni 1860.
Á. Thorsteinson.
___ f fyrra fengu lærisveinar Reykjavíkrskóla
Sigurb málara Gubmundsson til ab taka mynd af
herra yfirkennara Birni Gunnlaugsen sem þeirsíb-
an sendu til Khafnar til ab láta steinprenta, mynd-
in kom í vor aptr, og hefir ab allra áliti tekizt á-
gæta vel. þessi mynd fæst til kaups hjá mér, í
Abalstræti Nr. 10, fyrir 1 rd., og vonunt vér, ab
sem flestir af löndum vorum verbi til ab kaupa
mynd þessa þjóbkunna merkismanns.
J. Jónasson.
— Útkomið er á prent: Ingolfs og Hjörleifs
Saga. Et episk Digt i II, Afsnit al' Carl Andersen,
Khavn 1860, lítib 8bl.br. bls. 1—179, og fæst hjá
bókbindara Egli Jónssyni, kostar í hepti 1 rd,
__ Út komið er á prent: Svava, ýmisleg
kvœði eptir B. Gröndal, G. Brynjúlfsson, St.
Thorsteinson og er til sölu hér í bænum hjá herra
bókbindara E. Jónssyni og hérra prentara Einari
þórbarsyni. Báll Sveinsson Utg.
— Ilinn venjulegi siðari ársfundr Suðramtsins-
húss- og bústjórnarfelags verbr haldinn fimtudag-
inn 5. nœstkom. júlímán., kl. 12 á hádegi, í sal
hins konúngi. yfirdóms hér í bænum. A fundi
þessum, sem hinir heibrubu félagsmenn eru bebnir
ab fjölmenna sem bezt, verbr, mebal annars, rædd-
ar nefndaruppástnngur um þab, hvernig gjöra skuli
tilraun meb ab efla kvikjárræktina f amtinu meb verb-
launa veitíngum.
Rcykjíivik 15. júll 1860.
Ól. Pálsson.
— llér með lýsum vér þvf yfir: að vér álitum sem ó-
nuslýstnr oss lslendingum, allar [>ær auglýsfngar, hvort
hcldr eru rcikmngiir opinherrn sjóðn og stofnnnn, bóka-
verð, uin lyfjn brUkun eða hvað nnnnð, sem nauðsynlcga
|)»rl' nð nnglýsnst um Inndið, |>ó þnð komi einUngis Ut f
blnðiuu „I s I c n d i n g iu, þar til kniipendr hnns verðnjnfn-
nmrgir og knupendr „þjoðólfs". Vér leyfum oss því nð
biðja hinn heiðrnðb ábyrgðarmann „þjóðolfs", nð tnkn þær
nnuðsynlegustu nuglýsingar Ur nlslcndingiu upp i blað
sitt „þjoðóll“.
í Dölum vestra 18. dag maí 1860.
A. Bjarnason og fleiri kaupendr þjóbólfs.
*
* *
Vér höfðiuu ásettoss þetta, áðren þess vnr þannig á
leit farið', að svo miklu leiti sem þnð er heimilt, eptir
almennuiii regluin, að eitt blaðið tnki upp fregnir og
nuglýsingnr eptir öðru. Ritst.
— Sókum hiunar almennu veiki er hér heflr gengib á næst-
iibnu vorí, eru 511 fátækra meböl upp gengin fyrir
þetta ár, og hljóta fátækrastjórnirnar því hrr eptir ab sjá
fátækralimum sirium fyrir borgun fyrir meból þau er þeir
kynni vib ab þurfa. þó get eg þéss, ab hinir holdsveiku á
Subrnesjum hafa ennþá ab mikiu leiti óskertan fátiekrameb-
ala sjób sinn, og geta því en sem fyr fengib geflns meböl.
Reykjavík 3. júní 1860.
Jón Iljaltalín.
— Bleikskj ótt liryssa hér um 13 vctra óafTcxt
nljárnuð með 4 boriiðum flntskeifum, með cngu marki eðr
einni sneiðingu en mnn ei hvernig stendr, stygg í hnga,
vökr og létt til reiðar, hvnrf mér frá Skildinganesi 11.
nmi; bið eg þá sein hitta kynni, að koma henni til min mót
snnngjarnri borgun.
ðleiðastöðum 22. maf 1860.
A. þorvaldsson.
— í óskilum koin til mfn á þorra bleikskjótt
hryssa, ómörkuð, drapst ofnn i graflæk uin Iok, og má
eigandi vitja háarinnar til mín, að Rrciðholti.
Arni Jónason.
— Ljósrauðr h e s tr, miðaldra,ójárnaðr, með illa jyjörð—
um bitn, er koiniun til hcsta ininnn fyrir 8 dögum, og getr
réttr cigandi vitjnð hnns til min á móti horgun fyrir hirð-
ingu og þessa auglýsingu, að Grund á Kjalarnesi.
Jón Jón880n.
Prestaköll.
— Torfastaðir óveittir, og sómuleiðis Vestmannaeyjar.
Óveitt: Sandfell (Sandfellsog Ilofs sóknir) f Öræfum,
að fornu mati 5rd. 8mrk. 4sk.; 1838: 49 rd., 1854: 82 rd.
43 sk.; óslegið upp.
— Næsta bl. kemr út laugard. 30. júní.
Útgeí’. og ábyrgbarinabr: Jón Guðmitndsson.
Preutabr í prentsmibju Islauds, bjá E. þórbarsyui.