Þjóðólfur - 25.07.1860, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 25.07.1860, Blaðsíða 4
- 124 - staklcgn gestrisinn; hann stofnaði frá npphafi nýbýli og býsið að Ornstustöðnin nál. 1820—21, og hlaut þannig jórdina til oðals og eignar. Prochtma. Samkvæmt konúnglegu Ieyfi9breft frá í dag, sem birt mun verba bæíii í hinum konúngl. íslenzka landsyfirrétti og fyrir hérabsrétti á Vestmanneyjmn, kveb eg bérmeb alla þá, er skuldir þykjast eiga a& heimta í dánarbui sýslumanns á Vestmanneyjum, kapitains Andrens August vonKohls, til þess innan árs og dags, sub poena praeclusi et perpetui iilentii, ab lýsa skiildakrol'um sínum og sanna þær fyrir hlutabeigandi skiptarábanda í búinu. Skrifstofu Vestmanneyjasýslu, 21. júní 1860. St. Thordersen, const. — Skoljarpsjótt mertryppi, á annan vetr, af- rakab í fyrra vor. mark sýlt hægra, heilrifab vinstra, hvarf næstl. haust frá Helliskoti í Mosfellssveitar hagagaungu, og bib eg hvern þann sem tryppi þetta hefir fundib, ab láta mig vita þa&, annabhvort I t>jóbúlfi e&a þá bréflega, mót sanngjarni borgun, a& HIi&i á Alptanesi. Chr. J. Matthiesen. — Brúnskjóttr hestr, ómarka&r, "TÍál. mi&aldra, óaffextr, ójárnabr, velgengr, vel til fara í vor, hefir verib f óskilum hjá mér sí&an fyrir Jónsmessu, og má réttr eigandi vitja til mín, a& Esjubergi á Kjal- arnesi, eí greiddr er allr kostnabr. Bjarni Bjamason. — Rauð hryssa, nál. 10 vetra, í stærra me&al- lagi, affext annarsvegar, aljárnu&, mark: heilrifab hægra, hvarf fyrir skemstu úr ferö su&rí Njar&vík- um, og er be&i& a& halda til skila anna&hvort aÖ Stapakoti í Njar&víkunt e&a til mín aö Snœldu- beinsstöSum í Reykholtsdal. Davið Bjarnason. — Móbrún hryssa, óaffext, ójárnub, fremr lítil, mjög hóflítil, mark: grangerö standljö&r aptan vinstra, er horfin, og bi& eg a& koma henni til mín, e&a gera mér vísbendíngu af, a& Tjarnarkoti f Vogum. Eggert Jónsson. — Skjóða, semíeru: einir sokkar Ijósbláir, og tvenn- ir svartir, tvennir íleppar og tvennir skór, fanst scint í f. m. á veginum milli Arnarness og Hraunsholts. Sá, sem á, má vitja þessa að Görðum á Álptanesi, bjá Halldóri Eggertssyni. — Jarpr hestr, stír, aljárna&r, mark: sýlt hægra, meb miklu sí&ntakt hægramegtn, bustrakaÖ af, og skorin bust- in hægramegin framundir eyrum, tapaöist í Fúelluvútnum ne&ri, 9. þ. mán., og er be&i& a& halda til skila e&a gjóra visbend- ínguaftll mín, a& Húf&abrekku í Skaptafellssýslu, e&a til G u % j ú n s pústs í Reykjavík. Jón Jónsson, umbo&sma&r. — Hestr leirljós, mark: sneitt framan hægra, sílt vlnstra újárna&r, úaffextr, er hjá mer { éskilum, og má eigandinn vitja hans a& Fellsenda í þíngvallasveit. Jón Þorleifsson. — Kauðr hestr, nál. 8—9 vetra, ójárnaðr, óaffextr, mark: hángandi fjöðr apt. hægra, silt vinstra, er nýhittr i óskilum, hér í Moslellssveit, og niá eigundi vitja til mín, gegn borgun, að K o r p ú 11 s t ö ð n m. Þorsteinn Bjarnason. — Rauð hryssa, 4 vetra, járnuð á framfótum, ólarn- in, niark: sílt ha'gra stýft vinslra, er nýhoriin, og er beðið að halda til skila að Bakkakoti á Selljarnarnesi. — Mósokkóttr hestr, með hvitan blett á lendinni, miðaldra, stúr og leitr, aljarnaðr með stýfðu lagli uin liark- ilmein, murk: gagnfjaðrað hægra, biti apt. vinslra, tapaðist á Bolavólliim 23. júní, og er beðið að halda til skila nð Hjálmholti í Flóa. Olafr þormó&sson. — Kauðr hestr, 5 vetra, með gráum hárum framan { enni, inark: tvistýft apt. hægra, tvlstýft fr. vinstra, eptir útliti affextr í fyrra, kom fram { Bi s k u ps t ú n gu m seint í vetr, og iná vitja þángað að llaukadah' i — Ljósrauði hestrinn er lýst var í óskilum á Grund á Kjalarnesi (bls. 108) er með mark: hángandi fjöðr apt- an hægra. ■— Hvítleitr tannbaukr, nýsilfrbúinn, með S. á slétt- inni, glataðist úr vasa mfnum á Musfellsheiði, 9. þ. mán.; hver sem finnr, er beðinn að lialda hoiiuin til skila, gegn sanngjarnri borgun, til útgefara þjóðólfs. Sigur&r Sölvason. - — Ær livithniflótt, gulleit eða velluleit, með hvftu hrútlambi ómörkuðu, mark á ánni, sýlt liægra, hlaðstýft aptun vinstra, er nýhorfin, og er beðið að halda til skila eða gjöra vísbendingu af, annaðhvört Einari búnda á Kleppi, eða á skrifstofu þjóðúlls. — Með þessari póstskipsferð bárust hvorki í blöðurn né bréfum neinar atkvæðafrétiir. Fundir hafa verið með landstjnrnenduin á þessn sumri hér og livar í ðíorðrálfunni; Svfakonúngr kom til fundar við konúng vorn að Hels- ingjaeyri í öndv. f. mán., og suðr á þýzkalandi áttu þeir fund með sér i f. m. Loðvik Frakkakeisari, konúngsefnið á Prússalandi og nokkrir fleiri landshöfðingjar, en eigi fara enn greinilegar fregnir af þvi hvað gjörzt hafi cða af ráð- izt, en nógar dylgjur um, að eigi liti út sem friðsamlegast, og þykir hverri þjóð nauðsyn að vcra sem vörust um sig. — Uppreistinni á Sikiley hélt en áfram, og bárn konúngs- menu livivetna lægri hlut fyrir Garibaldi og hans mönnuni; hann átti að eins Messina ótekna af hinum meiri borgum; var nú Ferdinand Neapelskonúngr farinn að lægja seglin, r og bjóða þegnuin sinum friðarkosti en þeir þóklu um seinan. Útgef. og ábyrgjftarmaftr: Jón Guðmundsson. Preuta&r í prentsmi&ju íslauds, bjá E. þúr&arsyui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.