Þjóðólfur - 25.08.1860, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 25.08.1860, Blaðsíða 2
130 - endrnaogtil fyrirmyndarfyrir þ4, sem enn hafa orb- ib eptir ab rétta sjóbi þessum hjálparhönd og líkn hinum naubstöddu systrum Torum. Um leib skal eg geta þess, ab prdfastrinn í Ar- nessýsiu hefir tilkynt mér, ab prestrinn á Arnar- bteii prœpos honor. sira G. E. Johnsen hafi heit- ib ab gefa prestaekknasjóbnum 4 rd. eitt sinn. Skrifstofu biskupsins yflr ísiandi, 18. August 1860. H. G. Thordereen. f Sveinbjörn Ólafr Árni Eiríksson Kuld. Fæddr 13. dag aprílmán. 1857, dáinn 5. d. ágústmán. 1859. Opt var eg ábr af öldum vakinn hörpu’ ab stilla til harma-slaga; nú skal eg ennframar náhljób vekja fóstrfoldu fjarri minni. Tregt mundi mér máli ab hreifa um lítib blóm er eg leit eigi, eí eg ei vissi ab andinn svífr nafni meb í nibja seinni. l>ví lít eg snörum sálar augum inn í hulinn heim horfins tíma, sé eg þar kvist af kærnm renna undirdjúpum ísa-foldar. Sá skein f glæstum Gimlis ljóma bobinn og búinn til Braga snilli, eins og daggdropar á d)?rum rósum i sölum subrænum svalir glóa. Eba sem úngir á austrvegu svanir svífa sólu móti; dynja svanfjabrar •' og sætr ómar ’•* dáins bragr í dauba þeirra. Svo má eg líta Ijúfan arfa sýngjandi svífa ab svölum dauba, og tár glóa í grátgjöllum harmi skammvinnra og skærra daga. l>ó má engi þann aldrtila skilja ab fullu nema foreldrar, og sólvakinn saungr hljómar einum þeiin úr öbrum heimi. Kvebr sætlega í svefni’ og í vöku á mari’ og í moldu og í myrkvibi, á fjalli og á íleti og á fararskjóta og eyrum æ undir sýngr: „Sit eg í svásustum sólarheimi, og á Baldrsbrá íæ eg blundstafi; allt má eg heyra þab er aldinn svanr fyrri frömum kvab foldarþjóbum". „Ef ab næbub þib nú ab leiba augum og eyrum œfi mína, þá mundu ykkr af þeirri sælu unabstár í augum glóa". B. G. — 8. blab „Íslendíngs" færbi á 59. bls. greinarkorn, til mín, nndir nafni „Bónda við Faxa- flóa“. I þeirri grein er svo beinzt ab mér meb nafni, meb dylgjum og gersökum, ab svaravert virtist ab nokkru af minni hendi, og fanst mér, ab þarsem „fslendíngr" hafbi tekib til flutníngs þessar gersakir um mig í nafnlausri grein, þá væri þab bæbi sib- gæbisskylda og lagaskilda blabsins ab taka vib svari frá mér uppá abra eins ritgjörb; eg sé eigi betr en blöbum sé gjört ab beinni skyldu ab taka vib svari uppá þessleibis ritgjörbir, þegar þess er krafizt, í tilsk. um prentfrelsi 9. maí 1855, 11. gr.; sá kafli greinarinnar hljóbar þannig: „Si hver, sem þykist vera áreittr í einhverjn tímariti, ebasem æskir ab leibretta þab sem um hann er sagt í ritinu, gotr krafizt, ab veitt sb vibtaka borgunarlaust írit- ib, auglýsing um ab mál sö höfbab út af áreitninni, sem og um málalok, eba 1 eibrb11íugu, sem þ<5 má ekki verá lengri en */« úr númeri, eba tilvísun um leibréttínguna í öbru riti“. „Skal þetta taka upp í fyrsta eba annab númcr af tíma- ritinu, sem næst kemr út, næst á eptir ab hann hefir æskt vibtökunnar meb vottum“;------------o. s. frv. • Lagagreinþessa getr engi mabr meb heilbrygbri skyn- semi misskilib, og sem útgefandi l>jóbólfs lýsti eg því þegar yfir 1852 er eg byrjabi útgáfu þessablabs — og var þab 3 árum ábr en þetta varb ab gildandi lögum hér á Iandi, ab eg áliti blabinu skylt og lof- abi ab þab skyldi taka kauplaust vib svari frá ein- stöku mönnum, er kynni ab álíta sig áreitta ebasér misbobib (sjá 4. ár þjóbólfs bls. 372); eg hefi og aldrei síban neitab neinum manni nafngreindum,sem hefir þókzt verba fyrir áreitni í blabi mínu, ab taka vib svari þegar þab hefir verib í nokkru lagi og verib beint svar eba leibréttíng uppá þab sem blabib hafbi fyr flutt. En „nýir sibir koma meb nýum herrum"; eg sendi stefnuvottana í Keykjavíkrbæ meb svar þab, frá mér og undir mínu nafni, sem hér kemrnú áeptir, til „útgefanda og ábyrgbarmanns,, "Islendíngs" herra yfirdóinara Benedikts Sveinssonar, meb bréfi 26. f. mán., hvarí eg krafbist þess, ab hann tæki vib þessu svari mínu og léti komi út næsta blabi „Islendíngs", og tók eg vottorb stefnuvottanna á afskript bréfsins um, ab

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.