Þjóðólfur - 01.12.1860, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 01.12.1860, Blaðsíða 7
- 19 - — Hér með fram ber eg undirskrifnðr mitt innilegt og Rlúðnrfyllst [mkklieti öllum þeim göfuglyndu liöfðings- og lieiðrsinönniiin á Isalirði, sein nieð stnkri innnniið rétlu (lóttur niinni, ekkjunni Jakobfnu Sigríði Blöndnlil, nmnnelskurfkt liðsinni, með liugsvölun og örlátum fégjöf- um á næstliðnu vori, f licnnar miklu liörinuin, þarsem lnin sviplettn misti cktamnnn sinn f sjðinn, þorlák Stefán Blöndalil, og stóð örsnauð eptir með 3 úngbörn, fjarlæg öllum sfnum. Einkuni kann eg lierra sýslumanninum og gestgjaf- annm hinar beztu þakkir fyrir það, að þeir bæði sjálfir byrjuðu þetta lofsverða góðverk, og gengust fyrir því að bæði innlendir og útleudir skipstjórnarmeiiu veittu henni féstyrk : Herra sýslumaðr Stefán Bjarnnrson 10 rd.; herra sniðknri Guðmundr Hjálinarsson I rd.; bra sniðkari Torfi Mnrkússon 2 rd.; Iira Cnpt. H. L. Boyjen 1 rd.; hra Capt. H. Bjarnason 3 rd.; hra Capt. W. T. Thostrup 5 rd.; hra 0, Matthiasson 2 rd.; Iira Capt. I. P. Jessen 1 rd.; hra Capt. T. W. Wandahl 1 rd.; lira P. C. Knugtzon 5 rd.; hra Tli. Thorsteinson 3 rd.; hra tí. Jónsson 3 rd.; hra Capt. E. Ainlie 4 rd.; ekkjumadaiiia Anna Ebenezersdottir á Vigr 2 t'd.; madama Sigrfðr beykisekkja á lsafirði 2 rd.; hra Óluf Tli. Schauverse 5 rd.; hra Iínlke 1 rd. þaraðauki: skipherra Asgeir Ásgeirsson (auk mat- væla) 10 rd. herra verzlunarstjóri Daniel Johnsen 2 fjórð. sinjörs og 10 rd.; skipherra llinrik Sigurðsson 12 rd.; pró- fastr lira Hálfdán Einarsson 4 rd.; ckkja Málfríðr (móðir skipst. Hinriks) 1 fj. sinjörs og 2 rd.; inad. G. Ilansen 3 rd.; hra verzlunarþjónn Lárus Snorrason 4 rd.; bóndi Kristján á Reykjafirði 2 fj. smjörs. það eru alls 5 fjórð. smjörs og 96 rd. Hinn algóði guð, allra miskunarrfkr faðir, scm annast sorgbitnar ekkjur og innnaöarlaus börn, uuibuni þetta miskunarverk! Staðarbakka 21. okt. 1860. Jakob Finnbogason, preslr. Auglýsíngar. — Kunnugt gjörist: aí> partar úr 3 hákalla- veibaskipunt, tilheyrandi dánarbúi borgara A. A. Johnsens heitins, nefnil. J/a Julio, 53/4 kfl. Dana, bll úr eik, 2/3 af „Porshinum“, hérunibil 11 kfl. Dana, sömuleibis úr eik, (í fyrri auglýsíngu rángt skrifaí) „úr furu“), og */4 af „Boga“, kríngum 8 kll. Dana, mestr úr eik, verba settir til fyrsta upp- boðs langardaginn þann 16. febr. 1861, til annars uppbobs iaugardaginn þann 2. niarz nœst eptir, og til priðja og síðasta, laugardaginn þann 16. í sama mánubi, a hverju partarnir verba til slegnir hæst- bjóbanda. Uppbobin fram fara í ittisum dánarbús- ins liér á Skutulsfjaríiareyri, og byrja í livert skipti um hádegisbil. Listar yfir áhöld skipanna, svo sem hákallaveibafæri, legutól, fiskiveiðafæri, segl, o. m. fl., liggja til eptirsjónar hjá undirskrifubum. Söluskilmálarnir verba fyrifram auglýstir á stabnum. Til staSfestu: Skrifstofu Ísafjarííarsýslu, Skntulsfjaríareyri, 20. okt. 1860. Stefán Bjarnarson. — Kunnugt gjörist: aö eptirfylgjandi hús og grunnar, tilheyrandi dánarbúi borgara .4. A. John- sens heitins, nefnil. xbúðar- og verzlunarhús úr timbri, og pakkhús úr santa, liggjandi hafnarmegin hér á ísafjarðar- verzlunarstab, palckhús meÖ skúr, bræbsluhús meb innmúrubum pottum, og hjallr, öll úr timbri, liggjandi sundamegin samastabar, og torfbœr, allt meb tilheyrandi grunnum, kálgörbum, verzlunaráhöldum, stakkstæbum o. fl., verba í einu lagi settir til priggja uppboða, sem haldin verba: mibvikudaginn þann 8. maí 1861, mibvikudaginn þann 22. í s. m., og síðasta sinni mibvikudaginn 5. júní næst eptir, á hverju húsin meb tilheyrandi verba til slegin hæstbjóbanda. Uppbobin fram fara í ofannefndum húsum, og byrja í hvert skipti um hádegisbil. Söluskilmálarnir verba fyrifram auglýstir á stabnum. Til stabfestu: Skrifstofu Isafjarbarsýslu, Skutulsfjarbareyri, 20. okt. 1860. Stefán Bjarnarson. — Laugardag 22. desemb.mán. nœstkomandi á hádegi (kl. 12) verbr uppbobsþíng haldib í píng- húsi Reylejavíkr, og þá — samkvæmt rábagjörb og fyrirmælum skiptarábanda í dánarbúi þorsteins kaup- manns Jónssonar — bobnar til kaups jarbirnar Kéldur í Mosfellssveit og Bakkakotá Alpta- nesi. hvorutveggja jörbin innan Kjósar- og Gull- bríngusýslu. Söluskihnálar verba auglýstir á þíng- stabnum ábr en uppbobib byrjar. Sluifstofu Kjósar- og Gullbifngusýslu 28. nóv.mán. 1860. P. Melsteð settr. — Bænakver eptirDr. P. Pjetursson, prent- ab í Kauprnannahöfn og geftb út af EgJi Jónssyni í Reykjavík, er nýkomib út og fæst hjá útgefand- anum í materíu fyrir 16 sk., bundib í stýft 20 sk. og í bandi 24 sk. þab er í 8 blaba broti, 86 blabsíbur meb eptirmála og yfirliti. Sá sem kaup- ir 4 expl. fær lí kaupbætir. Kver þetta inniheldr: a, vikubænir kvölds og morgna, b, hátíba og helgi- daga bænir, c, missiraskiptabænir, d, sakramentis- bænir, e, ýmislegar bænir, f, vikubænir útaf sjö orbuin Krists. Alls cru 68 bænir á bæklíngi þess- um. Sá sem línur þessar ritar, vill mikillega hvetja landa sína til ab eignast kver þetta, sem, eins og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.