Þjóðólfur - 04.06.1861, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 04.06.1861, Blaðsíða 3
107 gleymnm vér ekki, aí) v« sjálflr erum her á jörímnni í staíi þess, sem ekki vill danlla syndaraus, heldr aí) hann snúi sör og lifi, og sem er kominn í þenna heim til aþ leita þess og frelsa þann, som var glata%r“. „Vör köllum því í aufcmýkt hjarta Vors, meb enum heit- ustu bsenum, i miskun hans, og biþjum án afláts, ab allir þeir, sem Vör neyhumst til aþ beita hórku hinna kirkjulegu refsínga vib, veríli, fyrir hans frilfcþægíngu, upplýstir af Ijósi hans guþdómlegu náþar, og af almætti hans aptr leiddir af stigum glótuuarinnar á veg sáluhjálparinnar . . . o. s. frv“. (Aðsent). „Sá skal ei vera vandr að svari, sem vondar kveðjvr sendir“. Nú er þá dagblaðið okkar „stóra“, hann „íslend- (ngur“ (sjö höfðíngja sonrinn), koininn lángt með árs- gaungu sina, og vildi eg, sem einn af lescndurn hans, segja hvernig mér lizt á liann. það mun flestum þykja, að hann sé æði mikið stærri en „þjóðólfr“; en þegar að er gáð, munar það ekki svo miklu, öðru en arka-ljöldanum, því „þjóð.“ er optast meira og minna prentaðr með simiu letri, svo prentið á hverri örk „þjóð.“ er nærri eins mikið og á hverri örk „lsl.“, að frádregnu nokliru af neðanmáls sögunum (en þær met eg sumar hverjar að engu), og eptir þvi er „ísl.“ æði dýr, í samanburði við „þjóð.“, ef rúmar 6 arkir af honuin kosta 5 mörk. þá er að minnast lilið eitt á ritgjúrðirnar i „ísl.“, og er óhætt að scgja: að „þar er misjafn sauðr í mörgu fé“, og aldeilis gengr ylir mig, sð útgefendrnir (svo ment- aðir nienn) skuli taka inni blaðið aðrar eins ritgjörðir og sumar eru, því það litr út fyrir, að þær sé gjörðar til að eyðilcggja „þjóð.“ og sverta útgefara hans, t. d. grein- arnar í nr. 6 bls. 44., „þess verðr getið sem gjört er“, og er eg hræddr um það sé ósannindi sem sagt er i greininni, „eins og hún er þvættíngr öll“. Nr. 8 hls. 59.; nr. 9 bls. 71—72, „því hún er auðsjáanlega rituð ( fuini einu og fáli“, án þess hún sanni neitt. Nr. 11 bls. 84, nr. 12 bls. 92—93 og 95, ásamt „jórturtuggunni" ( sama nr. bls. 96; nr. 13 bls. 104., „Trúverðugleiki þjóðólfs" væri rétt kölluð „villeysa íslendings"; nr. 15 bls. 115— 117, og nr. 17 bls. 131—132., „Svar til Jóns Guðmunds- sonar“ er lieldren ekki þula, og litr út, að þar hafi „Hákr orðið hörundssár“, þvi svo er að sjá sem ábyrgðarmaðr „ísl.“ hafi verið að réttlæta sig fyrir eitthvað mikið, cn það er ekki hægt fyrir ólærða að hafa efni úr svo lángri ritgjörð (næstuin hálfri örk), og verið hefði það ei alls fyrir laungu, að eg hefði viljað segja höf. að eg vildi eins vel gefa 2 rd. fyrir þriggjapelaflösku mcð góðu brenni- víni, og fyrir dagblað með öðruin eins ritgjörðum. Nr. 18 bls. 141, „Opt veldr litil þúfa stóru hlassi“, það er ein liin lítilfjörlegasta grein sem komið liefir á prent i blöð- unum, og væri víst ekki vert fyrir höfuiid hennar að seu>ja enska orðabók, því það yrði lciðinlegt rit. þó tekr ckki út yfir, fyr en i nr. 20, bls. 156, því hún er anð- sjáanlega rituð af vandlætandi heipt og miðr góðum til- gángi; nr. 21 bls. 163, hamíngjan má ráða hvað sú („spira“) grein verðr laung. Sama nr. bls. 167—168. þessar og aðrar eins ritgjörðir eru ekki til annars en spilla fyrir bluðunum og æsa upp alþýðuna, og fylla liana með hatri til ritstjóra blaðnnna, og er vonandi, að „Íslendíngur“ að- gæti þetta framvegis. það er líka sumt merkilegt í „íslend.“, eins og von cr eptir aðra eins höfunda, einkanlega þær ritgjörðir, er Dr. Jón Hjaltalín liefir rilað, læknisfræðinni viðvíkjnndí, og væri það þarfl og vel gjört, að þær heldr fjölguðu en fækkuðu, en mikið er, að Dr. Hjaltalin skuli ekki minnast eitt orð á yfirselukonurnar, þvi það mun þó satt, sem Dr. Schleisner ritaði um það efni („Island undersögt fra et lægevidenskabeligt Synspunkt, af Dr. P. A. Schleisner, bls. 182—196), og byrjar hann á því, að „sé læknaskip- unin ekki góð á Islandi, þá er þó yfirsetukvenna ástandið öllu lakara“. Og er þó vist hægast fyrir landlæknirinn að kippa því í lag, og er vonandi liann gjöri það scm fyrst; og því heldr sem optar er farið að kvarta yfir þvi í blöð- unnm (sjá „ísl.“ bls. 107—108). En til dæmis hvað lítið er af yfirsetukonuin, þá eru i allri Borgarljarðarsýslu 2, sem eru yiirhcyrðar af lækni, og engi læknir nær en i Reykjavík. I Reykholts og Stóráss sóknum eru 50 konur giptar, en engi yfirsetukona, og er mikið að prestrinn þar, sira V. þorkellsson, sem er einn hinn duglegasti prestr í því prófastsdæmi, og lætr sér svo annt uin alla sína em- bættisfærslu, skuli ckki neitt hafa skipt sér af þvi. Líka er það eptirtektavert, að yfirsetukvennafræði próf. Levys er ekki til kaups lengr, þvi hún kvað vera uppgengin, og væri vel gjört, ef Dr. Hjallalín vildi gáng- ast fyrir að hún yrði prentuð og endrbætt, eptir því sein faung eru á. Að endingu vildi eg óska, að það hrini á Dr. Iljalta- lín, sem assess. B. Gröndal kvað: „Læknir bezti! dáð er dýrsta dvelið engra þörfum velja, heldr látið skrif óskreitin skilast gjörð um fóstrjörðu“. Og óska cg svo báðum blöðunum lángra lifdaga, þri það mun sannast á þeim hið fornkveðna: „betr sjá augu en auga“. Ritað af vinnumanni i Efri-Reykjadal, i febrúar 1861. — Skipakoma, o. 11. Næstliíina viku hefir verib lífleg siglíng hér til su&rkaupstabanna, og ab- ilutníngar af nau&synjavöru; hafa skip koniib 3 á ný til verzlana Knudtzons stórkaupmanns; meb einu þeirra kom verzlunarstjóri Chr. Möller, er var á Grafarós og sigldi héban í vetr, fer hann nií lausa- kaupmannsferb héban, fyrir Knudtzon, þar norbr til Skagafjarbar; enn komu skip til þeirra Fischers og Havsteens, Smiths og E. Siemsens. Skip eru og komin tilFlensborgar verzlunarinnar og til verzlunar Hygoms (Ara Jónssonar) í Hafnarfirbi, og nýkomib skip á Eyrarbakka. 2 lausakaupmeun eru og komnir, auk Grams hins ýngra, Nielsen frá Horsens (Hrossanesi) á Jótlandi m«b kornfarm, og Simonsen frá Christ- janssandi í Noregi, meb borbvib. Gram kaupmabr hefir selt hér bezta kaffe á 30 sk., kandíssikr á 20 sk., hvítasikr ál9 — 20sk., púbrsikr á 16sk., síróp 10 sk., hveiti (bezta) á 10 sk. pd., hrísgrjón á 7—10

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.