Þjóðólfur - 17.06.1861, Side 1
Skrifstofa „þjóftólfs* er í Aðal“
stræti nr. 6.
NOÐOLFR
1861.
Auglýsínear 02: lýsíngar um
einstaUleff málefni, eru teknar (
blaðið fyrir 4 sk. á liverja siná-
letrslinu; kaupendr blaðsins fá
helinings afslátt.
Sendr kaupenduin koslnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk; sölulaun 8 hver.
13 ár, 17. Júní. 20.-27.
— PÓ6t-gufuskip Arcturns kom 15. þ. m. um mihjan dag.
Weí) því kom fjfildi feríjamanna, samtals 26 aí) tfilu, meíal
þeirra var rektor læríiaskólans herra Bjarni Johnsen, og
„fróken“ María dóttir hans (frú hans andaíiist erlendis í vetr),
alþíngisineiinirnir Arnljótr Ólafsson og Gísli Brynj-
úlfsson, kaupmennirnir Henderson og C. F. Siemsen;
8túdent Bertel Gunnlögsen isonr St. Gnnnlögsens er her
var iandfúgeti); Pfetr Hansen apothekarasveinn, íslenzkr,
hefir verií) erieudis um mörg ár, en á nú ab verþa um tíma
fyrir lyfjabúíinni á Akreyri; eiun nufr frá Khöfn, norskr ab
kyni, Harald C. K on ow aí) nafni, er á ah gángast fyrir hesta-
kaupnm norííanlands fyrir Koch stórkanpmann, reiíiara gufu-
skipsins, og3konnr: „fröken“ J> ó r u n Magnúsdóttir S t e p-
li e n s e n frá Vatnsdal, „frökeu1' Raimussen frá Khöfn,
og kona Nicolaisens skóasmiþs. Ilitt cru allt Englendíugar,
er ætla allir (ab undanteknum Mr. Milbanke, sem sííar verhr
geti?)) a% ferþast hér, flestir af) eins til Geysis, en sumir fara
mef) þessari fert) ti) Akreyrar, og ætla af) ferþast þar nort-
anlands.
— Einn þeirra útlendu ferbamanna er nú kom
meb gufuskipinu, er úngr vísindamabr frá Englandi,
er hefir lœrt vi’ó háskólann í 0xnafurf)u (Oxford)
Ralph MiJbahke ab nafni; hann leggr mikinn hug
á af) læra mál vort Íslendínga, hefir hann og þegar
numib þaf) furbu vel á stuttum tíma, og jafnframt
ab kynna sér landsháttu hér til sveita. Ætlar hann
nú at> ferbast austr sveitir, hafa nokkra vitdvöl í
Öræfum, og svo norbr Múlasýslur og vestr þíng-
eyjarsýslu til Akreyrar og láta þar fyrir berast í
vetr. Vér fulltreystum því, at> landsmenn taki þess-
um göfuga únga útlendíngi þar sem hann kemr og
leibbeini fertium hans met> þeim velvilja og alúö
sem þeim er svo eiginleg.
— Póstsliipib fer héfian apti næstkomandi flmtud. 20. þ. m.
og kemr vif á A k r e y r i.
— 13. þ. m. kom hér frakkneska herskipif L’ Artemise,
foríngi þess er hinn sami og í fyrra, Dompierre d’ Hornois.
Fyr í vikunni kom hér spánskr flskkanpmafr mef saltfarm,
og jagt til Hendersons, met) kornfarm og er sagfr gófr matr
og óskemdr. Aptr fara mifr gófar sögr af kornmat þeim,
sem kom mef fyrsta skipinu á Eyrarbakka, þaf er sagt a%
hiti hafl verit) kominn í alla þá kornvörn, enda haffi skipif
lánga útivist; eigi fara heldr gófar sögr af bánkabygginu á
Búlum, Olafsvík og Stykkishólmi, eu rúgr sagfr þar hinu bezti.
— N e f n d i n, sem er í ráfi at) setja um fjárhags afskiln-
afinn niilli Islands og Danmerkr, var at) vísu eigi samsett
— 109
þegar gufuskipit) fór trá Khöfn, en þó mun hafa verit) svo
lángt komit) því máli, af fastráfin væri 5 manna nefnd; 1 úr
flokki alþíngi8manna, herra Jón Sigurfsson, (þaf mnn
eitt, met) ötru. valda því at) hann eigi kemr til þíngs í snm-
ar); einn úr Dómsmáiastjórninni og einn úr fjárhagsstjórninni,
einn úr landsþínginu og einn úr þjófþínginu og var þafan
nefndr Tscherning ofursti.
— Hinn nýi land - og bæjarfógeti herra Arni Thor-
steinson kom hér til stafarins 14. þ. m. og mun hann
taka vit) embættum sinum um þessa daga.
Hvaí) á aí> tala um á næsta Alþíngi?
IV.
Eigi er þab fornara, þó fornt sé, heldren hvab
þab er satt og rétt, spakniælib ganda: „meb lög-
um skal land byggja". Ef þetta spakmæli ætti
eigi vib annab en lagabókstafinn sjálfan, fjöida laga-
hobanna og lengd þeirra, þá værim vér Íslendíngar
ab vísu allra þjóba sælastir ab þessu leytinu, því
þá gæti vart nokkurt land í heimi heitib eins vel
liigum bygt eins og fsland er. En þab rætist á
lögunum og hefir ræzt á Íslendíngum, „ab bókstafr-
inn deybir“, og máltækib: „svo eru lög sem hafa
tog“, á vib lagabókstafinn, útleggíngu laganna,
hvernig helgi þeirra er uppi haldib, og þeim er
fram fylgt af valdstjórninni; því nndir valdstjórn-
inni eba embættismönnunum er þab æfinlega mest
komib, en alls eigi undir fjölda ebr mergb lagabob-
anna, hvort landib er lögum bygt. þab má aifæra
og aflaga hin beztu lög, slá slöku vib þeim, og slá
skolleyrum vib þeim Iagaákvörbunum, sem væru-
gjörnum embættismanni eba lingerbum þykir ómak-
samara, óvinsælla eba erfibara ab frain fylgja, og
svo verbr þab vibkvæbib um þessleibis lagaákvarb-
anir, ab 12—20 árum libnum, „ab þeim hafi aldrei
verib fylgt in praxi“ (ab venju og framkvæmd), og
sé þær því orbnar úr eltar og þýbíngarlausar. þab
yrbi oflángt mál, ab rifja upp allar þær þarfar og
góbar lagaákvarbanir hjá oss, sem svona er komib,
og nægir ab drepa á einstakar. þab er talib sjálf-
sagt í löguni vorum, t. d. í erindisbréfi biskupanna
1. júlí 1746, 5.—ll.gr. og víbar, og eins í erindis-
bréfum amtmannanna, og ýmsum sérstaklegum laga